Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Krabbi ogSteingeit I dag ætla ég að fjalla um samband Krabba (21. júní — 22. júlí) og Steingeitar (22. des. — 20. janúar). Skynsamlegt samband Krabbi og Steingeit eru and- stæð merki og eru því ólík um margt. Eigi að síður eru marg- ar þarfír þessara merkja likar. Einkennandi fyrir samband þeirra er ákveðin íhaldssemi, varkárni og þörf fyrir að byggja upp örugga undirstöðu í lífinu. Samband þeirra er því jarðbundið, frekar þungt og einkennist af skynsamlegum viðhorfum. Öryggi og ábyrgð Bæði þurfa þessi merki ákveð- ið öryggi og varanleika til að viðhalda lífsorku sinni og lífsgleði. Heimili skiptir þau miklu, sem og sterk fjöl- skyldubönd og fjárhagslegt öryggi. Bæði eru þau varkár og hlédræg og hafa sterka ábyrgðarkennd. Krabbinn Það sem skilur á milli er að Krabbinn er næmur tilfinn- ingamaður. Hann hefur sterkt imyndunarafl og er opinn fyrir óræðari þáttum tilverunnar, s. s. andrúmslofti í umhverfinu og sálarástandi fólks. Steingeitin Steingeitin er aftur á móti „kaldari" ogjarðbundnari per- sónuleiki, leggur frekar áhersiu á vinnu og fram- kvæmdir og trúir fyrst og fremst á það áþreifanlega. Þyngsli Þar sem þessi merki eru bæði íhaldssom og hafa sterka ábyrgðarkennd getur þeim hætt til að staðna og verða of stíf í viðhorfum. Samband þeirra gæti því orðið leiði- gjarnt og of fast í skorðum. Of mikil áhersla á vinnu eða ábyrgð vegna fjölskyldu gæti t. d. orðið þrúgandi ef ekki er að gáð og leitt til þess að þau gleymi að njóta lífsins. Tilfinningarog skynsemi Það sem einnig getur háð þeim er tilfinningalegt viðhorf Krabbans og hið jarðbundna og skynsama eðli Steingeitar- innar. Krabbanum getur fund- ist Steingeitin of köld sem aftur finnst Krabbinn of til- fínningasamur. Hlédrægni Annað atriði er að hlédrægni þeirra getur leitt til þess að þau tala ekki nógu mikið sam- an um tilfínningar sínar og persónulegar langanir. Það er því hætt við persónulegri lok- un og einangrun. Öryggi og léttleiki Til að samband Krabba og Steingeitar gangi vel þurfa þau að skapa sér öruggan grunn í lífínu, t.d. hvað varðar heimili og atvinnu. Þau þurfa hins vegar að gæta þess að breyta til annað slagið og reyna að vera létt og jákvæð. Margt líkl Það sem hjálpar þeim er að öryggisþörf þeirra er ámóta sterk. Þau eru bæði íhaldssöm og varkár og búa bæði yfir seiglu og varkámi. Þeim á því að geta lynt vel saman, svo framarlega sem þau virða til- finningaleg og jarðbundin við- horf hvors annars. Að lokum má segja að það sem skiptir máli í sambandi þessara merkja sem annarra er það hvemig önnur merki hvers og eins spila saman, sem og það hversu sterkan vilja þau hafa til að vinna saman og bæta það sem gæti farið aflaga. GARPUR lil n II i i ilil II I ■ 1 l ( < iii iii :::: ::::::::::::::::::: ::::::::: SHÍÍÍHÍ iiiiiiiiiiiiiiiiiii urvt 1 1 IK .pAP 5TCNJDDR. HÉTR A£> FJÖROGT IðrtVNDUNARAFL ÞROSKI AðAWNl EG HEF FJÖRU&T fMYNDUKJARAFL þEGAR ÉG PREy/VUR MIG U/Vt SYEFN^ÞSGAR és SBF DREV/MIR MlG A6>ÉGS£AÞ ÉTA BRENDA STARR E6 \/DNA AB &RENDO Sé S/t/lAA Þd&SSUí-U yne allt 8A£>- Wætmzéí LJÓSKA FERDINAND 1L SMÁFÓLK • UUHY PON'T VOU 6ET OUT TUERE IN RIGHT FIEU? ANP I'LLHITYOUA FELU FLIE5.. Sæl, Lúlla mitt lið! . velkomin í Þú skalt fara til hægri og ég slæ nokkra bolta til þín ... Tekurðu afsákanir gildar? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hún var ekki gæfuleg slemm- an sem nokkur pör í Butler- keppni Bridsfélags Reykjavíkur slysuðust til að segja sl. miðviku- dag. En legan var ævintýri líkust, aldrei þessu vant. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁD3 ♦ 107 ♦ Á653 ♦ Á1083 Vestur Austur ♦ 874 ♦ 109 ♦ D653 111 ♦ K42 ♦ D72 ♦ G109 ♦ K97 Suður ♦ KG652 ♦ ÁG98 ♦ K84 ♦ 2 ♦ DG654 Norður á falleg spil eftir opn- un suðurs á einum spaða, og því er afskaplega mannlegt að teyma makker í slemmu. Dálka- höfundur gerði þar m.a. á móti Þorláki Jónssyni og fór svo fram og fékk sér kaffí, enda var þetta síðasta spil setunnar. Þar sátu þeir fyrstu og „smókræddu" spilin. „Hvemig er með þessa slemmu í spili eitt, vinnst hún ekki alltaf," spurði ég Hrólf Hjaltason, sem þar sat. „Humm, slemmu" Já, það spil. Makker spilaði fjóra spaða og vann sex á gúmmískvís." „Andvana fædd?“ „Nei, nei. Tólf slagir. Legan var góð.“ Mjög góð. Út kom lauf, drep- ið á ás og hjartatían látin rúlla blindum, hjarta svínað og tromp- kóngurinn tekinn. Tveir tíglar fuku svo niður í AG í hjarta og 12. slagurinn fékkst með tígul- trompun á borðinu! Svona legu sér maður yfírleitt bara í bókum. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.