Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 57
BRPr p<? fliinAoiRfflfici nmA.TfTMtinaoM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 dð 57 Góð vísa er sjald- an of oft kveðin eftir Gissur Guðmundsson „Gott er að geta rætt við þig, góða frétt og hlýja. Frækoraið er samt við sig, þér færir orku nýja.“ Það er svo með alla hluti, þeir þurfa endumýjunar svo þeir haldi gildi sínu og ferskleika. Sama gild- ir um töluð orð. Þau þurfa endur- tekningar við svo þau falli ekki í gleymsku. Það er nú rétt ár síðan ég skrif- aði fyrstu grein mína um High- Desert-blómafræflana. Nú hef ég neytt þeirra stöðugt í tvö ár. Er því ekki úr vegi að bæta nokkru þar við og miðla öðmm af þeirri reynslu sem ég hef fengið af því, einnig fréttir og vitneskju sem ég hef aflað mér víðs vegar að um gildi þess til bættrar heilsu. Eftir því sem aldurinn færist yfir finn ég æ betur hve þessi fæðubót er mér nauðsynleg til viðhalds frumum líkamans og styrktar. Ég hef lengt daglegar göngur um helming frá því ég setti 5 km mark- ið í upphafi. Nú er meðaltalið 10 km. Ef ég ætla ákveðið í langa göngu fæ ég mér smá aukaskammt af frjókomi._ Það er minn lífselexír sem dugar. Ég vil hvetja alla aldurs- hópa enn sem fyrr að leita upplýs- inga um þetta dásamlega fæðubót- arefni. Blómafijókom er þekkt um allan heim frá örófi alda og þess neytt með góðum árangri. Faraó- arnir gáfu hermönnum sínum kom með hunangi og þóttu þeir með því duga betur í hemaði. Það er vel þekkt meðal íþróttamanna. Hér á landi er blómafijókomið tiltölulega lítið þekkt og því alltof fáir sem neyta þess. Það er svo með það sem annað efni nýtt, það þárf að kynna rækilega og á sem áhrifaríkastan hátt og hvetja Um leíð fólk til að prófa. Sá sem þetta skj-ifar er meira en fús til að veita upplýsingar um komið og miðla öðrum af reynslu sinni. Við íslendingar emm þekktir fyr- ir annað en þolinmæði enda hef ég orðið var við það í samtölum við fólk. Því hættir til að meðhöndla blómafijókom sem um lyf sé að ræða. Það er reginmisskilningur. Það á að fara með þeð sem áhrifa- ríka fæðubót sem enginn ætti að láta vanta í daglega fæðu. Það skil- ar sér ríkulega í bættri heilsu þegar til lengri tíma er litið. Dr. Alain Callais, heiðursfélagi frönsku Akuryrkjuvísindaakadem- íunnar, segir: An efa era blómafijð- kom. langnæringarríkasta faeða sem maðurinn þekkir. ,Þau inni- halda mun meiri næringar- og framefni en nokkur fiskur eða kjöt- meti. Þau innihalda 5—7 sinnum meira prótein en lqöt, egg, fiskur og ostur af ámóta þyngd. Samkvæmt minni reynslu af kominu trúi ég því staðfastlega að í blómafijókominu sé öll þau efni að finna sem líkaminn þarfnast sér til lífsviðurværis og uppbyggingar. Ég hef því ekki áhyggjur af mínu daglega fæði sem er ósköp venju- legt, að öðra leyti en því að ég sneiði hjá þeim mat sem ég tel óhollan. Þar á ég við mat hvers konar sem soðinn er í feiti, mikið brenndan mat, mikla kaffidrykkju og fleira í þeim dúr. Til að tryggja að ekkert vanti af bætiefnum í fæðuna borða ég vel af fijókominu því ef vantar eitthvert bætiefni er ekki víst að hægt sé að hafa full not af öðra. Þeim sem borða blóma- fijókom er ráðlagt að sneiða hjá öðram bætiefnum. Það gæti raskað jafnvægi lfkamans. Ofnæmi er hægt að lækna með neyslu blómafijókoma. Kúnstin er að taka nógu lítið í langan tíma og venja þannig líkamann við það efni sem hann hefur ofnæmi fyrir. Hver einstaklingur verður að prófa sig áfram þar