Morgunblaðið - 13.11.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.11.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988 (SRÍMSEY RÖHE 3436 KM 2128 SM Hvað hoitir höfuðborg V-Þýskalands? SJA SVÖR Á BLAÐSÍÐU 34 H vor er nyrsti hreppur «íslandl? 1 Hver var landnámsmaður í Eylaflrði? Hverjlr hafa verlð forsetar íslenska lýðveldisins? Hvenser varð Island lýðveldi? Hvenœr var seinni heimsstyrjöldin? Hvers vegna höldum við hvftasunnu hátfðlega? Hvernig stafar þú orðið „lítilslgldur“? Hvernig fallbeygfr þú orðíð „kýr“? Hver er nuverandi dóms- og kirkjumálaráðherra? Eftir hvem er leikritið „Marmari“? Hvað heita forsetaf ram- bjóðendur Bandaríkjanna? Hverfannupp Ijósaperuna? Hvaða efnasamband er táknað H20? Hvernig segir þú á ensku „Hvað kostar þetta?“? borgurum og frönskum kartöfl- um vissu 42% En stöfun algengra enskra orða reyndist þó Bretum erfiðust og gátu 59% ekki stafað orðið „embarrass“ rétt, og aðeins 28% stöfuðu rétt orðið „exercise". Konur stóðu körlurn langt að baki, nema þegar stafa skyldi orð rétt. Lundúnabúar stóðu sig best þegar á heildina var litið, og ihaldsmönnum gekk betur held- ur en stuðningsmönnum verka- mannaflokksins. Vöktu niðurstöðurnar að von- um mikil vonbrigði meðal kenn- ara og menntamanna, og einkum höfðu þeir áhyggjur af frammi- stöðu ungs fólks á aldrinum 15 til 24 ára. Stóð það sig langverst af öllum aldurshópum, nema í þeim tilvikum þegar spurt var um verð á hamborgurum og þeg- ar lesa skyldi tímaáætlun járn- brautarlesta. Breska helgarblaðið The Sunday Times lagði nýlega þekkingarpróf fyrir tæplega þúsund manns, þar sem svara átti einfoldum spurningum úr landafræði, stærðfræði, sögu, málefnum líðandi stundar, og auk þess var leikni þeirra í stöf- un orða könnuð, svo og skilning- ur á algengum erlendum orða- samböndum. Niðurstöður prófsins vöktu litla kátínu meðal Breta, sem yfirleitt eru vel menntaðir og eiga háskóla sem njóta virðingar um víða veröld. Helmingur þeirra er spurðir voru gat ekki reiknað einföld- ustu dæmi rétt eða lesið timaá- ætlanir járnbrautarlesta, og einn af hveijum sex vissi ekki hvar Bretlandseyjar eru á landakort- inu. Sjö prósent álitu að stysta leiðin frá Bretlandi til Spánar væri beint í austur, meðan aðrir álitu vesturátt vænlegri. Einföld- um spurningum úr vísindum, eins og t.d. hvað efnasambandið H^O táknaði gátu 46% svarað, og einn af hveiýum fjórum hafði ekki hugmynd um hvað franska orða- sambandið „s’il vous plait“ þýddi. Helmingur þátttakenda gat ekki • þekkt Mitterrand Frakklands- forseta af ljósmynd, og einn af hverjum fimm þekkti ekki Gorb- atsjov. En Ronald Reagan þekktu flestir, eða 98%. Verð á algeng- um skyndibitamat eins og ham- Bretar N yita ekki hvar land þeirra er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.