Alþýðublaðið - 08.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.08.1932, Blaðsíða 4
4 ALfcÝÐUBOAÐiÐ Nýr Mgbl.-boðskapur. Einn af áhrifamönnum innan íhaldsflokksins, Sveinn Jónsson, skrifar i gær grein í Mgbl. er hann nefnir „Um fjármál Reykjavíkur“, er greínin vel skrifuð eins og Sveini er lagið, en aðalatriði hennar mun vekja töluverða athygli og pá fyrst og fremst vegna pess, að vellátinn maður skrifar greinina og að hann er töluverður áhrifamaður í sínum flokki. Sveinn virðist sem sé vilja að framvegis fari kosningaréttur til bæjarstjörnar eftirútsvarsgreiðsl- um manna og ekki öðru. En með pví myndi Eggert Ciaessen t. d. j hafa kosningarétt á við 5—8 hundruð verkamenn, sem hafa 10—20 kr. i útsvar. — Mgbl. setur greinpessa með tvídálka fyrirsögn og virðist vilja gera mikið úr henni. Er pað kanske gert af pví Sveinn á í hlut — eða er petta nýjasta afstaða sjálfstæðis — ósjálfstæðisins I kosningaréttar og kjördæmaskip- unarmálinu. R. Formaður Eimskipafélagsins, Eggert Claessen, brá sér til Vestmannaeyja á Laugardaginn með ,.íslandi“. Hann er væntan- legur aftur frá Eyjum með „Drotn- ingunni". „Notið pið hinir íslenzk skip“ segir Claessen auðsjáanlega, „ég fer með peim skipum, sem mér pykir pægilegast". Bæjarráðið hélt fyrsta fund simtn á laugar- daginn. Var borgarstjóri kiosinn formaður pess (atkvæðislaus) en Stefáin Jóh. Stefánsson ritaiá. — íramvegis heldur bæjarráðið fundi á hverjum föstudegi. Ág. Jósefsson mætti á þesisum fundi fyrix Stefán Jóhann. Ferðamannaskrifstofan Hekla. Á laugardaginn átti Alþýðu- blaðið tal við Halldór Dunigal for- stöðumann skrifstofu þiedmar, sem sikrifað var um hér í blaðið á föstudag og laugardag. Sagði Halldór, að ískrifstofuna ætti „iiekla“, siem rekið hefir starfsiömi mieðal ferðamanna undan farin ár. Hefir sú skiífstofa umboð fyrir rnörg feröamannaíéliig úti um heim, m. a. Beu.net, sem stjómar flest^m ferðum Miðevrópubúa og Ameríkumannia til Noröurlanda. Kvað hann og veinju að láta í glugga skrifstolimnar miða, sem væru til leiðibeimnigar ferðamönn- um, sem kæmu hiingað með skemtiferðaskipum. Kvað hann, að franska sldpið, sem hér var síðast, hefði verið á vegum Ben- nets, og því hafi miðar um það vierið límdir á glugga ferða- mannaskrif stof umna r Hekiu.. Um Norðmennina sagði hann það, að þeir rækju enga starfseani hér uppi Þeir væru sendir ýmáist mieð fefðamannaskipunum éða nokkuö á undan þeiim sem fuliitrúar Ben- inets til að hjálpa ferðamönnun- lim og sjá um að koma þeima til hinna ýmsu landa yrði þeim til sem mestrar ánægju. Tíu ferðamannasbip hafa komið hiingað sumar, og á þeim hafa verið á 4. þúsund farþega. Fleiri skip koma ekki hingaö að þessu sinni, Magnús Erlendsson gulismiður lézt hér í borgiinmi á laugardaginn. Móðir hans lézt og var jarðsunginn fyrir skömmu sfðan. Tímaritið, sem Samband ungra jafniáð'ar- manna gefur út, „Kyndill“, er að fá mikla útbreiðslu. Á fimtudag- inn bættust því 22 nýir kaup- endur, föistudaginn 11 og laugar daginn tæpir 30. Menn geta gerst áskrifendur að „Kyndli" í af- greiðslu Alþýðublaðsi'ns, sími 988. — Þeir kaupendur, sem ekki hafa fengið 2. heftið, eru beðnir að tilikynna það á sama stað, og verður það þá sent heim til þeirra. Ritið kostar 3 kr. á ári. Niður með forvextina! Loksins eftir að Alþýðublaðið birti grein „Jafnaðarmanns“ um það hneyksli, að forvextir bank- anna skyldu ekki hafa verið lækk- aðir fyrir löngu, finna blöð FramT sóknar og íhalds hvöt hjá sér til þess að skrifa um það mál, Höf- undur Tíma-greinarinnar tekur í sama streng og „Jafnaðmaðurinn" að nauðsyn beri til að lækka for- vextina, en höf. Mgbl.