Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 VEÐUR Birgðir af svart- olíu í lágmarki Seinkanir á olíu frá Sovétríkjunum „SEINKANIR á afhendingu olíufarma frá Sovétríkjunum hafa valdið því að birgðir af svartolíu hér á landi eru í lágmarki. Olíufé- lögin hafa því orðið að grípa til þess ráðs að láta skip sín jafha niður olíunni til að halda öllum stöðum gangandi. Af þessum sök- um kunna að hafa komið ujpp lítilsháttar vandkvæði,“ sagði Óli Kr. Sigurðsson, forstjóri OIIS, i samtali við Morgunblaðið. í Morgunblaðinu á miðvikudag var sagt frá því að lýsi hefði verið brennt í stað svartolíu í loðnuverk- smiðjunni í Neskaupstað, þar sem olía hefði ekki borizt í tæka tíð. Jafnframt kom þar fram gagnrýni verksmiðjustjórans á það að svart- olía skyldi ekki geymd í stórum tanki á Seyðisfirði til að auðvelda dreifíngu. Óli Kr. Sigurðsson sagði, honum þætti þessi gagnrýni ósanngjöm. Seinkanir á afhendingu olíufarma hefðu valdið óþægindum, en við því gætu íslenzku olíufélögin lítið gert annað en að sitt ítrasta til að halda öllum gangandi. Það hefði tekizt til þessa að undan- skildum örfáum klukkutímum í Neskaupstað. í þessu tilfelli hefði engu máli skipt hvort svartolía hefði verið til á Seyðisfirði, en að auki væri geymir OLÍS þar ekki gerður fyrir svartolíu. Skip hefði átt að vera lagt af stað frá Sov- vétríkjunum með svartolíu, en það væri ekki enn byijað að ferma það. Því seinkaði því að minnsta kosti um hálfan mánuð, en þrátt fyrir það ætti ekki að koma til skorts á svartolíu. „Norðfirðingar eru þarna að saka okkur um hlut, sem við ráð- um ekki við. Þetta er einstakt dæmi, það er ósanngjamt því þar er verið að gera úlfalda úr mý- flugu,“ sagði Óli Kr. Sigurðsson. Bækjuvinnsla hefet á Kópaskeri á ný RÆKJUVINNSLA hefst á ný á Kópaskeri í dag, en hún hefur legið niðri eftir að Sæblik hf. var lýst gjaldþrota um miðjan nóvem- ber. Jökull hf. á Raufarhöfti hefur tekið þrotabú Sæbliks á leigu til þriggja mánaða og landaði skip búsins, Arni á Bakka, sjö tonn- um af rækju í gær. Atvinnuástandið á staðnum hefur tekið algjör- um stakkaskiptum til betri vegar á nokkrum vikum. Rækjuvinnslan mun skapa rækjuviimsiuna' þegar leigutími mun vinnu fyrir á annan tug manna, en þar fyrir utan hafa um tuttugu manns unnið hjá Útnesi, eina fisk- vinnslufyrirtækinu á Kópaskeri, sem gert hefur út 65 tonna bát, Víði Trausta, í tæpan mánuð. Hann hefur fiskað mjög vel, land- að nær daglega, og hefur ekki fallið úr nema einn sunnudagur í vinnu hjá starfsfólki Útness. Ekki er ljóst hvað verður um Jökuls rennur út, en heimamenn hafa rætt um að stofna hlutafélag um hana í samvinnu við Jökul, að sögn Ingunnar Svavarsdóttur, oddvita. Rætt hefur verið um að fá nýtt skip til veiðanna í stað Árna á Bakka. Þá hafa bændur rætt við forsvarsmenn fiskeldis- fyrirtækjanna Silfurstjörnunnar og Árlax um að nýta sláturhúsið á Kópaskeri til fullvinnslu á laxi, auk sauðfjárslátrunar á haustin. VEÐUR VIÐA UMHEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjauík hltl 6 1 veður alskýjað Bergen 7 rigning Heisinki +3 skýjað Kaupmannah. 