Alþýðublaðið - 13.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1932, Blaðsíða 1
þýðublaði 1932. Laugardaginn 13. ágúst. |Gamla Bfó( Nauðugur i herþjónustu. Talmynd og gamanleikur í 9 páttum, tekin af Metro Gold- wyn Mayer. Aðalhlutverkið leikur: Buster Keaton. sem í pessari mynd lendir í nýjum, skemtilégum æfintýr- um og vandræðum. Uppfinning, sem hristir og skekur veröldinal DUKIUN danzlög á spjöldum! Tilvalin úti og inni; spiía tvö lög i einum rykk — kosta 2,60 (tvö lög!) að eins lítið en gott úrval tii ADSTUBBÆJAR. Atli Ólatsson. Apem-filmiin 4 X6V-a kr. 0,90. 6 X» — 1,10. 6VaXll - 1,25. 8 XlOVa- 1,60. 12V.X7V* - 1-60. 8 X14 — 2,00. 'Apem-filman er mjög ijósnæm og polir hetur ýlirlýsingu en aðrar filmur. Bókblaðan, Lækjargötu 2. I nestið: Uaröfiskur Rikliwgur Rjómabússmjör Súkkulaði, margar teg. Áviextir í dósum og pökkuotn. Alít sient hieiim. Sími 507. Kaopfélag Alpýða Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að ekkjan Oddbjörg Sigurðardóttir andaðist að heimili sínu, Hólabrekku, aðfara- nótt pess 13. p. m. Ingibjörg Þorsteinssdóttir, ögmundur Hansson. Útiskemtun heldur kvenfélagið Hringurinn að Víðistöðum við Hafn- arfjörð sunnudaginn 14. ágúst, og hefst skemtunin kl. 3 síðdegis. Skemtiskrá: Skemtunin sett. Séra Jón Auðuns, Hornaflokkur leikur. Ræða, Séra Eiiíkur Brynjólfsson. Hornaflokkur leikur, Flokkur úr glímufélaginu Ármann (Svíþjóðarfar- arnir sýnir isi. glímu og ípróttir. Homailokkur leikur. Danz á skrautlýstum palli. Skotbakki. Veitingar á staðnum. Skemtinefndin. Lögtak. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði, verða iögtök látin frarn fara fyrir ógreiddum bifreiðasköttum og skoðunargjöldum, sem féllu í gjalddaga 1. júlí p. ár, fyrir undanfarið gjaldár, svo og á iðgjöldum fyrir vátryggingu ökumanna bifreiða, fyiir árið 1932. Lögtökin verða framkvæmd á kostnað gjald- enda að 8 dögum liðnum írá birtingu pessarar auglýsingar. Lögmaðurinn i Reykjavík, 13. ágúst 1932. Biðrn Þórðarson. Líkkistur 192. tölublað. I ! smíðaðar ódýrast í trésmíðavinnu- stofunni á Laufásvegi 2 A. Verð frá krónur 120,00. Benedikt Jðhannesson. Nýja Bíö Glappaskot frúarinnar. (Der kleine Seitensprung). Þýzkur tal- og hljöm-gleði- leikur í 10 páttum, tekinn af Ufa. Aðalhlutveikin leika; Renate Muller og Hermann Thimig, Þessi bráðskemtilega mynd verður sýnd í kvðld í stðasta sinn. * AIH með íslenskum skipum! * Tébaklð fæst hjá Atla á Lauigavegi 38. 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38. Gerið svo ve! að muina niúrn- erifö á Laugavegi 38. I Þórisdal verður farið í kvöld kl. 6. Enn er hægt að fá fax. Ferðaskrlfstofa islands. ígætnr hákarl og harðfiskur, steinbítsriklingur nýkomið í veizlun Kristínar Magbarð, Laugavegi 26. — Sími 697, 6 myndip 2kr. Tílbúnar efíir 7 min. Photomaton. Templarasundi 3. Opið i—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír koraiim. Myndirnar skýrari og betri en nokknt sinni áðnr. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Sláturfélagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.