Morgunblaðið - 12.11.1988, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 12.11.1988, Qupperneq 43
oi'or MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1988 43 Kristniboðsdagurinn ARBÆJARKIRKJA: Barnasam- koma í Foldaskóla í Grafarvogs- hverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Allt eldra fólk safnaðarins sérstaklega boðið velkomið til guðsþjónustunnar. Samvera eldri borgaranna í safn- aðarheimilinu eftir messu. Kaffi- veitingar í boði Kvenfélags Árbæj- arsóknar. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson talar. Ingibjörg Mar- teinsdóttir og skólakór Árbæjar- skóla syngja undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Opið hús fyrir unglinga í Árbæjarsöfnuði sunnu- dagskvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. Fyrirbænastund í Árbæ- jarkirkju þriðjudag 15. nóv. kl. 18. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11 á vegum Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga. Ath. breyttan messutíma. Jónas Þórisson kristniboði prédikar og Benedikt Arnkelsson ávarpar börnin. Þrjár ungar stúlkur syngja söngva frá Afríku. Organisti Sigríð- ur Jónsdóttir. Tekið á móti gjöfum til íslenska kristniboðsins. Þriðju- dag: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 18.15. Sr. Gísli Jónas- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafs- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Mánu- dag: Fundur í kvenfélagi Bústaða- sóknar kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu. Gestur fundarins verður Guð- rún Ásmundsdóttir. Bræðrafélags- fundur mánudagskvöld kl. 20.30. Miðvikudag: Félagsstarf aldraðra kl. 13—17. Æskulýðsstarf miðviku- dagskvöld. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnc- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag. Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Kl. 14. Basar kirkjunefndar kvenna KKD í Casa Nova. Kl. 17. Orgeltón- leikar í kirkjunni. Marteinn H; Frið- riksson. Sunnudag: Messa kl. 11. Mikill flutningur tónlistar. Dómkór- inn. Stjórn Marteinn H. Friðriks- son. Einsöngur Elín Sigurvinsdótt- ir. Einleikur á orgel Þröstur Eiríks- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 17. Tónleikar Dómkórsins í Há- teigskirkju. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð-. mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Anders Joseph- sson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug- ardag 12. nóv.: Haustsamvera á vegum Æskulýðssambands kirkj- unnar í Reykjavíkurprófastsdæmi í Fella- og Hólakirkju. Þema dags- ins: Jónas í hvalnum. Hópvinna. Messa kl. 22. Aðgangseyrir 500 kr. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Ragnheiður Sverr- isdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Mánudag: Fundur í æskulýðs- félaginu kl. 20.30. Þriðjudag: Sam- vera fyrir 12 ára börn kl. 17. Mið- vikudag: Guðsþjónusta og altaris- ganga kl. 20. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavik: Basar og hlutavelta Kvenfélags Fríkirkjunnar frá kl. 14. laugardag á Laufásvegi 13 (Betanía). Barnaguðsþjónusta kl. 11 sunnudag. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Orgelleikari Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. FRÍKIRKJUFÓLK: Barnaguðþjón- usta í Háskólakapellunni sunnudag kl. 11. Guðspjallið í myndum, smá- barnasöngvar og barnasálmar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Matthías Kristinsson leikur undir sönginn á gítar. Stuðn- ingsmenn sr. Gunnars Björnsson- ar. GRENSÁSKIRKJA: Laugardag: Kökubasar ki. 14. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Foreldrar velkomnir með börnunum. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Halldór Gröndal. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Kvenfélagsfundur mánudag kl. 20.30. Kvöldsamkoma fimmtu- dag kl. 20.30. UFMH. Föstudagur kl. 17: Æskulýðshópur Grensás- kirkju 10—12 ára. Laugardag: Biblíulestur kl. 10. Prestarnir. Norræna húsið: Dagskrá um fimiska rit- höfundinn Antti Tuuri EINN þekktasti rithöfundur Finna, Antti Tuuri, dvelst hér á landi um þessar mundir í tilefni íslenskrar útgáfu bókar hans „Vetrarstríðsins" sem Setberg gefur út í þýðingu Njarðar P. Njarðvík. Samkoma verður í Norræna hús- inu í dag, laugardag, kl. 16.00 þar sem Anders Huldén, sendiherra Finna á íslandi, flytur stutt erindi um vetrarstríðið 1939—40. Einnig mun Antti Tuuri tala um ritverk sín og, Njörður P. Njarðvík lesa kafla úr þýðingu sinni á „Vetrar- stríðinu". Þá munu Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og Jónas Ingimund- arson píanóleikari flytja fmnska tónlist. Aðgangur er ókeypis og öll- Um heimill meðan húsrúm leyfir. Aðstandendur dagskrárinnar eru Norræna húsið, Finnlandsvinafé- lagið og Bókaútgáfan Setberg. (Fréttatilkynnmg) Antti Tuuri Guðspjall dagsins: Matt. 9.: Trú þín hefir gjört þig heila. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag: Basar kvenfélagsins kl. 14. Sunnu- dag: Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Organisti Hörður Askelsson. Mót- ettukórinn leiðir söng. Barnastarf í umsjá Margrétar Eggertsdóttur og sr. Anders Josephssonar. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Föstudag: Messa kl. 20 í umsjón áhugahóps um kyrrðardaga, klassíska messu og tíðagjörð. Prestur dr. Hjalti Hugason. Organ- isti Þröstur Eiríksson. Laugardag. Samvera fermingarbarna kl. 10. