Alþýðublaðið - 10.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.08.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL’AÐIÐ Máltæki. — 'fj r*!i{ Ekki er niokkur vafi á þvi, að is-Ienzkt mál eiins og mál annara þj'óða hlýtur að breytast simátt og smátt. Vort mál tekur lík- lega tiiltölulega meiri og hraöstíg- ari breytingu á yfirstandandi öld* en flest önnúr mái, og veldur þvi hve mjög það var á eftir öðrum málum um orð og mál- tæki, er við þarf að hafa ium ýms nútíma-taáki og hugmyindir. En þótt ég álíti ýmsar breytmgar óhjákvæmi legar, þá er ég ekki á þvi máli, að rétt sé éða nauðsyn knefji þess, að umsnúa ýmsum orðati'ltækjum, sem ekkert koma þessum nýmælum við, en hafa óbreytt gildi frá þvi fyrsta og sum ófyrirsjáanlega langan veg ifram f tímann. Tvístudlunin í óbundnu máli, eins og t. d.: „Þægar 1 jár í jþúfu“ og „ekki þægur ljár í þúfu“ ætti að geta fullnægt nú og fram- vegis eins og hingað til. Ég sé enga ástæðu til að hvarflia frá henni og taka upp t. d.: „óþæg- úr ljár í þúfu“, eins og tízka er tnú í sumum blöðum hér. Ekki fitost mér heldur ástæða tl að gera beina vitleysu úr máltæki þessu og tala um „pimgm ljá í púi\i‘\ þetta hefi ég þó'nýlega séð á pnenti í „Lögréttu", sem þó er yfirlieitt vönd að góðu máli. Mér er ekki alveg Ijóst, hvort Ijár í þessu máltæki er sláttiu- Ijár eða torfriistu-ljár, en hvort éð heldur er, þá mun átt við stærðina, en ekki þungann. Ein- rtötn-torfljár var auðvi'tiað ekki bentugur í þýföcri mýrarristu, og voru' því notaðir tomstu-ljáir, er voru bla'ðistyttri og þcegari, en tvískera varð til hverrar torfu. Sama má segja um stóra sláttu- Ijái, að þeir eru ekki þægir í þúfu, því miiininá ljár g-erir meira gagn. Annað, máltæki og eflaust mikið eldra er: „hurðar-ás um öxl“, oftast: aio r,3i::a sér Imrið.ar- ús um öxl. Hvemig sem á þessu stendur, er það augljóst, að hér er átt við einhverja þá hurðar- 'ása, er meira voru en manntak éða ekki menskum rnanni bærir, af hvað ástæðu vita menn ekki inú. Hvað sem uppbaflagum erfið- leikum huröarása líður er alveg óþarft orðaprjál að tala um að reisa sér örmigan huröanás eða pungun eða ofpungm, einis og tnú er siður ýmsra er skrifa í hlöði’n. Tvístuðliunim í „huxðar-ós nm öxl“ er alveg trufluð með þessum nútíma-viðaukum, sem lunga kynsilóðin glieypir viö og er óþarflega gmkeft fgrir. I sveitunum gera menn mun á því tvennu, að fvma í sjó og að \fam í sjóirm, aÖ baða sig og að drukna í sjónum. Eins er líka jmunur á að fana l á (veiða t. d. jmeð ádráttarneti í ánni) og hinu, jao( fara í ána (drufcna í ánni)i — Hversu lengi að svona' máílitæki, er styðjast við nákvæma máilfcend þieirra, er málið vanda, og vania Til Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis Ódýr fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss og Hvammstanga á mánudag kl 8 árdegis 5 manna bif- reiðar altaf til leigu í skemtiferðir — Bifreiðastilðin Hringurinn, Skólabrú 2, sími 1232, (heima 1767). NY3A EFNAWm G~C/AfA/X/J? GC/ASA/A7&SSQA/ REVKO/AI7ÍK L/TC/íV /<£T M / S K F~Ti TTt 0(5 SH//VWI/ÖRU-HRT/A/SU/V Sími 1263. VARNOLUSE-HREINSUN. P. O, Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allwr nýtízku aðferðlr. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretðsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út lum alt land. sendum. ------------ Biðjið um verðlista. -------— sækjum, Stórkostleg verðleekkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í yesturbæniun hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Siguxjónssyni, c/o Aðalstöðin, sími 32. Áætlunarferðir til Búðardals og Blonduóss priðjudaga og föstudaga. 