Alþýðublaðið - 12.08.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.08.1932, Qupperneq 1
þýðublaðið 1932. Föstudaginn 12. ágúst. 191. tölublað. 1 kvold kl. 734 keppa K> R. og§ Vlkingnr, leamla Bfó| Cirkus- drottningin. Talmynd og cirkusmynd i 10 þáttum, gerist við stórt umferðacirkus í Bandarikj- unum. Aðalhlutverkin leika: Fred Scott og Helen Twelvetrees. Sonur helndarinnar lyrsta islenzka sakamálaskáldsag- an, gerist i Reýkjavfk og fýs- íf Iffi smyglara, leynisala og annara glæframanna (kropp- Inbaknr, „Rottuauga‘% Magnús Geirsson, Ranði- Flnnnr o. fl.). Gg innan nm er vafið ástaræfintýri (Tfg- Inndar og Unnnr). Þessa sðgn verða allir Reykvík- ingar að elgnast! Fæst f bökabúðinni, Laugavegi 68. JÞar fást einnig úrvals skáld- siSgur, skemtilegar og ödýr- ar. Njislátrað dilkakjöt og ódýra frosna kjöt- ið fæst á morgun. Nýa kjðtbððin, Hverfisgötu 74. Sími 1947. Imatðrar! Látið framkalla og kopi- era þar, sem öll vinna er vel unnin af vönu starfsfólki. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, fHTerílsgötu 8, sími 1204, afgreiðir vinnuna fljótl og vlð réttu Terði. — tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn' inga, bréf o, s. frv„ og Trésmiðafélag Reykjavíku»* fer skemtiferð til Svartsengis og Grindavíkur næst komandi sunnudag. Til skemtunar verður: Ræða, söngur, reiptog o. fl. Þaulvanur harmonikuieikari verður með í förinni. Lagt verður af stað frá Lækjartorgi kl. 9 árdegis. Farið verður í kassabiium. Fargjald 6 krönur fyrir manninn fram og til baka. — Frítt eftirmiðdagskaffi í Grindavík. Trésmiðir, fjölmennið og takið gesti með ykkur. — Þetta veið- ur bezta skemtun félagsins á þessu ári. Aðgöngumiðar fást hjá Zimsen og Brynju. Skemtinefndin. Torgsala frá Reykjum verður á morgun (laug- ardag) sunnan við alþýðuhúsið Iðnó. Þar verður til sölu blómkál og fleira grænmeti. Byrjar kl. 8. Kllppið úr þenna auglýsingamiða! [Mót afhendingu miðans . verður selt svo lengi, sem birgðir endast til mánudagskvöld 22/8 ’32 Vt kg. af okkar ágætu Mokka-blöndu fyrir 129 au., kostar annars 154 au. & y2 kg. smjörliki fyrir 65 aura, kostar annars 90 aura. Samlagður gróði því 50 aurar. B Irma, Hafnarstræti 22. Allt með íslenskum skipum! fi| Mýja Bid Glappaskot frúarinnár. (Der kieine Seitensprung). Þýzkur tal- og hljóm-gleði- leikur í 10 þáttum, tekinn af Ufa. Aðalhlutverkin leika: Renate Miiller og Hermann Thimig, er hlutu hér ógleymanlegar vinsældir fyrir leik sinn í myndinni Einkaritari banka- stjórans. I þessari mynd, sem er fyndin og skemtileg, munu þau einnig koma aðdáend- um sínum í sólskinsskap. Nýtt græumeti. Verzlnnin Kjðt&Fiskur Sfmar 828 og 1784. Kartöflur nýjar ísl, 18 aur, V* kg. Do. — útl. 15 — — — Gulrófur, nýjar ísl. 15 — — — Spaðkjöt 30 —-------- Alt sent heim. Sími 507. Kanpfélap Alpýðn Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Sláturfélagið. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.