Alþýðublaðið - 12.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.08.1932, Blaðsíða 3
AJLPÝÐUBLAÐIÐ ■ iuðvaldskreppan og atvinnuleysið. Álit forstööuraanas Fiat-verksraiðianna. Þegar þessar brýr eru allar koirniar, þá er að eins Markax- fljót eftir óbrúað af stórvötnua- juan í Rangárþingi. Ætti þesis þó ekki að verða lengi að bíða, að það verði brúað líka. (Upplýsingamar uim brýrnar hefir blaðið að mesitu fenigið hjá vegamálaskrifstofimni.) Kyndill. Ég var að enda við að iesa annað heftið af Kyndl ungra jafnaðarmannia. Mér þótti fyrsta heftið ágætt, þegar það kom í vor. En það verð ég að segja, að þetta er þó öllú betra. Hver grein v um siig er ágaet, þótt þær séa ekki langar. Það leyfir ekki sitærð ritsins enn þá. Ritið sýnir, að nóg er til af ungum möimum,, sem hugsa og geta fært faugsanimar í búning, sem samsvaTax efninu. Alþýðublaðið hefir áður drepið á efni ritsins, og sleppi ég því. En ég get ekki stilt mig um að skora á þá, sem ekkert þykjast sjá hjá æsku nútímans annað en alvöruleysi og lausung, að lesa ritið og athuga, hvort þeix finm' þar ekki glögg merki þriggja ein- kenna, sem alt af eru. manngildis- merki, Þesisi einkenni eru áhugi, rökföst hugsun og ábyrgiðlartil- fínning, Annars hefír þáð víst oftast nær verið svo, að aldraðir menn hvers tima hafa skrafað mjög um „spill- ingu æskunnar". Þeim hefir fund- ist alt verra hjá uinga fölikiniu en var í þeirra unigdæmi. Máltækið segir nú samt, að fáir viiljii sina barnæsku muna. Ef þetta hefði alt af verið rétt hjá gamlia fólk- inu, þá væri mannkynið löngu komið veg allrar veraldar. Hitt mun sömnu nær, sem betur fer, að oftast hafi heldur þcxkast í áttifaa, enda á það svo að vera, að hver kynslóð skili mannkyninu áfmm í þroskaáttina, Og við ykkur, ungu jafnaðar- menn, segi ég. Haldið áfram hik- laust og ódeigir. Þið eigið hvort sem er að taka við af okkur, þegar viö enim að verða of gamlir. Við höfum vonandi gert dáJítið gagn, en þið eigið að gera taisvert meira! Ingimar Jónsson. GræBilandsd@ift&ii. Qsló, 11. ágúst. NRP.-FB. Brezka blaðið „Times“ hefir birt ritstjórnargrein um Græn- landismáliið og lagt það tik að Danmerkurstjórn bjóði Noregs- stjórn sættir á þeim gmndvelli, að Noregur fái varanleg leigu- málaréttindi í Ausitur-Græníliandi, gegn ótvíræðri yfirlýsingu af hálfu Nonegsistjórnar, til þess að nema brott allan ótta Dana um frekari athiafniir Norðmanna. Stauning forsætisráðherra hefir tjáð sig mótfaLlinn uppástungunni og segir m ja. að Haag-dómstóll- inn verði að skera úr deilunni. — Norsk blöð eru einnig mótfáfllin uppástungu „Times“. Brezbir vfisindamenn á Vatnajofdi. Cambridge-háskóli hefir gert út leiðangur til rannsókna á Vatna- jökli, og er svo sagt frá áforani þesisa Leiðangurs í eniskum blöð- um: Leiðangursmenn verða settir í fland í Hornafirðd og ætla upp á Vatnajökul eftir skriðjökli þeim, er Heimabergsjökull er nefndur. Farangurinn á að flytja' á hest- um að jöklinum, en yfir jökulimr á að draga hanin á tvairn sleðum, og verða þrír menn með livern sleða. Aðaltilgangur leiðangurs- ins er að mæla þykt jökulisdns og hafa við það sömu aðferðir og Wegeners-leiðangurimn við- hafði á GrænLandsjöklii. Er sú áðferð þannig, að sprengiefni er grafið lítið eitt niður í jöikullintt, en í nokkurri fjarlægð1, sem er nákvæmlega mæld, er haft mæl- ingatæki, er mælir hve iliengi hljóðdð er að berast eftir ísnum, .