Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGt 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ^ Villi spœta og vinir hans. 18.25 ► Berta.Teiknimynd. 18.40 ► Á morgum sofum viA út. Sænskteiknimynd. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Alnœmi snertir alla — Um- ræAuþáttur. 19.25 ► Ekk- ert sem heitir. <® 16.10 ► Sæt íbleiku. Gamanmynd um ástarævintýri og vaxtarverki nokkurra unglinga i bandariskum framhalds- skóla. <©>17.45 ► Feldur.Teiknimynd. <©>18.10 ► Drekarog dýflissur. Teiknimynd. <©18.35 ► Ljósfælnirhluthafar. Framhaldsmynd. Aðalhlutverk: Mich- ael Aitkens, Ray Barrett, Bud Tingwell og Bill Kerr. 19.19. ►19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.35 ► Matarlist. 21.40 ► Hannay. Bræðralag svarta steinsins. Breskur 23.10 ► Umræðuþáttur. Jólabókaflóðið — is- 20.00 ► Fréttir og veður. 20.45 ► Buster Keaton — engum sakamálamyndaflokkur byggður á sögum eftir John lenskar bækur og íslenskyrkisefni. Umsjón Hrafn líkur. Fyrsti þáttur. Breskur heimilda- Buchan. Gunnlaugsson. flokkur í þremur þáttum um ævi og 22.35 ► Nick Knatterton.Teiknimynd um hinn úr- 23.55 ► Dagskrárlok. verk eins af meisturum þöglu mynd- ræðagóða spæjara. anna. 23.00 ► Seinni fréttir. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.45 ► ©21.15 ► íþróttirá þriðjudegi. ©22.15 ► Suðurfararnir. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Anne Phel- ©23.55 ► Frá degi til Blandaður íþróttaþáttur með efni an, Martyn Sanderson, Anna Hruby og Kaarin Fairfax. Eltingaleikur. dags. Breskur úrýmsum áttum. Umsjónarmaður ©23.05 ► Stræti San Fransiskó. Bandarískurspennumynda- Ekkiviðhæfi gamanmynda- erHeimirKarlsson. flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. barna. flokkur. 1.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þon/arðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfr. kl. 8.15. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.3)0 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjártardóttir les (8). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 í pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heim- ilishald. 9.40 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Bergþóra Gísladóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. _ 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir . 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö", Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríð- ur Hagalin les (2). 14.00' Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 16.00 Fréttir. 15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraði. Sjónvarpsáhorfendur urðu vitni að sögulegri stund er evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru afhent í fyrsta sinni í Theater Des Westens í Berlín síðastliðið laugardagskveld. Aratugum saman hafa Evrópu- menn kvartað yfir ofurvaldi banda- rískra kvikmynda en nú fyrst taka þeir höndum saman og he§a gagn- sókn. Og sem fyrr ráða hér við- skiptahagsmunir mestu. Hinn firjálsi markaður þekkir engin Iandamæri og því blása viðskipta- jöfrar Evrópumarkaðarins í her- lúðra og beita kvikmyndinni fyrir stríðsvagninn er á að bera evrópsk- an iðnvaming um víða veröld. Þess- ir ágætu menn vita sem er að það þýðir lítið að selja iðnvaming er hæfir pkki lífsstíl almennings. En sennilega á kvikmyndin drýgstan þátt í að móta lífsstfl þjóðanna! Eða efast menn um áhrifamátt þessa listforms þá þeir gista evrópskar stórborgir og sjá hvarvetna fram- leiðsluvörur sem hafa verið kynntar í bandarískum unglingamyndum? 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. a. „Egmont", forleikur op. 84. Gewand- haus-hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. b. Píanókonsert nr. 5 i Es-dúr op. 73 „Keisarakonsertinn". Murray Perahia leik- ur með Concertgebouw-hljómsveitinni í Amsterdam; Bernard Haitink stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá — Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist. a. „Herra, Drottinn vor", mótetta fyrir átta raddir og bassafylgirödd úr „Pars Prima Concertum Sacrorum" eftir Samuel Scheidt. Christa-Sylvia Gröschke og Est- her Himmler sópranar, Kurt Huber tenór og Wilhelm Pommerien bassi syngja með Spandauer Kantorei sönghópnum. Karl Hochreiter, Christoph Kapler og Hans Nowak leika á sembal, selló og kontra- bassa; Helmut Rilling stjórnar. b. „Sinfonia da Requiem" op. 20 eftir Benjamin Britten. Sinfóníuhljómsveitin i Birmingham leikur; Simon Rattle stjórnar. c. „Ich ruf’ zu dir, Herr Jesu Christ", kant- ata eftir Nicolaus Strungk. Maria Zedelius syngur ásamt félögum úr Musica Antiqua i Köln. En evrópsk menning á bara svo miklu dýpri rætur en hin bandaríska og því kom ekki á óvart er lítil mynd frá Póllandi um aftöku var valin besta evrópska kvikmyndin 1988. Þessari mynd er ekki ætlað að selja vörur eða boða ákveðinn lífsstíl. Myndbrotið er var sýnt í Theater Des Westens sannfærði undirritaðan um að myndinni var ætlað annað og meira hlutverk en ijölmörgum Oskarsverðlaunakvik- myndum. Og svo sté hinn lítilláti Ieikstjóri verðlaunakvikmyndarinn- ar fram á sviðið og mælti: Ég þakka fyrir hönd Póllands ef það telst þá til Evrópu. Þessi ummæli hafa ekki horfið úr huga undirritaðs. Því þau stað- festu það djúp sem er á milli Evr- ópu og Bandaríkjanna. Síðari heimsstytjöldin skipti Evrópu í tvær andstæðar fylkingar er eiga svo fátt sameiginlegt. Annars vegar gnæfír rússneska stórveldið er náði kverkataki á fjölmörgum þjóðum Evrópu í skjóli yfirgangs nazista. 