-greinarinnar sem kallar sig „Sjálfstæðismann" og virðist vera einhver maurapúki en ekki atvinnurekandi og vera hræddur um að eignavextir í bönk- unum myndu lækka mjög við for- vaxtalækkun, hefir alt á hornum sér, ryður úr sér óbóta skömmum um höf, greiuar þeirrar, sem hér birtist, — Þannig skrifar Mgbl. um eitt mestaalvöru- og nauðsynja-mál sem nú ei rætt. Hwa® ©r a® fpéftta? Þannig fer það stundum. Járn- brautarþjönn einn í Warren í Pensylvaniu, Emst Johnson að nafni, ætlaði að gamni sínu að hræða félaga sinn að nafni S. C, Mullen, sem hann vissi að var að koma til vinnu sinnar. Johnson og annar félagi hans töldu sig á bak við skúr og biðu þess í myrkiuu að Mullen færi fram hjá — og þegar Mullen kom, stukku þeir út úr myrkrinu í einni svipan og að honum. Mullen hélt að þetta væru einhverjir ræningjar, sem eru margir á þessum slóðum, greip til skammbyssu sinnar skaut tveim skotum, sem annað hæfði Johnson í höfuðið en hití í hjartað og lést hann samstundis. För Zeppelins gretfa jmsíu'py Flugferð loftskipsins Zeppeilin til Suður-Ameríku, er ráðgerð var 15. ágúst,. hefir verið frestað um Bifreiðaskoðun. Hin árlega bifreiðaskoðun í umdæminu þ, á. fer fram þannig: 1. HafnarfjSvður: Við Vornbilastoðiwa i Hafnarfirði mánnday oe§ priðjndag, 15. og 16. ágúst, kl. 9—12 f. h. og 1—5 e. h. báða dagana. — Þengað komi bifretðár í Hafnarfirði, Garða og Bessa- staða-hreppi, 2. Kefiavík: Pimtndag og Fostndag, 18. og 19. ágúst, frá kl. 9 f. h. báða dagana. — Þangað komi bifreiðar fi Kefiavík, Grindavík, Hafnahreppi, Miðneshr., Gerðahr. og Vatnsleysnstrandar- hreppi. 3. Bifrelðar, sem eiga heima fi Seltjarnarness*, Mosfells-, Kjaiarness- og Kjósarhreppum, komi til skoðnnar við Arnarhvál í Reykjavík, föstndag 12. ágúst kl. 1—5 siðdegis. Láti eigandi eða umráðámaður bifreiðar farast fyrir að koma bifreiðum á skoðunarstað í ákveðinn tíma, verða bifreiðarnar stöðvaðar fyrirvaralaust, svo og sé eigi sýnd kvittun fyrir vátryggingu bifreiðar og slysatryggingu bifreiðastjóra,’ — Bifreiðaskatt fyrir árið til 1. júlí p. á. ber að greiða við skoðun. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðar, 1. ágúst 1932. Magmiis Jérassme Til Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis Ódý, fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss .og Hvammstanga á mánudag kl 8 árdegis 5 manna bif- reiðar alt af til leigu í skemtiferðir — Bifreiðastöðin Hringurinn, Skóiabrú 2, sími 1232, (heima 1767). Eittafiskáld- nm voram, sem daglega neytir G. S - kafifiibætis, sendir hon- nm efitivfiar- andi llédlmnr. ■* m m !»|s B BS g - . V B. B ® S B *ft « Í.8 > ? § % ■- œ a ,B 5 5 B g1 > B ð 8 í | « a c: ? 5 * S. B a hálfan mánuð vegna þess, hve stjórmmálahorfurnar í Suður-Am- eriku eru ótryggar. ; Otuarpu} í dag: KL. 16 og 19,30: Vieðurfregnir,. Kl. 19,40: Tónleiikar: Alþýðulög )Útvarpskvartettiinu(. Kl. 20: Söngur. Píanósóló. Kl. 20,30: Fréttdr. Músík. Skipafrétfir. ísland fór tid út- landa á laugardag og Goðlafoss kom frá útlöndum í gær. stöðunum. Vinnuföt nýkomin. Ailar stærðir. Vald. Pouisen. Kiapparstig 29. Sími 04. Egg á 15 aura stk, Ostur, Rjómabússmjör, Harðfiskur, Riklingur. Alt sent heim, sími 507. Verkafólk! Verzl- ið við ykkar eigin búð. Kanpfélag Alpýðn Ncefurlœknlr er í nótt Þórður Þórðarsou, Marargötu 6, simi 1655. Ný benz'm&ala. Heildverzlun Garðars Gísilasonar hefir opnað benzín- og smumingsoilíu-söliu á lóðinni nr. 6 við HvexfiLsgötu. Ritstjóri og ábyigðarmaðux: ÓLafur Friðriksson. A1 þ ý ðupren tsmiðj an.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.