Morgunblaðið - 10.11.1988, Síða 7

Morgunblaðið - 10.11.1988, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 7 David tfeeman is eight years late for dinner ancfhis family want to know why. But David's got an absolutely fantastic excus nc runo 1 iSLENSKUR TEXTI FUGHTOF THE NA VIGA TOR Þegar Disney tekst vel upp i sinu sérfagi, þ.e. framleiðslu ævintýra- mynda, kemst enginn með tærnar þar sem þeir hafa hælana. - Flight of the Navigator sýnir það og sannar. Hrlfandi og spenn- andi ævintýramynd fyrir alla aldurshópa. Flight of the Navigator er í sama flokki, ef ekki betri en t.d. Project X og Réðagóði róbótinn, sem báðar hafa fallið vel í kramið hjá Islenskum myndbandaunnend- NADINE Nadine (Kim Basinger) og Vemon (Jeff Bridges) eru sóretakt par. Þeim reynist erfitt að hata hvort annaö nógu mikiö, eina og fólk Bom er aö skilja, þó þau sláiat eins og hundur og köttur. Nadine þarf aö nó aftur .Ii8trænum“ mynd- um, teknum af vafaaömum Ijósmyndara í vafasömum tilgangi. En þá fer aö hitna (kolunum. Áöur en varir eru þau í miörí hríngiöu glæpamanna og moröa. Áöur höföu þau reynt að hlaupa hvort frá ööru en nú eru þau á fiótta undan lögreglunni og miskunnar- lausum morðingjum. JULIA ANDJUUA Kathloen Turner er nafn sem allir kvikmyndaunnendur þekkja. Sting er nafnsem allir tónlistarunnendur þekkja. - Þeir eru sammóla um aö Julia and Julia só það besta sem þau hafa gert. Julia and Julia hefur fengið margvíslegar viðurkenningar úti í heimi, en mynd- bandaútgáfan nú erfrumútgáfa myndarinnar á íslandi. BODY OF EVIDENCE I dauöakyrrö næturinnar leita vakandi augu morö- ingjans eftir fereku fómar- lambi. Barry Boatwick (Deceptions, l’ll take Man- hattan) leikur eiginmann sem er likskoöarí hjá lög- reglunni. Margot Kidder (Superman, Vanishlng Act) leikur eiginkonu hans, sem er nœr því aö veröa næsta fómariamb hins geöbilaöa moröingja en hana gæti nokkum tíma grunaö. E VIDENCE r.i?rK»ri.tncui um;cíxuifú á úrvals myndbandaleigum stdoor MIH VIDEO VIDCO STOÐUM Við erum í grenndinni og bjóðum uppá öll nýjustu og vinsælustu myndböndin um leið og þau koma út. MYNDVER htL MEIRIHÁTTAR MYIMDBANDALEIGUR I Seljahverfi .. Rangárseli 8, sími 71191 (áður Video Grip) I Fellahverfi ... Eddufelli 4, sími 71366 (áður Video Sport) í Hólahverfi ....... Hólagarði, Lóuhólum 2-6, sími 74480 [ Háaleiti .......... Háaleitisbraut 58-60, sími 33460 í Kópavogi .............. Kársnesbraut 93, sími 40560 í Grindavík ................ Hafnargötu 6, sími 68057 LOSTBOYS Sofa allan daginn. Partý alla nöttina. Eldast ekki. Deyja ekki. Þaö er fjör aö vera blöösuga. - Lost Boys er ekki vonjulog hryllings- mynd, þvf þú hrekkur jafn- framt (kút hlæjandi. PREDATOR Arnold Schwarzonoggor upp á 8itt allra besta. Hann er leiötogi harðanúinnar víkingasveitar Bandaríkja- sljórnar, som faliö or aö olta uppi skœruliöa I ónefndu landiiMiö- Amerfku. Brótt kemur (Ijós að tilgangur laiöangureina er yfirekin og óvinurinn mun hættulogri og dular- fyllri en vttað var. The Pred- ator hefur voriö borin sam- an viö .Aliona" aö gæöum, spennu og yfirbragöl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.