Alþýðublaðið - 06.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.08.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBL’AÐIÐ nema með sígarettum. Gestinnir væru 2 dömur og einn karlmaður, og pótti mér hneyksli að heyra, að til væru stúlkur, sem ekki gætu orðið drukkið kaffi nema hafa síganettur með. Einar, Jónssan. { Irski markaðsleitasjóðurinn sam> pyktur. Frá Dyflinni er símað: Fríríkis- pingið hefir sampykt að stofna sjóð að upphæð 2 millj, sterlings- punda, til pess að afla nýrra markaða o. s. frv. Frumvarp petta er fram komið sem neyðarráð- stöfun út af tollstríðinu við Breta JL. S. V. fer í skemtiför til Viðeyjar á miorgun, og verður lagt af stað frá Steinbryggjunni kl. 1 e. h. / ASgöngumiðar fást í Ferða- mannaskrifstofu íslands í Póst- hússtræti (gömlu símstöðinni) og á bryggjunni um leið og farið verður ,.Fargjald fram og til baka kostar 1 kr. fyrir fullorðna og 50 aura fyrir börn. Berjaferðir. Vörubílastöðin efnir til berja- ferða á morgun upp að Sel- fjallsskála, og verður fyrsta ferð kl .1 e. h. 1 fyrra tóku púsundir manna pátt í pessum berjaferð- um, og svo mun enn. Tónlistaskólinn hefir nú starfað hér tvo vetur og tekur aftur til starfa í haust, p. 1, okt., með svipuðu fyrirkomu- lagi og áður. S. 1, vetur voru kend- ar pessar námsgreinir: Fiðla, píanó, Qrgelspil, og hljómfræði. Auk pess var æft samspil (Kammermúsik) og haldnir 4 nemendahljómleikar. Ennfremur útvarpshljómleikar, par sem 4 píanónem. og 4 fiðlunerp- endur létu til sín heyra. Skólinn starfaði til 1. maí og voru nem- endur 40, en í maí-mánuði var haldið aukanámskeið í píanó og íiðluspili og sóttu pað 27 nem- endur. Næsta vetur verða kennar- ar við skólann, auk skólastjórans, Páls ísólfssonar, Hans Stepanek fiðluleikari, dr, Franz Mixa, sem kemur hingað afíur, vegna ein- dreginna áskorana fyrri nemenda hans og peirra mörgu er kyntust honum fyrir starf hans við skól- ann og hljömsveitina. (FB). BSómgresið grær. Eitt af pehn lögum, er ég heyrði oft farið mieð fyrir 20 ■—30 árum, var lagið við danska kvæðið „Hvor Blomsterne gror“j og heyrði ég pað pá alt af sung- Ið á dönsku. Lagið er mjög fal- legt, og pykir mér fyrir að heyra pað svo sjaldan nú, einkum peg- ar til er af pví íslenzk pýðing. Er hún eftir P. J. frá Hjh. og er pannig: i Þars blómgmsiö grœr. (Hvor Blomsterne gro.) Þars blómgersið grær og glóir í dölum, í brekkum, á bölum mót blíðvi'ndi hlær; smábárur sig æfa við bakka og svæfa alt briminöldrið fjær. MwaH ®r a® fréffta? Nœturlœknir er í nótt Bragi JÓlafsson, Laufásvegi 50, sími 2274, og aðra nótt Jens Jóhannesson, Tjarnargötu 47, sími 2121. Sunnudagslæknir verður á morg- un Þórður Þórðarson, Marargötu 6, sími 1655. Nœturvörður er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. Nýr viti hefur nú verið smíð- aður á vatnsgeiminum, en sá reyndist ónýtur, sem fyrir var. Viti pessi er innsiglingaviti á ytri höfn Reykjavíkur, Dýpkað hefur verið á skipsflak- inu af Inger Benedikte, kolaskip- inu er sökk hér á ytri höfninni eftir árekstur árið 1925. Hafa sprengingar verið gerðar allsstaðar minst 12 metra dýpi yfir flakinu á stórstraumsfjöru. Nýja spennistöð lætur rafmagns- stöðin nú reisa á óbygðu svæði vestan við Smirilsveg. Knút Zimsen var kosinn for- maður í hinní nýkjörnu hafnar- stjörn á fyrsta fundi hennar, sem var haldinn 3. ágúst, Zimsen. Fiú Johanne Zimsen, ekkja C. Zimsen, hefur fengið leigusamning til 10 ára fyrir skrif- stofuhúsinu við Trýggvagötu sem er eign hennar. Leigan á að met- ast á 5 ára bili. Messav verður í pjóðkirkju Hafnarfjarðar kl. iy2 á morgun. Garðar Þorsteinsson predikar. Veðrið, Lægð er við suður- strönd Islands á hreyfingu aust- ur eftir. Veðurútlit á Suðvestur- landi