Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.11.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 5 Johan Rönning hf aðalumboðsmaður stærsta rafbúnaðarframleiðanda í heimi Þann 1. janúar 1988 sameinuðust stóríyrirtækin ASEA og BBC. Þannig mynduðu tveir af þekktari framleiðendum rafbúnaðar í heiminum, samsteypuna ABB ASEA BROWN BOVERI. Nýja fyrirtækið, sem verður stærst sinnar tegundar í heiminum, hefur valið sér auðkennisstafina ABB. Með samrunanum næst hagræðing í þróun, framleiðslu, sölu og þjónustu. ABB mun því stuðla að betra og hagkvæmara vöruúrvali. ABB valdi Johan Rönning hf. sem aðalumboðsmann sinn á íslandi, enda er Johan Rönning einn stærsti rafbúnaðarsali hérlendis. Johan Rönning heíur starfað á þessu sviði í 55 ár, og m.a. verið umboðsaðili sænska stórfyrirtækisins ASEA í áratugi. Sem aðalumboðsaðili ABB samsteypunnar mun Johan Rönning taka við umboði margra þekktra dótturfyrirtækja ASEA og BBC svo sem CALOR-EMAG, SACE og frá og með 12. nóv. 1988 STRÖMBERG. Aðalviðskiptasvið ABB er búnaður til framleiðslu, flutnings og dreifingar raforku auk búnaðar til hagnýtingar raforku í iðnaði, samgöngum og á heimilum. Almánna Svenska Elektriska Aktiebolaget (ASEA AB) var stoíhsett í Svíþjóð árið 1883, og 1891 var Brown Boveri & Cie (BBC) sett á stofn í Sviss. Þessi fyrirtæki urðu á skömmum tíma stórveldi á sviði rafbúnaðar. Nú, hundrað árum síðar, hafa þessir risar myndað fyrirtækjasamsteypu sem kemur t.d. til með að verja 50 milljörðum króna í vöru- og tækniþróun. Starfsmenn eru 180.000 talsins. Johan Rönning hf. hefur í þjónustu sinni sérhæft starfsfólk, sem mun kap'pkosta að þjóna viðskiptavinum ABB og RÖNNING sem best. JOHAN RÖNNING HF Sundaborg 15-104 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.