þar sem sprengiefnið er (en það er látið fuðra). Hljóðið bensf lóð- rétt niður með sama hraða og það fer lárétt eftir ísnum, en þeg- *nr það er komið gegnum ísinn og hittir fyrir sér fast berg, kastast það aftur frá bergimu uþþ í gegn um ísimn. En á tímamismuninum frá því hljóðið heyrist fyrst í mælitækinu og þar til bergmálíð kemur aftur að neðan má sjá, hve þykkur hann er. Enn fremur var ætlunin að gera flatarmældngar á jöklimum og safna sýnisgripum af sttieinum, jurtum og dýrum í inánd viið jök- ulinn; ednkutti ætLuðu þeir að reyna að finna varpsitaði tveggja gæsategunda, sem álitið er, að verpi norðian við Vatnajökuíl. HornafiTði, FB. 11. ág. Bnezkir vísindamenn. fr.á Cambmdgehá- skólanuim hafa verið við rann- isóknir á Vatnajökli siðan í júní- lok, en eru nú komnir ofan af jöklinum. Þeir gátu ekki ranmsak- áð þykt jökuLsins, eins og til- gangur þeiraia var, vegna þess, áð tæki þau, sem þeir höfðu til slíkra rannsókna, komu ekki áð notum, en þeir unnu áð ýmis konar athugunum og fórai yfir Vatnajökul og fóru alt til Kverk- fjálla. Telja þeir þau rangt sett á Islandsuppdráttimn. Stöðuvatn áður óþekt fundu þeir og heitar Laugar. Ýmsar athuganir hafa þeir igert viðvíkjandi gróðurlífi, t. d. í Hvannalindum, og halda áfram grasafræðllegum og öðrum nátt- úrufræðilegum athugunuin í bygð- um, unz þeir verða sóttir til Hornaf jarðar. Sækir brezkur botn- vörpungur þá, ef til vffll sá sami Rómaborg í júlL UP.-FB. Giovammi AgneLli er heámskunn- ur máðfur ítalskur;. Hann er þing- maðjur og iðjuhöldux, Veátiir hann forstöðu Fiat-bifreiða ve rksntíðj um- um heimsfrægu og flugvólaverk- smiðjunum í Torino. Er Agnellí af mörgum talinn mikiihæfasti iðjuhöldur á ftalíu. Agneilli hefir fyrir skömrnu Látíð i Ijós álit sitt á því, hvernig fara eigi að till að vinna bug á kreppunni, Lét hann •áJiit sitt í Ijós í einkaviiðtali við United Press: „Ég held, að aldrei hafi komið víðtækari og þungbærari kreppa í heiminum en sú, sem nú stendur' yfir. Áhrifa hennar hefir gætt um aillan heim. Þessi kreppa er ekki ein þeirra, sem koma á nokkurra ára eða áratuga fresti. Hún hefir staðið lengur en nokkur ðnnur kreppa, og áhrifín verða háska- Legri en mokkurrar kreppu annar- ar, er sögur fara af, ertda hefir hún Lamað alt viðskifta- oig fjár- hags-líf þjóðanna.“ Agnelli getur þess því næst, að allar líkur bendi tiii, að ef toenm: ætli að- bíða eftir því, að krepp- unni létti af fyrir eðlilega þróun og rá's viðburðanna, geti þess orð- ið langt að bíða, að þjóðimiar losni við hana. „Áhrif kreppunnar eru gedgvæn- leg og svo viðtæk, að engin dæmi ieru slíks í sögumni ömnur. Það (nægir í raun og veru að benda á, áð samkvæmt skýrislulm alþjóðn- verkamálaskrifstofunnar eru 25 milljónir atvinnuleysiingja í Ev- rópu, áð Rússlandi undan teknu, Ameríku og Ástralíu. Asíuilönd og AJfríka eru ekki með talin. Það er því fjarri því, að ofmæilt sé, ef menn segja, að atviinnuleys- ilngjar í þeim löndum, sem talin voru, og áhangendur