Alþýðublaðið - 09.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1932, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið fiefH m «f 1932. Þriðjudaginn 9. ágúst. jGamla Bíó| Hin töfrandi loðkápa. Þýsk talmynd í 9 þáttum, samkvæmt skáldsögunni ,.Ich geh aus und du bleibst da“. Aðalhlutverkin Ieika. Cammilla Horn og Hans Brauservetter. Skemtileg og vel leikin mynd. Alt á sama staH. Rafgeimar 3. teg. ávalt hlaðnir Perur allar stærðir. Kerti i alla bíla. Luktir og Ijósaleiðslur. Bremsuborðar harðir bezta tegund Skrúfliklar, Rörtengur margar teg. Timken rúllulagera i alla bíla. .Framkvæmi allar Bilaviðgerðir, Fullkomin sprautu-málning. Igill Vilhiálmsson, Sími 1717. Laugavegi 218. O isiyndlr 2kr. Tilbúnar eftlr 7 mín. Photomaton. •Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áðnr. ,Goðafoss‘ fer í dag kl, 6 síðdegis í hraðferð vestur og norður, kemur við á Patreksfirði. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl, 2 í dag. ,Gnllfoss( fer á morgun (10. ág.) kl. 6 sið- degis beint til Kaupmannahalnar (um Vestmannaeyjar). Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi sama dag. Það tilkynnist vinum og ættingjum að maðurinn [Óiafur Jónsson andaðist 31. júlí og verður jarðaður fimtudaginn 11. ágúst og hefst með bæn ki. 1 V* frá heimili okkar Merkurgötu 14. Hafnarfirði, (áður Stokkseyri). Kransar afbeðniv. Guðfinna Guðmundsdóttir. María Markan Einsðngnr endurtekin söngskrá. í Gamla Bíó þiiðjudaginn 9. þ. m. kl. 7y2 stundvíslega, Við hljóðfærið: Frú Valborg Einarsson. Aðgöngumiðar fást í hljóðfæraveizlun K. Viðar og bóka- veizlun Sigf. Eymundssonar, og ef eitthvað verður óselt i Gamla Bió eftir kl. 7 a þriðjudag. Bifreiðarskúr Aðalstöðvarinnar h, f. í Hafn- arfirði fyrir 5 bifreiðar, er til sölu eða leigu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu Olíuverzlunar íslands h. f. Kærofrestnr tii rikisskattanefndar Sökum þess, að enn hefir eigi verið auglýstur í Reykjavík kærufrestur til ríkisskattanefndar og lög um það efni eru ný sett og þvi væntanlega lítt kunn, mun nefndin taka til athugunar kærur út af úrskurðum yfirskattanefnda um álagningu tekju- og eignarskatts, séu þær komnar til nefndarinnar fyrir 15. þ. m. Kærur til nefndarinnar ber að skila á Skattstofu Reykjavíkur, Hafnarstræti 10—12 (Bréfakassi við útidyrnar). Reykjavík, 8. ágúst 1932. 188. tölublað. 3 herbergja íbúð tii sölu hjá Byggingafélagi verkamanna Stofnfélagar sendi umsóknir á skrifstofu félagsins Bræðraborg- arstíg 47 fyrir 15. ágúst og síni tryggingu fyrir greiðslu á 1650 kr. Stjórnin. i r'Jr'! Nýfa Bfó Hans hátign skemtir sér. Þýzk tal- og söngva-skop- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin lelka Georg Alexander og Hans Junkermann, ásamt hinni fögru þýzku leikkonu Lien Deyers. Myndin sýnir bráðskemti- lega sögu um léttlindan fursta sem Georg Alex- ander leikur af miklu fjöri. Aukam: Vordraumar. Teiknimynd í 1 þætti. Siðasta sinn. Amatörar! ,,Apem“.fiInian líkar bezt þeim, er reynt hafa. Er mjög ljás- næm, og þolir þó betur yfirlýsingu og mótljós en aðrar filmur. „Apem“»filman er ódýrust. Fæst í ljósmyndastofu SiQQrðar fioðniDndssonar, Lækjargötu 2. Viðgerðlr ú reiðhjólum o» grammófónum fljót- lega afgreiddar. Allir varahlutir fyrirliggjandi Notuð og ný reiðhfól á- valt tii sðáu. — Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. „Úðinnu, Bankastræti 2. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Slátnrfélagið. Egg á 15 aura stk. Ostur, Rjómabússmjör, Harðfiskur, Riklingur. Alt sent heim, sími 507. Verkafólk! Verzl- ið við ykkar eigin búð. Kanpfélag Alþýða Enn er hægt að gera góð kauj á málningu hjá Byggingarfélag verkamanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.