Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988 37 Sauðfl ár slátrun lokið hjá Kaupfé- lagi Skagfirðinga SauðárkrókL SauðQárslátrun hófst hjá sláturhúsi Kaupfélags Skagfirðinga þann 13. september og lauk 13. október. AUs var lógað 32.281 dilk og 1.745 fiillorðnum kindum. Meðalfallþungi dilka reyndist vera 14.396 kiló, sem er tæplega 130 grömmum minna en haustið 1987. Vegna nýrra reglna um mat á kjöti er varla gerlegt að bera flokk- un kjöts saman á milli ára, en á þessu hausti fóru 10% allra dilkanna í úrvalsflokk og 72% í flokk DIA. Fyrir utan þessa slátrun var rúm- lega 300 flár lógað vegna fækkun- arsamninga og um 1.600 fjár var lógað vegna riðuniðurskurðar. Liggur því fyrir að fjárstofn Skag- firðinga hefiir dregist saman um meira en helming frá því sem var þegar fjáreign bænda var í hámarki. Nú stendur yfir slátrun á folöld- um en ekki er ljóst hve mörgum verður lógað að þessu sinni. Nokkur óvissa ríkir um sölu á folalda- og hrossakjöti á markaðnum, enda staða þess mun lakari en annars kjöts, vegna þess að hækkun sem leiddi af álagningu söluskatts var ekki greidd niður af því. Nautgripum er nú slátrað eftir hendinni og er slíkt kjöt nú nær eingöngu selt ófrosið. Framboð á sláturgripum mun vera nokkuð meira en eftirspumin en þó ekki svo að til vandræða horfi. - BB. Morgunblaðið/Sveinn Guðmundsson Nemendur Reykhólaskóla að leggja af stað í skólahlaupið 1988. Reykhólaskóli endurbættur Miðhúsum. REYKHÓLASKÓLI er starf- andi grunnskóli í öllum bekkjar- deildum og frá honum er rekið skólasel í KróksQarðarnesi. Réykhólaskóli er allt í senn heimangönguskóli, bömum ekið til og frá í skólann og þau sem lengst eiga að fara eru í heima- vist. Þau em sótt á mánudags- morgnum og ekið heim seinnihluta föstudags. Skólastjóri er Steinunn Rasmus og Ragnheiður Guðjóns- dóttir sér um skólaselið í Króks- fjarðamesi en það er starfrækt í nýju húsi. Heimavistin var öll gerð upp 1 sumar, gert við skemmdir og mál- að það sem þurfti. Unnið hefur verið að viðgerð á sundlaugarhúsi í haust og gert við húsið að innan. Næsta vor verður húsið klætt. Við skólann er rekið mötuneyti en það er bæði fyrir nemendur í heimavist og heimakstursböm. Ráðskonan heitir Unnur Stefáns- dóttir og er hún búin að vera ráðs- kona við skóiann á annan áratug. Eins og allir vita er góður matur lykillinn að góðum árangri og hún og Indiana Ólafsdóttir gera sitt besta að svo verði. Engin söng- eða tónlistar- kennsla er við skólann en reynt er að bæta úr því með því að hing- að kemur Elínborg Sigurgeirs- dóttir kennari frá Blönduósi og ^NNLENT kennir í júnímánuði þeim sem vilja læra á hljóðfæri. — Sveinn TOSHIBA OG TATUNG sjónvarpstæki 14-15-20-21-22 25 og 28“ skermar. Tæknilegafullkomin tæki íöllum verðflokkum. Góð greiðslukjör. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 sími 16995. Leið 4 stoppar við dyrnar. RAFSUÐUUTS0G hengt í loft Olíufélagið hf 681100 SPECK Lensi-, slor-, skolp- sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett með raf-, Bensín- og Diesel vélum. SötunfflaiuiDtuiir Vesturgötu 16. sími 13280 BV Hand lyftí- vugnor f '|t Eigum ávallt fyrirliggjandi f.J hinavelþekktuBV-hand- lyftivagna með 2500 f og 1500 kílóa lyftigetu. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML6724 44 Viðtalstímar alþingismanna Sjálfstæðisflokksins Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins efna til viðtalstíma í Val- höll, Háaleitisbraut 1, í nóvember. Allir eru velkomnir. Jafnframt er unnt að ná sambandi við alþingismennina í síma 91 -82900. Viðtalstímar dag, þriðjudaginn 15. nóvember, eru sem hér segir: Kl. 10.00-12.00 Þorvaldur G. Krístjánsson, þingmaður Vestfirðinga Hrafnkell A. Jónsson, þingmaður Austfirðinga. DAIHATSU VOLVO VETRARSKOÐUN í Þjónustumiðstöð, Bíldshöfða 6 Vetrarskoðun frá kr. 4.51S,- tíl kr. 5.343,- Nýsímanúmer Skrífstofa & söludeild 68-58-70 Verkstæöi 673-600 Varahlutlr 673-900 Vélarþvottur Hreinsuð geymasambönd Mæling á rafgeymi Mælingáraíhleðslu ísvari settur í rúðusprautu Stillt rúðusprauta Skiptum kerti Skipt um platínur Mælingáfrostlegi Vélarstilling Ljósastilling *** Efni ekki innifalið lillifl Nýsímanúmer Skrifstofa & söludeild 68-58-70 Verkstæð! 673-600 Varahlutir 673-900 Brimborg hf.v Bíldshöfða 6 Daihatsu - Volvo Nýtt símanumer: 673-600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.