atvinnuleys- ingja, séu upp undir 75 miíi'jóniir talsins. Þetta fólk alt hefir engin skilyrði til þess að vinna fyrir sér. Mikill hluití þess býr við mikinn skort, en fyrir allmörgum er þó séð af ríki og bæjarfélög- um. — Að viinna bug á kreppunni er ekki eimgöngu vandamál við- skifta- og fjárhags-legs eðlis. Það er vandamál, sem þarf að lieysa, eigi síður á grundvelli manfaúðar og menningar, — Öllum er kunn- ugt, áð tiil giundválilar öMum við- skiftakreppum liggur ösamræmið og fluttí þá hingað. Hafa þeir félagar safnáð miklu efnji I ferðá- lagi sínu, sem þeir munu nota við samninga ítarlegra ritgerðia um ferðalagið, og ikvikmyndir hafa þeir einnig tekið af ferðalaginu. Vedrifö. Utlit á Suðvestur-, Vest- ur- og Npr.ður-landi: Vesdilíæg gola. Sumstaðar smáskúrix. milli framleiðislu og kaupgetu. Þörfum manna eru hins vagar engin takmörk sett, en þeitn geta fæstir fíillnægt, nema innan all- þröngra takmarka, eins og ástaft er. — Það er einfialt reiknings- dæmi, áð koínast að niðurstöðu um, hve miklu kaup 25 mfflj. manna nemur á dag. Gerum ráð fyrir ,að meðalkaup sé 1 doMiar á dag. Við skulum sleppa alveg hve miklu það nemur, sem kaup ann.ara en atvinnulausu 25 millj- ónanna nemur, þeirra, sem vinna 3—4 daga á viku, og eru ekki taldir atvittnuíausir. En samt nem- ur kaup það, sem atvinnuleys- iugjarnir myndu fá, ef þeir væru vinnandi ,a. m. k. 25 milljónum dollara á dag. Kaupið, sem þeir myndu fá, ef þeir væru vimnandi, hleypur upp í, allmargar billj- ófair dollara á ári.^Það er ekki furðia, þótt kaupgeta þjóðanna hafí lamast. Hims vegar er svo aukin framleiðsila. Nýjar og fullikomnari vélar koma stöðugt tíl sögurmar { jjðln- uðiunum og landbúnaðinum, vélar, sem afkasta því verki ,sem fjölda manna þurfti til að inna af hendi áður. Af þiessu hefir íeátt atvinttu- Leysi ,siem stöðugt eykst, og þetta er meginorsiök kreppunnar. Véla- og vinnu-visindin hafa stefnt áð því marki, að framleiða sem mest á sem stystum tíima, með sem minstum tilkostnaði (mannafla), áin nokkuris tillits til þess atvinnu- leysis, sem hlaut að verða af- Leiðingin af þessari stefnu. — Stefnuskráin ættí að vera þessi: Fmmlcicid sem mest og á sem sfi/sfum tima, en stgttíð oitmu- tima hvers verjmmmns,, án pess á® fœkka verkamönfiimum. — Með öðrum orðum: Menm mega ekki láta vinnuvíisindin og véla- vísindin leiða tíl höranunga fyrir þjóðirnar. Þess vegna ber að hefja alþjóðasamvinnu um stytt- iing vinnutímans og hæltkun vinnulaunia. — Fyrir þessu er í naun og vexu fordæimi: Genfar- sáttmálinn um átta stunda vinnu- dag. —■ Hvens vegna ætti ekki al- veg eins að vera hægt að koma á .36 eða 32 vinnustunda viku og hækka verkalaunin ? Ég get ekfci séð neitt því tíl fyrirstöðu, að alliar þjóðir gerðu með sér sam- komulag um þetta.“ Mannshöfuð — fótknöitur. Um mánáðamótin var einn af ilflræmd- uistu bófaforingjutn í Arabíu, Ibu Rafada hinn eineygði, yfirunninn af berliði og alt hanis lið. Féli hairn sjálfur í orrustunni, tveir symr hans og 400 liðsmienn. Að orrustunni lokinni notuðu íbúarniir í þorpi'nu Jebel Shau, en þiar var orrustan háð, höfuð Rafada fyrix fótknött.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.