4 þoka Narssarssuaq +0 snjókoma Nuuk +12 snjókoma Osló +1 þoka Stokkhólmur +1 alskýjað 4 akiir Algarve 14 heiðskírt Amsterdam 8 súld Barcelona 11 léttskýjað Berlín 2 þokumóða Chicago +7 heiðskfrt Feneyjar 6 heiðskírt Frankfurt 5 alskýjað Glasgow 11 rigning Hamborg 6 súld Las Palmas vantar London 9 skýjað Los Angeles 18 helðskfrt Lúxemborg 4 skýjað Madrid 8 heiðskfrt Malaga 15 léttskýjað Mallorca 12 léttskýjað Montreal +5 skýjað New York 6 skýjað Orlando 15 þokumóða París 4 rigning Róm 12 heiðskýrt San Diego 18 helðskirt Vín 1 snjóél Washington 7 skýjað Winnipeg +18 snjóél IDAG kl. 12.00: Heimild: Veöurstofa Islands (Byggt á veöurspá kl. 16.15 i gær) Nú um þessar mundir eru verk- lok á Bolafjalli á þessu ári. Fram- kvæmdir á þessu ári hófust í byij- un apríl, þá var hafist handa þar sem frá var horfið á síðasta ári, en þá var stöðvarhúsið steypt upp. Það sem unnið hefur verið á þessu ári er að húsið var fullgert að utan sem innan og er nú til- búið fyrir tækjauppsetningu. Þá var steyptur um 400 rúmmetra vatnstankur, byggður 150 rúm- metra olíugeymir úr stáli, svæðið girt af og gerð lendingaraðstaða fyrir þyrlu. Jafnframt þessu var lokið við vegalagningu upp á Skálavíkur- heiði, alls 8,5 km en upp af heið- inni er ekið upp á Bolafjall- Um 50 til 60 manns hafa unnið við þessar framkvæmdir í sumar. Bygging mannvirkja uppi á fjalli í 625 m hæð yfir sjávarmáli er að sjálfsögðu flóknara verkefni en almennt gerist. Bygging þessa 1.200 fermetra stöðvarhúss uppi á Bolafjalli hefur þó gengið sam- kvæmt áætlun, þó stundum hafí veður tafíð fyrir. Allar framkvæmdir á Bolafjalli eru unnar af íslenskum aðalverk- tökum en undirverktaki er bygg- ingaþjónusta Jóns Fr. Einarssonar í Bolungarvík. - Gunnar Morgunblaðið/Gunnar Hallsaon Stálgríndin framan við stöðvar- húsið er burðarvirkið fyrir rad- arkúluna. F.v.: Sveinbjörn Jónsson verk- fræðingur Islenskra aðalverk- taka, Jón Fr. Einarsson verktaki og Stefán Veturliðason verk- fræðingur JFE. VEÐURHORFUR í DAG, 9. DESEMBER 1988 YFIRLIT í GÆR: Gert er ráð fyrir stormi á vestur-, suðaustur-, suður- suövesturdjúpi. Á Grænlandssundi er 1.008 mb hæðar- hryggur, en við Hvarf er 983 mb vaxandi lægð sem hreyfist norð- norðaustur. Hlýna mun í veðri þegar kemur fram á nóttina, fyrst vestanlands, en kólnar aftur siðdegis á morgun. SPÁ: Suðvestanátt, víða stinningskaldi eða allhvasst. Snjó- eða slydduél um vestanvert landið og víða noröanlands, en bjart veður á Austurlandi. Hiti 0—6 stig, hlýjast suðaustanlands. VEÐURHQRFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á LAUGARDAG: Austantil á landinu verður fremur hæg norðvestanátt og lítílsháttar él á annesjum en suðvestan- og vestan- lands verður vaxandi suðaustanátt — gola eða kaldi í fyrstu, með slyddu. Hiti 1—2 stig um suðvestan- og vestanvert landið, en kald- ara annars staðar. HORFUR A SUNNUDAG: Sunnan- og suðvestanlands verður vest- an kaldi eða stinningskaldi með slydduéljum, annars staðar hæg- viðri og dálítil él eða slydduél á stöku st.að. Hiti 0—2 stig. TÁKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * -j 0 Hitastig: 10 gráður á Celsius y Skúrir * V E1 = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur j~7 Þrumuveður Stöðvarhúsið á BolaQalli tilbúið Bolungarvík. HAUSTIÐ 1985 voru hafnar framkvæmdir vegna byggingar rat- sjárstöðvar á BolaQalli sem ákveðið hafði verið að reisa á vegum NATO. Frá þeim tíma hefúr verið unnið að þessu verkefni, fyrst með vegagerð á fjallinu sem er 625 m hátt og síðan byggingu mannvirkjanna á fjallinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.