til bjöminn er unninn. Það kostar mikla þolinmæði sem því miður margir ekki hafa en það tekst þegar viljinn er fyrir hendi. Gordon Latto, enskur læknir með heymæði sem sérgrein, segir: Lausnin er fundin. Sjúklingar mínir verða albata eftir tveggja ára neyslu blómafijókóma. Það er sárt til þess að vita hversu litla athygli þessi lífsnauðsynlega fæðubót hefur fengið hér á landi. F. Hubner, þýskur náttúrafræð- ingur, segir: Að byggja upp líkama sinn með blómafijókomum er ein- hver besta sýklavöm sem ég þekki. Gissur Guðmundsson Þar á ég við inflúensusýkla, kvef- sýki, sýkla í mat og vatni o.s.frv. Einnig tel ég að enginn ætti að fara í megranarkúr án þess að neyta blómafrjókoma. Dr. Paavo Airola, einn fremsti næringarfræðingur Bandaríkjanna og einn þekktasti lífeðlisfræðingur heims, segjr: Blómafijókom auka mótstöðuafl líkamans gegn streitu og sjúkdómum. Þau flýta einnig veralega afturbata sjúklinga. Blómafijókomin era hin fullkomna fæða, töframeðal og sannkallaður æskubrannur. Lesendur, gefið orð- um þessa manns gaum. Hann veit áreiðanlega hvað hann syngur. C.C. Pollen Co. framleiðir blóma- fijókom undir heitinu High Desert og varð fyrst bandarískra fyrir- tækja til að kynna þau og mátt þeirra á heilsumarkaðinum. Að baki framleiðslunnar liggja víðtækar vísindalegar rannsóknir, meðal ann- ars á jarðvegi, næringarefnum, at- ferli býflugunnar og á sviði vinnslu og geymsluaðferða á blómafijó- komi. Þess má geta að meðal ann- arra vísindamanna sem starfa og hafa starfað á vegum C.C. Pollen Co. era margir þekktir og virtir vísindamenn í næringarefnalífi og náttúrafræðum í Bandaríkjunum, þeirra á meðal menn sem einnig hafa getið sér góðan orðstír fyrir vísindastörf sín utan Banda- ríkjanna. Þá hefur fylkisháskólinn í Arizona tekið að sér mörg rann- sóknarverkefni fyrir C.C. Pollen Co. Hér læt ég staðar numið að sinni en af nógu er að taka. Höfundur er byggingameistari. t>að nœstalltaf í þig með Sérþjónustu stafrœna símakerfisins " ' f símanúmerið þitt er tengt stafræna síma- kerfinu og þú ert i með tónvalssíma með tökkunum □ E3 og □ getur þú látið hringingu elta þig uppi með SÉR- ÞJÓNUSTU STAFRÆNA SÍMAKERFISINS. Símtalsflutningur Þessi þjónusta býður upp á það sem við köllum SÍMTALSFLUTNING. Með henni þarftu ekki . að bíða eftir áríðandi símtali í vinnuna eða heim til þín. Þú stimplar í símann þinn símanúmer þess síma þar semhægt verður að ná í þig og hefúr *lö|R S É R ÞJÓNUSTA í ST AFRÆNA SÍMAKERFINU engar áhyggjur af því að þú verðir af áríðandi símtali. Einnig er boðið upp á sím- talsflutning ef ekki er svarað og ef númerið er upptekið. Kynntu þér SÉRÞJÓNUSTU STAFRÆNA SÍMAKERFIS- INS nánar í söludeildum Pósts og síma eða á póst- og símstöðvum. Þar færðu einnig áskrift að þessari skemmtilegu þjónustu. PÓSTUR OG SÍMI ranmnnHBunaBHœ HONIG er meira en bara spagettí... honi o conchígliette Fáið undrið inná heimiiið Hreinsar óhreinindi og bletti sem, hverskyns þvottaefni og blettaeyðar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíur, blóð, gras, fita, lím, gosdrykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja-, snyrtivörubletti, byrópenna-, tússpenna og fjölmargt fieira. Ofnæmisprófuð. Föst og fljótandi. VANiSH undrasápan eykur mátt venjulegs þvottaefnis. Prófið í forþvott. Fæst í flestum matvöruverslunum. Heildsöiubirgðir: LOGALAND, HEILDVERSLUN. Símar: 1-28-04 og 2-90-15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.