og Faxaflóa: Norðankaldi. Léttir til með kvöldinu. Guðspckifélagvr: Munið eftir sbemtiförinni á morgun, Gott vÉeri, að peir, sem gætu, be’fðu með sér kaffi og brauð. Suðiurlmdið kom frá Borgar- inesi í gær. Skemtiskipið Colombia fór héð- ön í gærkveldi kl. 10. Amenkumenn eru alt af líkir sjálfum sér. Fyrir nokkru ákærði New-York-búi nokkur, Joseph Bernstein að nafni, tvo menn fyr- ir að peir hefðu með valdi farið með hann til tannlæknis og borgað lækninum 2 kr. fyrir að taka úr honum gulltönn, og höfðu peir svo stungið tönninni í vasann og sagt, að peir héldu henni í stað- inn fyrir pá 50 dollara, sean hann skuldaði peim. Fyrirmynd: Krvuger. 18 árai gamall piltur skaut sig nýlega til bana í skógi hjá Kolding í Danmörku. Við hlið liksins fanst lítið kort, sem pilturinn hafði skilið eftir, og stóð á pví: Fyr- irmynd: Kreuiger. Talið er að pilt- urinn hafi framið sjálfsmorðið af pví að hann hafi haft svik í frainmi gagnvart verzlun peirri, er hann vann við I Kaupmanna- höfn. Api fr.emur sjálfsmorð. Nýlega bar pað við í dýragarðinum í Chester, að api framdi sjálfsmorð meðan rnenn voru að borfa á hann. Apinn sbemti áhorfendun- um fyrst með pví að naga í sundur snæri, er hékk í búri hans. Er hann hafði nagað snærið í sundur, fór hann með pað að tré, batt pað við eina greinina, bjó til lykkju á annan endann, brá henni um háls sér qg hengdi sig. — Varðimennirnir í idýragatrð- inurn eru hræddir um, að hinir aparnir muni apa eftir félaga sínum. Aflinn er saimkv. skýrslu FLski- félagsins sem hér segir: 1. ág- úst 1932: 51989 tonn (324 809 skp.). 1. ágúst 1931: 61759 tonn (385 995 skp.). 1. ágúst 1930: 64- 348 tonn (402174 skp.). 1. ágúst 1929: 56252 tonn (351577 sikp.). Fiskbirgðir eru samkv. skýrslu Gengisnefndar sem hér segir: 1. ágúst 1932 : 34 072 íonn (212 951 skp.). 1. ágúst 1931: 50 863 tonn (317 892 skp.). 1. ágúst 1930 40 683 tonn (254 271 skp.). 1. ágúst 1929: 31437 tonn (196 483 skp.). Leyndardómar Reykjavíkurborgar. Það er dálítið timanna tákn núna í kreppunni og umrótinu, að fyrsta afbrotasiagan er sam- in hér á landi og gefin út. Þessi saga er pó ekki eins og flestir útlendir reyfarar, pví höfundur- inn virðist vera meira en venju- liegur reyfarahöfundur, sem skrif- ar eingöngu til að æsa taugar veiklaðs fólks, hann er skáld og pað gott. Að vísu vantar ekki að sagan sé „spennandi“ eins og sagt er á Reykjavíkurmáli, og má í pví líkja henni við „Pinkerton"- sögurnar, sem margir pekkja. En innan um eru hárfínar sálarlífs- lýsingar, sem vitna um hæfileika höfundarins, Sagan gerist að mestu leyti hér í Reykjavík og aðallega á meðai peirra manna, sem starfa pegar skyggja tekur bak við lokaða glugga og niður- dregin gluggatjöld. Mun meira til af pess háttar í okkar litlu borg en margan grunar, og virð- ist höfundurmn pekkja til sums af pví, enda kvað hann hafa lifað upp ýmislegt pað, sem heiðvirðir borgarar forðiast. Er petta ekki sagt honum til hnjóðs, heldur - bent á petta vegna pess, að marg- ir örgeðja menn, skáld, sem hafa ekki verið við eina fjölina feld og eru alls laus, lenda oft í tmörgu. í sögunni eru maxgar per- sónur, pykjast sumir kenna pal ýmsa menn, og eru peir sízt eft- irbreytnisverðir, en i raun og veru eru pað ógæfumenn, sem eru betri, pegar að er gáð, en fljótt virðist. „Sleggjunni", Rottuauga“ og nokkrum fleirum munu menn seiint gleyma, enda hefir höf, lagt á sig við að gera pessar peTsónur vel úr gaTÖi. En vafamál getur leikið á pví, hvort bækur eins og pessi geti ekki aukið á afbrot, en pað ætti pessi bók pó ekki að * geia fremur en útlefidir neyfarar, sem mikið er um hér. Ritstjóri og ábyxgðarmaður: Ölafur Fiiðriksison, Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.