Alþýðublaðið - 21.10.1920, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.10.1920, Qupperneq 1
öefið át af Alþýdufiokknum. Fimtudaginn 21. október. 242. töiubi. Kolaverkfallið. (Niðurl.). Það var því enska stjórnin, í umboði námaeigenda, sem þving- aði námaverkarnena til að Ieggja aiður vinnu. Hún fyrirleit réttmæt- ar launakröfur verkamanna og svaraði með vífilengjum einum ein- lægum samningatiiraunum þeirra. Foringjar námamannanna urðu jafn- ve! illa séðir hjá sumum verka- mönnurn fyrir hve lágt þeir vildu öeygja sig fyrir sijórninni tii að halda við friði í Iandinu. En stjórn- ia hafði aitaf vitað að hún vildi ^kki semja, og því búið sig undir verkíallið um iangan tfma. Hún befir viðað ai sér svo miklu af koium, að ýmsum opinberum fyr- irtækjum, svo sem járnbrautunum s. frv, að engin hæíía er á að l>au verði fyrst uppiskroppa. Þflir sem fyrst eiga að verða kolaiausir eru hinir smærri neyt- endur og skyldi, að tilætlun stjórn- aHnnar, skapast með því mótstaða Segn verkfailinu hjá almenningi. Alt er því vel í garðinn búið frá stjórnarinnar hálfu, ti! að standast Verkfailið, ef aðrir verkamenn feta ekki í fótspor kolamanna. En svo ,'SeOi sjá má af nýjustu skeytum, er talið mjög líklegt að járnbrautar- °g flutningsverkaœenn hefji sam- öðarverkiöll, og má telja víst að fleiri verkamannafclög feti í fót- ®Þor þeirra, því öli verkamanna- íeIogin og iðnfélögin hafa hina ^hfistu samhygð með námaverka- ^önnum. Færi xiú svo. sem lfklegt er, að lárnbrautar- og flutningsverkamenn ^e§gi niður vinnu, má heita að alisherjarverkfall sé að ræða. Iðnaðar- og landbúnaðarverka- í Bretlandi munu vera urn öiilj. talsins og má sjá af ný- ^^töðnum allsheijar ársfundi verka- ^ánna { Portsmouth, þar sem sátu Utrúar 7 miijóna verkamanna, flestir þeirra eru í verkamanna- e*agsskapnum. A’lsherjarverkfall í Bretlandi þýðir þá að 7—8 miij. manns leggi niður vinnu. I Bretlandi eru náiega 20 milj. vinnufærra k*rla og kvenna (þar af nær 14 milj. karla) og mætti því hugsast að hægt væri að láta sjálfboðalið koma í stað verkfalls- manna. En slíkt kemur þó varla að miklu gagni sökum þess, að verk námamanna og annara slfkra ieysir ekki hver „pappísbúkurinn" af hendi án nokkurrar æfingar, og þess einnig, að tekið mun að þrengja að áður en slíkt sjálfboða- lið gæti komið að notum, því töluverðan tíma . mundi taka að koma því á laggirnar. Verði ailsfeerjarverkfall, getur varla skeð að England þoli það lengur en mánuð í Iengsta lagi. Varla verður, svo sem sumir hafa haldið, um byltingu að ræða upp úr verkfallinu, nema stjórnin reyni að þvinga verkamenn með vopnum til að vinna, eða taki til annara slíkra örþrifaráða. Verkfallið er ekki gert með neinurn byltingahug af verkamönn um, þeir heimta einungis að fá réttmætum kröfum sínutn fullnægt, að loforð verði efnd við þá Takist því verkamönnum að vera samtaka í allsherjarverkfalli, má vænta þess, að vinnufriður verði kominn á innan skamms tíma. X Prekvirki. Tundurdufl tekið í sundur og gert óskaðlegt af ólærðum manni. í sumar, þegar tundurduflin voru á sveimi við norðausturhluta landsins, fundu færeysk skip eitt þeirra á sveimi út af Langanesi, og þar eð Færeyingarnir áiitu að það gæti orðið einhverju skipi að grandi og kostað mörg mannslíf, tóku þeir sig til að koma því tit lands. Drógu tvö skip það á milli sín upp að Skálum á Langanesl, en ekki tók betra við þar, eftir að það var kom>ð þar upp í fjöru, því stórhætta var á því, að ein- hver færi að fikta við það, full- orðnir eða börn, en nær ógern- ingur var að halda vörð um það nótt og dag. Eina ráðið virtist vera að gera duflið óskaðlegt, ea ógerningur var að gera það á annan hátt en að taka það í sundur. Eftir áskorun ýmsra manna þar á staðnum varð Hafnfirðingur einn er þaraa var staddur, Jón Sveins- son (sonur Sveins Auðunnssonar), til þess að takast það stórhættu- og vandaverk á hendur, að reyna að taka í sundur duflið. Er skjótast frá því að segja, að Jóni fórst svo hönduglega a9 honum tókst að gera duflið óskað- legt; tókst að skrúfa það svo gætilega í sundur að hann komst innan í það og gat náð úr því vélinni sem veldur sprengingunni við áreksturinn. En úr því svo Iangt var komið var duflið a9 mestu hættulaust. Þegar varðskipið kom að Skál- um undruðust yfirmenn þess stór- lega að Jón Sveinsson skyldi hafa getað gert þetta, því duflið mundi hafa sprungið og tætt hann í sundur, ef ekki hefði verið rétt að farið, og lofuðu að mæla með Jóni í stjórnarráðinu, að hann fengi þar rífleg verðlaun, og er vonandi að ekki standi á þvf að stjórnarráðið borgi þau, þar eð vei má vera að þetta hafi komið í veg fyrir að raörg mannslff færust, sem vel mætti orðið hafa ef duflið hefði sprungið. Þó Jóni Sveinssyni færist þetta svona vel, vill Alþbl, sterklega ráða mönnum frá því að reyna að leika það eftir honuro, þó svo beri við að tundurdufl reki að landi, því margir eru búnir að drepa sig á þessu erlendis..

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.