Alþýðublaðið - 12.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1932, Blaðsíða 1
ublaði 1932. Föstudaginn 12. ágúst. 191. tölublað. I kvold kl. 7% keppa K.R. og Mkingnr. |6amlaBfó| Cirkus<- drottningin. Talmynd og cirkusmynd i 10 páttum, gerist við stórt umferðacirkus í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverkin leika: Fre'd Scott og Helen Twelvetrees. Trésmiðafélag Reykjavíkur Sonur helndarinnar fiyrsta ísleitzkn sakamálaskáldsap- an, gerist i Ite.ýfejavík og lýs- 1p lffi smyalara, leynisala og annara glælramanna (kropp- Inbakur, „Rottnauga", Magnús Geirsson, Ranði- Flnnnr o. II.). Og Innan um er vafið ðstaræfintýti CVig- lundur og Unnur). Þessa siigu verða allir Rejrkvik- ingar að eignast! Fæst i uókabúðinni, Langavegi 68. i>ar fiást einnig úrvals skðld- sögar, skemtilegar og ddýr- ar. Hýslátrað dilkakjöt og ódýra f rosna kjöt- ið fæst á morgun. Nýa kjötbððin, HverfisgÖtu 74. Simi 1947. Imatörar! Látið framkalla og kopi- era þar, serr öll vinna er vel unnin af vönu starfsfólki. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1204, ai'greiðir vhurana fljótl og við réttu verði. — tekur að sér álls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- niiða, kvittanir, reikn Inga, bréf o, s. frv„ og fer skemtiferð til Svartsengis og Grindavíkur næst komandi sunnudag. Til skemtunar verður: Ræða, sðngur, reiptog o. fl. Þaulvanur harmonikuleikari verður með i fðrinni. Lagt verður af stað frá Lækjartorgi kl. 9 árdegis. Farið verður í kassabílum. Fargjald 6 krónur fyrir manninn fram og til baka. — Fritt eftirmiðdagskaffi í Grindavík. Trésmiðir, fjölmennið og takið gesti með ykkur. — Þetta ve»ð- ur bezta skemtun félagsins á þessu ári. Aðgöngumiðar fást hjá Zimsen og Brynju. Skemtinefndin. Torgsala frá Reykjum verður á morgun (laug- ardag) sunnan við alþýðuhiMð Iðnó. Þar verður til sölu blómkál og fleira grænmeti. By/jar kl. 8. Kliþpio úr þenna auglýsingamiða! [Mót afhendingu miðans . verður selt svo lengi, sem birgðir cndast til mánudagskvöld 22/8 '32 XU kg. af okkar ágætu Mokka-blöndu fyrir 129 au., kostar annars 154 au. & % kg. smjörlíki fyrir 65 aura, kostar annars 90 aura. / Samlagður gróði því 50 aurar. e Irma, Hafnarstræti 22. Nýja Bfó Glappaskot fráarimiar. (Der kleine Seitensprung). Þýzkur tal- og hljóm-gleði- leikur í 10 þáttum, tekinn af Ufa. Aðalhlutverkin leika: Renate Mulier og Hhrmann Thimig, er hlutu hér ógleymanlegar vinsældir fyrir leik sinn í myndinni Einkaritari banka- stjórans. I þessari mynd, sem er fyndin og skemtileg, munu þau einnig koma aðdáend- um sínum í sólskinsskap. 1 I Mi Allt með fslenskum skipum! *§i Nýtt græumetL Verzlunin KJðt & Flskur Símar S28 og 1764. Kartöflur nýjar ísl. 18 aur, V* kg^ Dp. — útl. 15 ----- Gulrófur, nýjar ísl. 15 — — — Spaðkjöt 30 —------- Alt sent heim. Síml 607. Kaepféiag Alftýðu Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Slátnrfélagið. Vinnuföt nýkomin. AUar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 20. Síml B4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.