Alþýðublaðið - 08.08.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 08.08.1932, Side 1
þýðnbla 1932. Mánudaginn 8. ágúst. 187. tölublaðv jffiaœls Bfó| Þrir nútíma fóstbræður. Afar skemtileg og spenn- andi talmynd og gaman- mynd í 9 páttum. Aðalhlutverkleika: Wiili- am Boyd og DiaMe sem er ný og töfr- andi kvikmyndastjarna, — Sfðasta sinn f kvifld. Leyndardðmar Beykja«ib» <nr I.: Sonnr hefndarinnar* geysilega spennandi skáld- saga« er gerist f skúmaskot- um Beykiavfkur, og sýnir Iffi smyglara, leynisala og ann- ara glæfiramanna. Sagan hef- ir vakið afar mikla efitirtekt <(og efi til vill farið f tangarn- ar á snmnm). Fæst f béka- háðinni á Laugavegi 6S. Par fæst einnig árval af mjifg d- dýrnm og spennandi skáld- sðgnm til skemtilesturs. * Almennur fundur um fátækramál. V .... Á morguu kl. 2 verður að tilhlutun A. S. V. haldinn fundur í Góðtemplarahúsinu við Bröttugötu. Rætt verður um afstöðu A. S, V. til fátækramálanna og hvernig haga skuli störfum i sambandi við þau. Málshefjendur: Guðjón B. Baldvinsson, og séra Gunnar Benediktsson. Nýja Bíó Hans hátign skemtir sér. Þýzk tal- og söngva-skop- mynd í 9 þáttum. Aðalhlntverkin leika Georg Alexander og Hans Junkermann, ásamt hinni fögru pýzku leikkonu Lien Deyers. Myndin sýnir bráðskemti- lega sögu um léttlindan fursta sem Georg Alex- ander leikur af miklu fjöri. Aukam: Vordraumar. Teiknimynd í 1 paetti. Bifreiðaelgendnr! Bif reiðastjérar Heildverzlun Garðars Gíslasonar hefir opnað benzín- og smurningsolíu-sölu við Hverfisgötu 6. Es. GoDafoss fer héðan annað kvöld til Patreksfjaiðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. H.í. Eimskipafélag íslands. Iiatðrar! Látið framkalla og kopi- era þar, sem öll vinna er vel unnin af vönu starfsfólki. Ljósmyndasíofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. Tilboð óskast í að byggja húsgrunn og bilskúr úr steinsteypu á bú- staðablett! 6 við Eil- iðaár. Upplýsingar í Húsgagnaverzlun Mristjáns Siggeirssonar. Laugavegi 13. Sölustaðurinn er útbúinn nýtízku pæg- indum, sem tryggja viðskiftavinum skjótari og betri afgreiðslu en hér hefir áður pekst. Maria Markan, Einsðngnr endurtekin söngskrá. í Gamla Bíó pnðjudaginn 9. þ. m. kl. 77n stundvíslega. Við hljóðfærið: Frú Vaiborg Einarsson. Aðgöngumiðar fást í hljóðfæraveizlun K. Viðar og bóka- veizlun Sigf. Eymundssonar, og ef eitthvað verður óselt í Gamla Bió eftir kl. 7 a þriðjudag. FerðatðGknr. 10% afsláttur af ferðatöskum, dömutöskum og veskj- um, þennan mánuð. Búðin er lokuð 12—H/a yfir ágúst. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga, Siáturfélagið. Ódýr málnmg. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 k$f. Fernisolía, bezta tég. 1,25 kg. Kítti, beztateg. 0,75 kg. Komið í dag. — Notið góðaverð- ið til að mála úti. Sigurðnr Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.