21.00 Kveðja að norðan. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. (Frá Akureyri). 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdis Þorvaldsdóttir les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsms. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Venjuleg helgi" eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunn- arsson. Leikendur: Sigmundur Örn Arn- grímsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurður Karlsson, Ásdís Skúladóttir, Árni Tryggvason og Halla Guðmundsdóttir. (Áður flutt 1976.) 23.15 Tónlist á siðkvöldi. a. Píanósónata í h-moll eftir Franz Liszt. Louis Lortie leikur á píanó. b. Fimmljóðasöngvar op. 15 eftir Richard Strauss. Brigitte Fassbáender alt syngur; Invin Gage leikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- I blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson (Frá Akur- eyri). Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lís.u Páls. Sigurður Þór Saivarsson tekur við athugasemdum / Og hins vegar eru hin sjálfstæðu ríki Vestur-Evrópu er vilja nú tengj- ast nánari böndum á markaðssvið- inu og fylgja þar fordæmi Banda- ríkjanna og raunar allrar Norður- Ameríku. En er nema von að Pólveijum finnist að þeir eigi ekki heima í Evrópu? Þjóðir Austur-Evrópu eru í raun ekki hluti gömlu góðu Evr- ópu heldur hjálendur hins rússneska stórveldis. En sjálfstæðisþráin vakir í brjósti þessa fólks eins og ólgan í „Sovétlýðveldunum" sannar og svo vilja markaðshyggjumenn í æðstu stjóm hins rússneska stórveldis greinilega nálgast Vestur-Evrópu- menn. Þannig bar all mikið á menn- ingarerindrekum Sovétstjómarinn- ar í Theater Des Westens þar sem þeir útdeildu styrjuhrognum og vemdargripum. Máski léttir senn oki „alræðis-kommisaranna" af þjóðum Austur-Evrópu og þær ná að sameinast okkur hinum er búum í valddreifðu þjóðfélagi? Þá fyrst verður hægt að tala um sameinaða og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu dægurmála. Fréttir kl. 14.00 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00 „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfiriit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum og Ingvi Öm Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta timanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. Islensk dæguriög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, sautjándi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð- ar Björgvinsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Frá Ólympíuskákmótinu i Þessaloníki á Grikklandi. Jón Þ. Þór segir frá og skýr- ir skákir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttur- inn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegi. Hallgrímur Thor- Evrópu þar sem Pólverjar sitja við sama borð og aðrir Evrópubúar. Markaði kvikmyndahátíðin í Berlin ef til vill upphaf endur- reisnar gömlu góðu Evrópu er sundraðist vegna myrkraverka Adolfs Hitlers og sporgöngu- mannsins Jósefs Stalíns?? P.S. Svo skemmtilega vildi til að daginn eftir að fyrsta evrópska kvikmyndahátíðin barst rfkissjón- varpinu um gervihnöttinn þá settust menn á rökstólana í Viðskiptaþætti Stöðvar 2 og ræddu um framtíð Evrópumarkaðarins. Ég minnist þess ekki að hafa hlýtt á slíkar umræður á íslenskri sjónvarpsstöð rétt í þann mund er útvarpsmessu lauk. En svona breytist heimurinn. Já, og ekki má gleyma Arthúr Björgvin Bollasyni er snaraði fím- lega kvikmyndahátíðarspjallinu hvort sem það hljómaði á þýsku, ensku eða ítölsku! Ólafur M. Jóhannesson steinsson. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundssonur. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur með Þorgeiri Ást- valdssyni. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Lögin við vinnuna. Hádegisverðar- potturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og bjami Haukur Þórisson. Fréttir kl. 1.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.10 is og eldur. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Tónlist. 21.00 I seinna lagi. 01.00 Næturstjömur. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00Barnatimi. 9.30Af vettvangi baráttunnar. E. 11.300pið. E. 12.00Tónafijót. 13.00Íslendingasögur. 13.30VÍÖ og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 14.00Skráargatiö. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Laust. Þáttur sem er laus til um- sókna. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 islendingasögur E. 22.00 Þungarokk á þriðjudegi. 23.00 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 17.00 Úr víngarðinum. Umsjón: Hermann Ingi Hermannsson. 19.00 Tónlistarþáttur. 20.30 Heimsljós. 22.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- artífínu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskráríok. 7 HUÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson les gamlar grein- ar, færir hlustendum upplýsingar frá lög- reglunni, um veðurfærð og fleira. 9.00Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karl Örvarsson fjallar um menningar- mál og listir, mannlífið, veður og færð og fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Valur Sæmundsson. 22.00 Rpnnveig Karlsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. Endurreisn Evrópu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.