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknar- prestar. H J ALLAPREST AKALL í Kópavogi: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Digra- nesskóla. Þess er vænst að for- eldrar komi með börnum sínum til guðsþjónustunnar. Allir velkomnir. Sóknarprestur. KÁRSN ESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Væntanleg fermingar- börn syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Foreldrar eru hvattir til að sækja guðsþjónustuna með börnum sínum. Fundur með for- eldrum fermingarbarna verða í Borgum þriðjudaginn '15. nóv. kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups: Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Þórhallur Heimisson, cand.theol. og Jón Stefánsson sjá um stundina. Messa kl. 14. Prest- ur Sig. Haukur Guðjónsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarf um leið. Sr. Bernharður Guðmundsson fræðslustjóri kirkjunnar prédikar. Kaffi á könnunni eftir guðsþjón- ustuna. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs. Mánudagur: Æsku- lýðsstarf kl. 18 í safnaðarheimili kirkjunnar. Sóknarpestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Kvik- myndasýning. Sunnudag: Kristni- boðsdagurinn. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guö- mundur Óskar Ólafsson. Eftir guðsþjónustuna flytur dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor Biblíuerindi um fyrstu Mósebók. Mánudag: Æskulýðsfundur fyrir 12 ára börn kl. 18. Æskulýðsfundur fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æsku- lýðsfundur fyrir 10—11 ára kl. 17.30. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. SELJAKIRKJA: Laugardag: Guðs- þjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sunnu- dag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Æskulýðsstarf fyrir unglinga 13 ára og eldri mánudag kl. 20.30. Þriðjudag: Starf fyrir 10—12 ára börn kl. 17—19. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KRIKJA óháða safnaðarins: Mið- degissamkoma kl. 15. íslandsvin- irnir frú Sava Sigmar og sr. Erick Sigmar koma í heimsókn. Sr. Eric prédikar og frú Sava syngur ein- söng. Organisti Jónas Þórir. Barna- starf ( Kirkjubæ kl. 15. Almennur safnaðarfundur eftir messu. Kaffi- sala Kvenfélagsins. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprestur. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kf. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14, Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 15. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fflad- elfía: Almenn bænasamkoma í kvöld, laugardag, og almenn sam- koma kl. 20, sunnudag. Ræðu- menn: Hafliði Kristinsson og Mike Fitzgerald frá Bandaríkjunum. Kór- inn Ljósbrot syngur við samko- muna. KFUM & KFUK: Samkoma kl. 16.30 á Amtmannsstíg 2b. Yfir- skrift Líf í honum. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Jónas Þórisson sýnir myndir og segir frá starfinu í Eþíópíu. Barnasamkoma er á sama tíma. Bænastund kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Almenn samkoma kl. 20.30. Flokksforingj- arnir tala og stjórna. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Alt- arisganga. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar. Garðakórinn syngur. Organisti Þröstur Eiríksson. Sr. Bragi Friðriksson. Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Námskeið um bænina í Kirkjulundi í dag, laugar- dag, kl. 10. Sr. Örn Bárður Jóns- son. BESSASTAÐASÓKN: Barnasam- koma í Álftanesskóla kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson og messa í kirkj- unni kl. 11. Álftaneskórinn syngur. John Speight stjórnar. Organisti sr. Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 11. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 10 í Hrafnistu og í Víðistaðakirkju kl. 11. Organ- isti Kristín Jóhannesdóttir. Sr. Sig. Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Gideonsfélagar kynna starfsemi sína. Organisti Helgi Bragason. Sr. Þórhildur Ólafs. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Smári Ólafsson. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSOKN: Barna- samkoma í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. IN N Rl-N J ARÐVÍKU RKIRKJ A: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknar- préstur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknar-/ prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Páll Friðriks- son húsasmíðameistari talar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Siguróli Geirsson. Tekið á móti framlögum til kristniboðs. Sóknar- prestúr. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Bænasamkoma alla þriðjudaga kl. 20.30. Söngur, biblíufræðsla, fyrirbænir. Kaffi og umræður. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA f Höfnum: Bænanámskeið sem hófst á mánu- daginn var heldur áfram nk. mánu- dagskvöld í skólanum. Verður það önnur samvera af fjórum. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Sunnudaga- skólinn verður í grunnskólanum í Sandgerði kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudaga- skóii verður kl. 14. Munið sunnu- dagaskólapóstinn. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnamessa kl. 11 í umsjá Kristínar Vigfúsdóttur. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- messa kl. 11 í umsjá Sævars og Klöru. Sóknarprestur. HEILSUHÆLI NLFÍ: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Kristniboðshjónin Benedikt Jas- onarson og Margrét Hróbjarts- dóttir annast prédikun og kynn- ingu kristniboðsins. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins. Næstkomandi mánudag er fyrir- bænamessa í kirkjunni kl. 17.30. Beðið fyrir sjúkum. Sr. Björn Jóns- son. BORG ARPREST AKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Messa í Borgarneskirkju kl. 11. í Álftártungukirkju messa kl. 14. Sóknarprestur. MERKIÐ SEGIR ALLT UM GÆÐIN ® campos SKÆÐI LAUGAVEGI - SKÆÐl KRINGLAN - SKÓVERSLUN KÓPAV0GS SKÓBÚÐ SELFOSS - KAUPSTAÐUR MJÓDD - SKÓBÚÐIN KEFLAVÍK VERSLUNIN NÍNA AKRANESI - SKÓBÚÐ SAUÐÁRKRÓKS FÍNAR LÍNUR AKUREYRI - SKÓHÖLLIN HAFNARFIRÐI é

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.