Alþýðublaðið - 13.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1932, Blaðsíða 3
alþýðublaðis Hneykslanlegt sinnuleysi. Fyila, eins og vant er, npp á stáss. Óðinn við ketilhreíns- nn, @r einn mótorkiáfnr gætir iandhelg- Í)A ' r.t -r, - r. . si ö innar fyrir Vestfjörðnm. Landhelgisgæzlan er í laglegu lagi nuna. Þór og Ægix eru báðir bundnir hér við garðinn fyriir fuilt og ait, og verða víist ekki breyfðir í suinar, og kannske pkki í vetur heldur. Fylla er hér i Rgykjavík, gánis og vant ér nxeira til sbemtunar en gagns. Óftinn er fyrir norðan ,en hefix legiö undanfarið við ketilhreinsun, svo éina varðiskipið, seni í gangi hef- ir verið, er mótor-kláfurinn Jón FinmBison, lítiil mótorbátur, sem hefir lundhielgiiisgæzilu fyrir Vest- fjörðum og hreyfir sáig ekki það- an.. l'ult er af togurum í landhelgi austur meö söndum. Það eru fjögur skip, sern komið hafa nú nýlega sunnian fyrir land, og segja skipverjar á þekn ölíum sömu söiguna, að alt sé fult af togurum innan við landbel'giisilín- una. Þar eð svö stendur á að verðið á síldinni okkar er mikið komið undir þvi, áð ekki sé veitt of mikið af henni, þá er það geysi- lega mikilvægt átriði, að útlend- ingar fái ekki tætófæri til þess að veiða síld né athafna sig í sambandi við síldveiðar iinnian landhelgislínunnar. Á þeim sumr- um, sem tíð er stirð, eiga útLemd- in.gar mrjög erfitt með að veiða nokkuð fiil muna, niema þeir geti . V V* t Ví' f''« /G « ‘ j : (Sffcolist inin í landbeJgina, pó ©kki sé til að veiða, þá að mámista kosti fií áð athafna sig þar, en þetta er bannað, eins og lika rétt er, í íslienzkum lögum. Otlend- ingar þeir, er hér veiða síld, þurfa að brúka góðviðxisdagana til isjálfra væiðanna, og þurfa að Jcomast í skjól aö landinu til þess að geta umskipað og framkvæmt nauftsynlegar athafnir sínar á annan hátt. Okkur er nauftsynlegt að geta takmarkað hið allra rnesta sildveiðar titlendinga hér vegna þess, að markaðurinn fyrir ís- lenzka silid er svo takmarkaður. Haldist vedðar útiendiniganna eða autóst úr þessu, hlýtur svo að fara, að sí.ldveiðar verði engimm atviraniuvegur hér á landi, hvorki fyrir okkur eða þá. Én eðiillegast virðist þó að landsmenn sitji sjálf - ir fyrir veiöinni. Væri landhelg- innar gætt vel fyrlr niorðan um síldveiðartímann, mundum við geta útrýmt að mitóu leyti veið- um útlendinganna. Því þó þeir igeti í góðaim sumrum athafnað ;sig að öliu leyti utam landhelg- innar, þá geta þeir það ekki þeg- ar tííð er stirð. Þeir mundu því trénast upp á veiöunum ef þeir viissu, að þieir yrðu gripnir í hvert sinn er þeir notuðu land- helgina ólöglega, Það er þvi al- veg sjálfsiagt að gera hið ítrasta til þess að verja landhelgina um síldveiðatímann, en það hefir nú konuð fyllilega í ljós, að nýja Iandsstjórnin sýnir hér náikvæm- lega sama sinnuleysið einis og ,aú, siem á'öur vax, og að í þessu máli er sami rassinn undir þeim báðum, Jónasi frá Hriflu og Magnúsi frá Krossanesi. vinnu og brauðs. Síiðasta fregnin hérmir um för fyr- verandi hermannanna. Þe.ir ikomu í tugjmsundatafi til Was- hington og báru ftiaim kröíur síh- ar um atviranti og brauð við Hoo- ver, og er þeir fenigu engrn sivor, bjuggust þéir tól að „scljast Upp“ fyxir fnaman hvíta húsið, bústað hians. Þeir lögöust á bert torgið og bjuggu um sig, sváfu þar og höfðust við að öllu leytr. Loks þegar Hoover sá, að jieir myndu ektó þoka þaðan, svaráði hann þeám — sendi herlið vopnað byss- um og táragasi, brynreiöum og lxriðisikiotahyssum og rak þennart hungraða tötralýð Yii úr borginnl — út á þjöðvegimn, endalausan og allslaus*ani. Þetta er riiss um ástandið í Ameríku, en þáð gefur þó nokkra hugnrynd um það. Spádómur Irigersolls, sem hann 'birtir í ,lok bæklings síns, „Máð- uriran og vélin", sem Alþýðuflokk- urinn gaf út fyrir nokkrum ár- unr, hefir ræzt. Tötmlýður Bandaríkjannia hef- ir tekið betlistaf sinn, henigt á hann tötra sína, og brýst undir því mertó fram til orrustu gegn glæpsamlegu þjóðskipulagi og auöjöjtnum þess. Osló, 11. ág. NRP.