Alþýðublaðið - 10.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.08.1932, Blaðsíða 3
I ALJíÝÐUBL'AÐIÐ SJálfsogðustu tr\r&&\ n orarn v\ r. Rraðflu® mim áformað VerðlæklDn á dilkakjðti. Nýjar rófur. Verzíunin Kjot & Fiskur. Símar 828 og 1764. 9JD»S. E.s. Lyra ir hann ávalt átt sæti í henni si’ð- an. Húsieignaruefnd, og var hiann í henni þar til hún var lögð ni&ur innan bæjarstjórnarinnaT. Rafveitunefnd, og í henni hefir hann síðan átt sæti. Um áramótin 1926 og 1927 fóru aftur fram nýjiar hosningar, og var Guðanundur þá enn. á ný endurkosirm, og 7. febrúar 1927 fóru aftur fram nefndarkosnángar innan bæjarstjórnarinnar, og var Guðmundur þá koisinn tdl viðbót- ar í piessar nefndir: Fjárhags- ‘tiefnd, og í henni átti hann sæti frá peini tíma, holræsanefnd, brunamálanefnd, kjöiskrárnefnd, ásamt fleiri nefndum, t. d. mjól'k- urbúsnefnd, kolasölhmefnd, og svo friamvegis. Þegar Ríkisverksmiðjan var bygð og bæjaristjómin átti að velja fulltrúa fyrir sig í stjórn- ina, varð Gu'ðmundur fyrir valinu af skiljanleguim ástæðum, par sem hann var verkalýðsins fyr,sti og bezti miaðUr, en naut samt tiausts allra samborgara sinna, qg af pví að hann ekki biást pví trausti par frekar en ammars staðar, pá várð hanin fyrir peim ofsóknum iaf hatursmönnum verkalýðsins, sem liai'a haft pær afleiðimgar, sem allir sannir Sdgi- firðingar og Alpýðufliokksmienn syrgja. Mihning Guðmundar Skarphéð- insisionar lifir á meðan sigifirzkur verkalýður fær hendur hneyfðar. Hvíl í friði, kæri vinur, með pökk fyrir samstarfiði. Hinsta kveðja frá Krlstjáni Dýrf jönð. Ástandið í Mzkaiandi. Berlín, 9. ágúst. UP.-FB. Hindenburg hefir gefið fyrir- skipun um pað símleiðis, að heimila að undirskrifuð verði fyr- ir hans hönd neyðar-ráðstafana- lög, til pess að kqma í veg fyrir ógnaröld pá, sem nú er í Iiandiinu. Samkvæmt löguninn er pað tlauðasijk að stofna til óeirða, stpl'na tii svikráða við rikið, kveikja í húsum, valda spreng- ingum, valda spjöllum á mann- virkjum o. s. frv. Fregnir hafa borist um nýjar óeirðir og hermdarveink í 12 bæj- um. Einn maður beið bana í óeir'ð- unum, en menn hafa særst hundr- uðum saman. Mikið eignatjón hefir orðálö. Sprengikúla hefir verið sett imn í skrifstofur jafnaðarmannablaðs- ins „Volksbloten" j Stettin. Sprakk hún og olli miklum skemdum á húsinu. Ve&rfö. KI. 8 í moigun var 11 stiga hiti í ■ Reykjavík. pt'lit hér um slóðir og á Vesturiandi: Víð- ast úrkomulaust, en skýjað. Norð- auistaan- og norðam-gola. Fisktökuskip og. koimkip homu liingað í gær. Getur nokkium manrn dulist, ef hann hugsar á aimað borð, hve geysimikil og brýn naii'ðsyn er á pví, að peirri miklu píágu, siem pjakar alpýðuna, par sem er ör- yggisheysi hennar, sé af létt, —• að öryggisleysið sé upprætt? Nú má búast við, að ýmsir segi. að pess sé enginn kostur. Ör- yggisileysi um afkomu sína og sinna hljóti að vera og verða hlutskifti alpýðunnar. Þannig hugsa ýmsir peir, sem ekki geta eða vilja trúa pví, að pjóðfélíags- breyting geti orðið tid batnaðar. Slíkt er sjónarmið steinrunminna afturhaldsmanna — og pedrra einna. Jafnvel fylgifiskar auðvalds- pjóðfélagsins ættu pó að geta sMíð, — oig fjöldi peiirra hlýt- ur að sjá dg sldilja, að pað er enginn ógerieiki, að pjóðfélagið komi á alpýcmtrygginqum, og að fuilkomnar tryggingar myndu skapa alpýöunni öryggf, svo að alpýðufólk purfi ekki sífelt að vera í óvissu um, hvort pað geti bjaxgast af næstu mánuöána, ef atvinnuskortur eða önnur óhöpp steðja að pví. Tryggimg á atvinmu, fulikomnar slysa- og sjúkra- tryggdingar, örorku- og elili-txygg- imgar, mæðratryggingar og fram- færslutryggingar barna, — petta er pað pjóðbjargarmál, sem nú kiefur , bráðastrar úriausmar; og fulltrúar Alpýðuflokksins á al- pingi hafa sýnt fram á, að petta er ekki að eins mál, sem unt er að leysa, heldur einnig hitt, að lausn pess er auðveld og pað jafnvei án pess, að kostnaðuriinn