Alþýðublaðið - 08.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1932, Blaðsíða 1
pýðnbla |GamlaBíó| Þrír nútíma fóstbræður. Afar skemtileg og spenn- andi talmynd og gaman- mynd í 9 páttum. Aðalhlutverkleika: WÍIII- an Boyd og Diawe Ellis* sem er ný og töfr- andi kvikmyndastjarnaé — Sfðasta sinn f kviild. LeyndardóinaF Reykjavfk* mv I.t Sonur hefndaFinnaPt gejrsilega spennandi skáld* saej.-i, er gerist f skiímaskot- ura Reykiavíkur, og sýniv lff smyglapa, leynisala og ann» ara glœf ramanna. Sagan hef« is> vakið afar mikla eftirtekt |og ef til vill farið f tangarn- nr á snmnm). Fæst f bóka- bciðiítni & Langavegi 63. Þav iæst einnig úrval af mjög ó- dýrnm og spennandi skáldh sðgnm til skemtilesturs. * ^Wj^ Almennur fundur um fátækramál. Á morgun kl. 2 verður að tilhlutun A. S. V. haldinn fundur í Góðtemplarahúsinu við Bröttugötu. Rætt verður um afstöðu A. S. V. til fátækramálanna og hvernig haga skuli störfum i sambandi við þau. ' Es. Goðaloss fer héðan annað kvöld til Patreksfjaiðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. 0.1. Eimskipféiaa íslanðs. Amaíðrar! Látið framkalla og kopi- era par, serr>- öll vinna er vel unnin af vönu starfsfblki. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargðtu 2. Tilboð óskast i að byggja húsgrann og bílskar úr steinsteypu á'bú- staðabletti 6 við Ell- iðaár. Upplýsingar í Húsgagnaverzlun Mristjáns Siggeirssonar. Laugavegi 13. JMálshefjendur: Guðjón B. Baldvinsson. og sérá Gunnar Benediktsson. Nýja Bfé Hans hátign skemtir sér. Þýzk tal- og söngva-skop- mynd i 9 þáttum. Aðalhlutverkm leika Georg Alexander og Hans Junkermann, ásamt hinni fögru pýzku leikkonu Lien Deyers. Myndin sýnir bráðskemti- lega sögu um léttlindan fursta sem Qeorg Alex- ander leikur af miklu fjöri. Aukam: Vordraumar. Teiknim'ynd í 1 pætti. Bifrelðaeigendur! Bifreitetjorar! Heildverzlun Garðars Gíslasonar hefir opnað benzín- og smurningsolíu-sölu við Hverfisgötu 6. Sölustaðurinn er útbúinn nýtízku þæg- indum, sem tryggja viðskiftavinum skjótari og betri afgreiðslu en hér hefir áður pekst. Maria Markan, Einsðngnr endurtekin söngskrá. í Gamla Bíó þriðjudaginn 9. þ. m. kl. V/2 stundvislega. Við hljóðfærið: Frú Vaiborg Einarsson. Aðgöngumiðar fást í hljóðfæraveizlun K. Viðar og bóka- veizlun Sigf. Eymundssonar, og ef eitthyað verður óselt í Gamla Bió eftir kl. 7 a þriðjudag. Ferðatöskur. 10% afsláttur af ferðatöskúm, dömutöskúm og veskj- um, þennan mánuð. Búðin er lokuð 12—lVa yfir ágúst. K. Einarsson & B]ðrnsson« Bankastræti 11. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Síáturfélagið. Éfr BálHlni. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. Zinkhvita, ágæt 1,30 kg. Femisolia, bezta teg. 1,25 kg. ' Kítti, beztateg. 0,75 kg. Komið í dag, — Notið góðaverð- ið til að mála úti. Siprðnr Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.