Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur óskar eftir atvinnu. Hefur starfað á endurskoðunarskrifstofu og hjá einkafyrirtæki við bókhald, áætlanagerð og fjármál. Getur byrjað strax eftir áramót. Vinsamlegast skilið tilboðum á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 30 nóv. merktum: „Þekking og reynsla - 8016“. Skrifstofustarf er laust nú þegar í stóru fyrirtæki við gamla miðbæinn. Fjölbreytt framtíðarstarf sem krefst nákvæmni, vandvirkni og samvisku- semi, en ekki sérmenntunar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt síma- númeri sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst og eigi síðar en 30. nóvember merktar: „R - 7553“. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS ÁRMÚLI 5 — 108 REYKJAVÍK Slmi: 91-30760 vantar duglegt fólk til að selja happdrættismiða. Upplýsingar í síma 30760 og 35310. Holtaskóli, Keflavík Kennara vantar frá áramótum í fulla stöðu. Um er að ræða 37 tíma á viku þ.e 29 tíma í ensku og 8 tíma í sérkennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í vinnusíma 92-11045, heimasíma 92-15597 og yfirkenn- ari í vinnusíma 92-1135 og heimasíma 92-11602. Skóiastjóri. Yfirvélstjóri óskast á mb. Skipanes SH 608, sem gerir út frá Grundarfirði. Upplýsingar gefur Ólafur Hjálmarsson í heima- síma 93-86807 og í síma um boð 985-22887. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Kennarar Barnaskóla Akureyrar vantar forfallakennara til starfa. Frá áramótum vantar kennara fyrir 6. bekk árdegis (hálf staða) og fyrir 1. og 2. bekk síðdegis (hálf + hálf staða). Um er að ræða starif til loka skólaársins. Upplýsingar gefur skólstjóri í síma 96-24449 og yfirkennari 96-24172. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kenns/a Starfsnám í Iðnskóla Fyrirhugað er að bjóða upp á starfsnám við Iðnskólann í Reykjavík, ef næg þátttaka fæst. Námið stendur í þrjár annir og hefst í janúar 1989. Starfsnám er ætlað nemendum sem ekki ráða við námskröfur í almennu fram- haldsnámi og hafa ekki lokið samræmdum prófum 9. bekkjar. Starfsnám er ekki rétt- indanám, en miðar að því m.a. að gera nem- endum kleift að vinna við aðstoðarstörf í til- teknum starfs- eða iðngreinum. Boðið verður upp á nám í tengslum við málmiðnað og tréiðnað. Umsóknir merktar: „Starfsnám - 7555“ berist til Iðnskólans í Reykjavík, Skóla- vörðuholti, 101 Reykjavík fyrir 9. desember 1988. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorsk- og ýsukvóta. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 6971“. Til leigu við Laugaveg 100 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við Laugaveg til leigu. Húsnæðið losnar fljótlega. Nafn og símanúmer sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 30. nóvember merkt: „Til leigu - 7556“. > M____________________________________ Húsnæði í Skeifunni Til leigu er frá 1. feb. nk. 400 fm húsn. með 4,5 m lofthæð og skrifstofuaðstöðu. Stórar innkeyrsludyr og bílaþvottaaðstaða með gryfju. Góð bílastæði í allar áttir. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 6324“ fyrir mánaðamót. Verslunarhúsnæði 300-500 fm gott verslunar- og lagerhúsnæði óskast til kaups á póstnúmerasvæði 105 eða 108. Góð bifreiðastæði skilyrði. Traustir kaupendur. smfSNóNúsm n/r BrynjolfurJonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 9 Alhlida raöningaftjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaraógjof fyrir fyrirtæki Kvóti Óskum eftir að kaupa fiskkvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar gefnar í símum 95-4690, 95-4761. ' Skagstrendingur hf., Skagaströnd. | atvinnuhúsnæði | Til leigu við Suðurlandsbraut 120 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Verð kr. 90 þús. pr. mán. 80 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð. Verð kr. 30-35 þús. pr. mán. Ath. mjög góð bílastæði. Upplýsingar gefur: Fasteignasalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, símar28170, 687808 og 687828. Kópavogur - Spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi verður haldið þriðjudag- inn 29. nóv. kl. 21.00 stundvíslega. Góð verðlaun. Mætum öll. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverf i Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna i Háaleitishverfi verð- ur haldinn 29. nóv. kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Gestir fundarins, Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæöisflokksins, og Árni Sigfússon, formaður SUS, ræða um iönaðar- og umhverfismál. Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður Aðalfundur Landsmálafélagiö Vörður heldur aðalfund í sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 30. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarströrf. 2. Gestur fundarins, Davíð Oddsson, borg- arstjóri, mun ræða um borgina okkar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna Sjálfstæðisflokksins Alþingismenn Sjálf- stæðisflokksins efna til viðtalstíma í Valhöll, Háaleitis- braut 1, í nóvember. Allir velkomnir. Jafn- framt er unnt að ná sambandi við al- | þingismennina i ' síma 91-82900. Viðtalstímar á l morgun, miðvikudag 30. nóv., eru sem hér segir: Kl. 10.00-12.00: Birgir Isleifur Gunnarsson, þingmaður Reykvíkinga, Matthías Á. Mathiesen, þingmaður Reyknesinga. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags ísafjarðar Aðalfundur verður haldinn laugardag- inn 3. desember kl. 15.00 í Hafnarstræti 12. Dagskrá: 1. Formaður setur fundinn. 2. Kosning fundar- stjóra og fundar- ritara. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Skýrsla stjórnar og reikningar. 5. Kosning formanns. Kosning tveggja meðstjórnenda. Kosning ell- efu manna i fulltrúaráð. Kosning fimm manna i kjördæmisráð. Kosning tveggja endurskoðenda. 6. Fjárhagsstaða bæjarsjóðs og stofnana hans i lok árs '88. Ólafur Helgi Kjartansson, bæjarfulltrúi. 7. Staða framkvæmda hjá bæjarsjóði i lok ársins '88. Árni Sigurðs- son, bæjarfulltrúi. 8. Yfirfrt um störf félagsmálaráðs. Signin Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi. 9. Yfirlit um stöðu og uppbyggingu grunnskólans. Geirþrúður Charl- esdóttir, bæjarfulltrúi. 10. Önnur mál. Sf/d/TJ Sjálfstæðisfólagsins á ísafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.