verði neitt verulega meiri hdlidur en nú er, en notam maigföld og gleði öryggisims í ofamálliag. Og hver getur metið hana til fjár? Hver er rnunar sá, sem getur fylgst með lífimu, sem alpýðam lifir á pessum timum, án pess að sjá, hver geysiplágia öryggisieyisið er? Og hvort vill pá nokkur vera sá ódrengur að viija ekki gera sitt t|l pess að iosa hama við pá' plágu? Og sá, sem efast um áð pað sé unt, — hann ætti að minn- ast pess, að pdr tímar voru, þeg- ar engar vátryggingar á eignum voru til, og þá hafa ápeiðanlega ýmsir talið allaT tryggimgar fjar- stæðu, — af pví að peir pektu pær ekki og gátu ekki hugsaö sér, að pær myndji vefða taldar ekki að eins æskilegar, heldur líka sjálfsagðar. Og pó eru al p ý ðutr yggingar allra trygginga sjálfsagöastar. Gudm. R. óktfsson úr Grindavík. Misprentast hefir í auglýsingu í blaðinu í gær húsnúmeriS á bifreiðasölu Egilis Vdlhjálmsaoniar, — á að vera Laugavegi 118. Skrifaö i New York i júií. UP.- FB.1: Elvie fíelep, 26 ára gömui flug- imær frá Eístlandi, ætlar að gera tilraun til pess j mæsta mánuöi, að fljúga frá Ameriku viðstöðu- laust ti'l Apenuborgar. Miss Kelep kom hingað til lands fyrir tveim- ur mánuðum. Er hún eina konan í Eistlandi, sem hefir flugskírteilui. Hún hefir keypt flugvélima „Li- bertý“, sem Otto HMilig notaði í Evrópuflugi sínu. Miss Keílep bef- ir gefið flugvélinni nýtt heiti og kallár hana „Olympia". Með Miss Kelep verður í ffliugvélimrm Roger Williiiams, einn af beztu flug- miönhum Bandaríkjanna, sem flaug tiil Rómaborgar með L. Yancey. Ætla pau Williaims og Miss kelep að skiftast á um að stjórna flugvélinni. Viegalengdin frá Floyd Bennett flugvelbnum hér vestra tíl Apenu- borgar er um 5 170 míílur enskar. Þeir Boardman og Polando, sem ætiuðu að fljúga pessa leið, kom- ust nálægt markinu, pví að peir áttu áð eiins eftir ófarna um 100 km. vegálengd, er peir nieyddust til að lenda, en flug peirra var met. (Þeir fiugu viðstöðulLaust 5 011 milur). — Wlliiams og Miss Kelep gera ráð fyrir að leggja af stað urn miðbik ágústmánaðar, en hafa eigi, pegar petta er skrif- að, ákveðið hvaða flugleið pau velja. Þiáðlaust firðtal. Þegar „Stavangerfjord“ var á leiðimni frá Björgvin táil Stavang- ftins í fyrra dag, fór fram práð- laust viðtal mdjli manna á sikip- inu og ritstjórnar norska blaðs- ilns „Tidens Tegn“. Er petta fyrsta ''þráðlausa viðtalið um norska stöð með peim hætti, að þeir, sem tal- ast við, geta rætt saman fyrir- stöðúlaust. (NRP_—FB.) Bretar og Kanadabúar. Ottawa, 9. ág. U. P. FB. Ríkis- stjórnin í Kanada hefir nú til athugunar svar Bnetaistjórnar við tillögum Kanada um gagnkvæm- ar ilnnflutninga-ívilnanÍT. Frézt hefir, að Bretlandsstjóm hafi fulilyissað stjórniina í Kanada um pað, að ýmsar vörur, sem Bretar • liafi að undanförnu keypt frá Rússiandi, verði framvegis keypt- ar frá Kanada.. Hinis vegar hefir frézt, að svar Breta viðvíkjandi innflutningi matvæla sé óákveðið að orðalagi. Einn brezku fullitrú- arana kvað hafia látið svo um ^ mælt, aö Bretland geti ekki hætt aö skifta við Rússa vegna inark- laðáriins í Kanada, par sem íbúa- tala Kanada sé’ að eins tíu miilj- ónir, ien íbúatala rússneskra landa sé taiisvert á annað huhdrað millj- ónir.. fer héðan fimtudaginn 11. þ. m. kl. 6 sjðdegis, til Bergen (um Yestmannaeyjar og Thorshavn). Flutningur afhendist fyrir hádegi á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 3 sama dag. Ljósmyndastofa Signrðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. Kartðflur nýjar ísl. 18 aur, V? kg. Do, — útl. 15 —------------------ Gulrófur, nýjar ísl. 15 — — — Spaðkjöt 30 — — — Alt sent heim. Sími 507. Striyasbór, Margar tegundir. Nic, Biarnason & Smjth. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Sláturfélagið. Látið framkalla og kopi- era par, sem öll vinna er vel unnin af vönu starfsfólki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.