Alþýðublaðið - 09.08.1932, Blaðsíða 1
JUþýðublaði
1932.
Þriðjudaginn 9. ágúst.
|Gamla Bíó|
Hin tðfrandi
loðkápa.
Þýsk talmynd í 9 þáttum,
samkvæmt skáldsögunni
,.Ich geh aus und du
bleibst da".
Aðalhlutverkin leika.
Cammilla Horn og
Hans Brauseivetter.
Skemtileg og vel leikin
mynd.
Alt á sama
Rafgeimar 3. teg. ávalt hlaðnir
Perur allar stærðir.
Kerti í alla bíla.
Luktir og Ijósaleiðslur.
Bremsuborðar harðír bezta tegund
Skrúfliklar, Rörtengur margar teg.
Timken rúllulagera i alla bila.
Framkvæmi allar Bílaviðgerðir,
Fullkomin sprautu-málning.
Effíll Vilhjálmsson,
Sími 1717.
Laugavegi 218.
4S myndir 2kr. Tilbnnapoftlp 7 mfn.
Photomaton.
¦Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga.
Ný tegund af ljósmyndapappír kominn.
Myndirnar skýrari og betri en nokkru
sinni áðnr.
,Goðafoss'
Ser í dag kl, 6 síðdegis í hraðferð
vestur og norður, kemur við á
Patreksfirði.
Farseðlar óskast sóttir fyrir kl, 2
J dag.
,Guilfoss'
íer á morgun (10. ág.) kl. 6 sið-
degis beint til Kaupmannahatnar
(urri Vestmannaeyjar).
Farseðlar óskast sóttir fyrir há-
degi sama dag.
E»að tilkynnist vinum og ættingjum að maðurinn [Ólafur Jónsson
andaðist 31. júlí og verður jarðaður fimtudaginn 11. ágúst og hefst
með bæn kl. 1 V* frá heimili okkar Merkurgötu 14. Hafnarfirði, (áður
Stokkseyri). Kransar afbeðnií.
Guðfinna Guðmundsdóttir.
María Harkan
Einsðngur
endurtekin söngskrá.
í Gamla Bíó þiiðjudaginn 9. þ. m. kl. V/z stundvíslega.
Við hljóðfærið: Frú Vaiborg Einarsson.
Aðgöngumiðar fást í hljóðfæraveizlun K. Viðar og bóka-
veizlun Sigf. Eymundssonar, og ef eitthvað verður óselt
í Gamla Bió eftir kl. 7 a þriðjudag.
B i f r e i ð ti s k ú r
Aðalstöðvarinnar h. f. í Hafn-
arfirði fyrir 5 bifreiðar, er til
sölu eða leigu nú pegar.
Upplýsingar á skrifstofu
Oiíuverzlunar íslands h. f.
Kærnf restur til ríkisskattasief ndar
SÖkum pess, að enn heiir eigi verið auglýstur í
Reykjavík kærufrestur til ríkisskattanefndar og lög
urh pað efni eru ný sett og pví væntanlega lítt
kunn, mun nefndin taka til athugunar kærur út af
úrskurðum yhrskattanefnda um álagningu tekju- og
eignarskatts, séu pær komnar til nefndarinnar fyrir
15. þ. m.
Kærur til nefndarinnar ber að skila á Skattstofu
Reykjavíkur, Hafnarstræti 10—12 (Bréfakassi við
útidyrnar).
Reykjavík, 8. ágúst 1932.
Ríkisskattanefndin.
3 herbergja íbúð til sölu
hjá Byggingafélagi verkamanna
Stofnfélagar sendi umsóknir á
skrifstofu félagsins Bræðraborg-
arstíg 47 fyrir 15. ágúst og síni
tryggingu fyrir greiðslu á 1650 kr.
Stjórnin.
188. tölublað.
A'lvl f*
Nýia Bfó
Hans hátign
skemtir sér.
Pýzk tal- og söngva-skop-
mynd í 9 þáttum.
Aðalhlutverkin leika
Georg Alexander og
Hans Junkermann,
ásamt hinni fögru þýzku
leikkonu Lien Deyers.
Myndin sýnir bráðskemti-
lega sögu um léttlindan
fursta sem Georg Alex-
ander leikur af miklu fjöri.
Ankam: Vordraumar.
Teiknimynd í 1 þætti.
Siðasta sinn.
Amaförar!
„Apem«*-fílman líkar bezt þeim, er
reynt hafa. Er mjög ljás-
næm, og þolir þó betur
yfirlýsingu bg mótljós ea
aðrar filmur.
?jApem^^-fiIman er ódýrust. Fæst í
ljósmyndastofu
Sionrðar 6oðmnnðssonar«
,. Lækjargötu 2.
ViðBerðir á reiðhjðlnm
og grammöfónum flját-
lega afgreiddar. Aliir
varahlntir fyrirligg jandi
Notnð og ný reiðhiði á-
valt til m'öiu. — Vondnð
vinna. Sanngjarnt verð.
„Úðinnu, Bankastræii 2.
Dilkaslátur
fæst nú flesta
virka daga.
Sláturfélagið.
Egg á'15'auTa stk. Ostur,
Rjómabússmjör, Harðíiskur,
Riklirigur. Alt Eent heim,
sími 507. Verkafólk! Verzl-
ið við ykkar eigin búð.
Kaopfélag Alpýðo
Enn er hægt að gera góð kaup
á máloingu hjá Byggingarfélagi
verkamainna.