—FB. Fyrstu fregnir af „Polaris“-leiðangurs- mömvunum hafa nú borist til Branndal. Eru þeir nú áð koma upp stuttbylgjustöð í Möretun í Grænlandi. Ole Mortensen, sem fór til Græralíairdis í íyrra á veiöi- skipinu „Signalhorn", drukknaði 2. febr. Mortensen var foringi leiöangursmunna frá Tromisö. — Veiöimaðurinn Arne Rikhardsen hefir vetursetu í Möretura, með leiðangursmiinnunum af „PoIöris“, en þirðji \’eiðinraöurinn fer heim á „Polaris“. Berjaferðir frá símar 971 og 1971 Fyrsta ferð kl. ÍOV* árdegis og siðan á hverjum hálftima úr því allan daginn, Jortaætnr i Eden. Áttunda / alþjöða-jurtaætu-þing- ið var haldið um dagiran i Eden, en svo heitir nýræktarsvæöi, er jurtaætur háfa ræktað, og er það ektó allíangt frá Berlinafborg. Um þúsund manras tóku þátt í þing- rnú, og þó enginn værr þar frá Islandi (við höldum okkur full- fast við soðniiniguna nema Þörbergur —), þá voru þar menn úr flestum þjóðlöndum og margir lamgt að, svo sem frá Suður-Ameríku, Ástraliu, Afríkiu og Indlandi. Fulltrúar voru þar frá hinum Norðurlöndumúm, t. d. átta frá Noregi. Næst-síðasta jurtaætajring var haldið f Tékkósilóvákíú. 1929, og var lýst á þinginu áð á þessum þremur ánran, sem liðin séu, hafi stóriega aukist fylgíð. Alþjóðaþinig þetta var ti þess að benda heiminum á þetta Eden jurtaætanna, og af því að nýrækt þessi éða nýlenda er dálítíð merkileg, skal nú sagt lítið eitt nánar frá því. Það var 28. maí 1893 að 18 jurtaætur komu saman á matsölu- húsi f fierlín, þar sem eingöngu var seld jurtafæða, til þess að ræða um að stofna nýlendu fyrir jurtaætur. Og stofnuöu þeir á- vaxtaræktu nar-nýlend uira Eden, og höfðu þdr sem fyrimiyml ný- lenduna Heimgarten við Byllach. Svæðið, þar sem Eden áttó upp áð rísia, var 160 moiigen að stærð, og átti hvert þeirra að koista 225 mörk. Heinrtuð vax 18 000 marka útborgun, en félagið áttó ekki niema þrjú. Það tókst þó að út- vega peningana, og v,ar byrjaiö á vinraurani. Jörð var þarraa send- ira og ektó vel falira tii rækturaar, og af því þietta var á stórri sléttu, þótti þarna stomrasamt. Fyrsta árið var 22 lóðiran úthlut- aö, og þegar fyrsta árshátíðiu var lialdin, tóku 130 manns þátt í henni. Tveini árum eftir stofnun- iina var þarna stofnað kaupfólag með 30 nrarka tíilögum frá hverj- urn meðlim, og hefir fólagið starf- að jafnan siðan og aukiist með nýlendunni. Sex árum eftir stofn- un hennar taídi riún 92 meðliimi, og var þá-búið að planta 15 000 ávaxtatrjám, 50 000 berjarumium, 3000 hneturunraum, 20 000 rabar- bararötum og 200 00Ó jarðar- biérjaplömtum. Tvisvar hefir verið keypt iarad í viðbót, og eiga nú 910 manns heima í Éden. Ér þar höfð' hin mesta saniviriíia á Ölilrám sviðiúrir, ög er þar gróðrar/stöð, sem með- liimirnir eága í 'sániieiníngrá,’ og til- raunastöð, þar sem tilraunir eru gérðar mieð nýjar tagumdir óg nýjar aðferðir, svo íbúar Edeh eigi kost á að notfæra sér sem bezt aiiar nýjuragar á sviði garð- ræktariranar, Nýlendufélagið kaupir sjálft ttll- ar afurðir íbúanna, og hefir verk- smiðju tíl þess að sykra ávexti, sjóða þá niður eða gem úr þeim aldinlög (saft). Áfengir drykkir erú ekki seldir f nýlendúnni, og tóbak ekki lieldur. í nýlendunni ,fer bankí, er hún á sjálf, ungbarna- skóli, leikhús, bókasafir, tóntista- félag, söngfélag o. fl. Félagið á sjálft landið, en hús og ræktun má selja nýjurai með- limum eftir raáraari ákveðmum reglum, sem eru þannig, að ekki er hægt að okm á sötanmi. Bein- iínis í starfi nýlendúfélagsins eru um 100 marans. Sagt er, að staðurinn svari mjög tíl nafnsins. Þarna er hvorkl BÍláturhús eða kjötsölur, og ekk- fert bam í skólanum hafði n'okkru sirani séð drukkinn mann, og þeg- ar farið var að spyrja þau, kom í ijós, að rneiri htatí þeirra skildi ekki hvað meirat var með orðun- um að vera drukkinn. Barnadauði þarnia hefir verið ótrúiega lítill, þ. e. 3,8o/0. til samanburftar má geta þess, að í garðbænum Letchworth í Éng- landi hefir barnadanði veiið 5,5 p0, siern hefir þótt rnjög lágt. Meðál- /t,al í þýzka rikinu er 18o/o, Ibúarnir í Eden ganga mjög létt klæddir, þegar veður leyfir, og iáta sól og vind heröa líkamann, og eru því mjög útiteknir og hraustlegir, og er mælt, aö engin stúika í Eden noti aradlitísdiuft („púður") og þóttust mcðliinir al- þjóftiastefnunnar þó ekki hafa séð 'Stúlkurnar annars staðar fallogri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.