5 manna bifreiðar ávalt til leigu i lengri og skemmri skemmtiferðir. Bifreiðastöðin HEKLA, simi 970 Lækjargötu 4 sími 970. þeirra, er eftíir hafa, getia staðíst í stríði við suHwn-bullum niútíma- ritháttar, um það ver'ður engum getum við komið. Nú fam mene ídagliega í sjóirm hér í Heykjavik, og má vera, að þeir, sem veiða, |fari í ásna án þess að verða ineint, en íslenzka málfariö vei’kist af hvortveggja og drukknar máske eitthvað af því að lokum. P. Um daginn og veginn Seyðifjörður. Verzlunarmaninafélaigið á Seyð- isfirði hefir gefið út bæfcling um Seyðisfjörð á ístenzku, ensku, þýzku og dönisku. Er bæklimgur- inn með inörgum myndurn, en franian á honum er liitpremtáð sikjáldarmerki Seyðfirðinga, sem er með rauðum viita á hvítum feldi og hvítt akkeii, á blám. Happadrætti iðnsýningarinnar. 1. vinninginn, 100 kr., fékk Kristján Kristjánission í Skilldinga- nesi, ættaður úr Dýrafitrði. 2. vinningsins, 50 kr., hefir enn ekki verið vitjáð. Hann er nr. 954. Þriðja vinniniginn, 25 kr., fékk Ingibjörg Danívalsdóttir, Lauiga- vegi 53 B. Forvextir í Grikklandi hafa lækkað um l°/o í lOo/o. Skemtiför í Vatuaskóg. Á suimiudaginn kemur efnir K. R. til skemtiferðar með „Esju“ |upp í Hvalfjörð, og gefst bæjar- búum tækifæri að vera með, með- an rúm teyfir. Lent verður við Saurbæ og þaðan haldiö í Vátná- iskóg. Verður Lúðrasveit Reykja- víkur með í föriinni og sikemtir í Vatnaskógi og á leiðinmi uppeftir. Verður danz stíginn í skóginum. Einnig fer þar fram glíma K. R.- mannia. Þar-er lika tiilvalinn staðu ur áð fá sér bað. Þeir, sem viljá- 'geta farið í berjamó, því gnægð er þarna af berjum í nágrennáuu. Veitíngar verða á staðnum. í góðu veðri er yudiisliegt að dvelja í Vatnaskógi, og munu því marg- ir verða með í þesisari för. Fararmaður. NefndiOy sem ræður menn í atvinnubóta- vinmuna, mun verða tíl viðtals upp úr næstu helgi. Hvai ©r að frétta? Nœturlœknir er í nótt Þórður Þórðarson, Marargötu 6, sími 1655. Presktr að Hwna og Stórctr núpi. Séra Jón Thorarensen í Hruma var í fyrra kosinm piiest- ur í Stóran ú psprestakalili,, og þjónaði hann síðan báðum presta- köLlunum, en nú hefiir hann kosið áð vera kyrr í Hrumaprestakalli, sótt um það og verið kosinn á iný. Jafnframt því, sem hann fékk veitingu fýrir brauðimu 29. f. m., hefir verið settur prestur S Stóra- núpsprestakalli séra Valgeir Helgason, bónda að Þyrli, Jóns- sonar. Farpegar með Goðafossi frá út- lömdurn á sunnudaginn voru Ja- kobína Magnúsdóttir, Guðbjörg Hansison, Jón Þorláksson alþm.. Hanna Jóhannesison, Gainnlaugur Björmason, Marianne Stehn, OJiver Guðmnndsson, Katrím Söebech, Anna Þorláksson, Marja Thor- steinsson, Helga Laxness, Pinnur Guðmundsison, Jón GísiLason, Sveinn Þórðarson, Lnga Sigurö- ardóttir og Jenny Magnúsdóttir. MilliferlYJskipin. „Goðafoss" fór vestur og norðux í gær. „GulJ- foss“ fer til útlanda x kvöld. ; Skaðun bifreiða. 1 dag á að koma méð að Arnarhvoli til skoðunar bifreiðax og bifhjól nr. 901—950 og á rnorgun 951—999. Þar með á bifreáðasfcoðumiimhi í Reykjavík að vera lokið að þessu sinni. r leyndardómar Reyk|avfk« nr I.: Sonar hefndarinnar, geysilega spennandi skáld- saga, er gerist i skámaskot« um Reykjavíknr og sýnir lft smyglara, leynisala og ann« ara glætramanna. Sagan hef- ir vakið afarmikla eftirtekt (og ef til vlll farið i taugarn- ar á snmnm). Fæst f bóka- báðinni á Langavegi ©8. Þar fæst einnlg árval afl mjðg ó* dýram og spennandi skáld- sögnm til skemtilestnrs. Vimiuföt nýkomin. AHar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24. Ritstjóri og ábyigbarmaður: Ölafux Friðrikssou. Alþýðuprentsraiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.