Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 20
 mss^ís^SiSí msssw&w blrtlíl torlsvar, vlnnurþú VIHN'NCUR EKW SKA!:A hApP^ÞRENNA HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS r m m KAUPFELOGIN Opið bréf til útvarpsráðs eftirÞórólf Sveinsson I sjónvarpsþættinum „Maður vik- unnar“, sem var á dagskrá ríkis- sjónvarpsins laugardagskvöldið 3. desember 1988, var nokkuð fjallað um hugsanlega gróðureyðingu af völdum beitar, einkum sauðfjárbeit- ar. Þegar sauðféð bar á góma var brugðið upp myndum af jarðýtu að urða kjötskrokka eða af sauðkind við rofabarð. Myndir þessar hafa sést áður í sjónvarpinu, en notkun þeirra umrætt kvöld virtist hafa þann tilgang að lýsa sauðkindinni sem allsheijar gróðurníðingi, nán- ast moldarætu, og sauðfjárrækt sem fáránlegri starfsemi er endaði í því að framleiðslan væri urðuð með jarðýtu. Hvað fyrra atriðið varðar eru skiptar skoðanir um þátt beitar í gróðureyðingu. Ljóst er þó að hann er nokkur og einnig hitt að ofbeit lands er á sama hátt og smáfiska- dráp og rányrkja á fiskimiðum óveijandi í okkar menningarsam- félagi. Jafnframt er augljóst að mestur hluti kindakjötsins er fram- leiddur á hóflega beittu landi þar sem engin hætta er á uppblæstri lands. Sauðkindin við rofabarðið er því undantekning — ekki regla. Um kjötið á sorphaugunum er það að segja að sumarið 1987 var 112 tonnum af gömlu kindakjöti fleygt á haugana. Sama ár var inn- anlandsneysla kindakjöts 9.060 tonn sem var 54% af allri kjöt- neyslu íslendinga það ár. Víst var það óviðeigandi að fleygja kjötinu á haugana með þessum hætti en það sem fór var gölluð vara, aðeins 1,2% af innanlandsneyslu og því myndræn lygi að sýna það sem einu afdrif kjötsins. Ollum geta orðið á mistök, slíkt verður oft fréttaefni. Ljóst er að stundarmistök annarra stétta, sem fengu mikla umfjöllun í fréttum þegar þau gerðust, hafa verið fyrir- gefín og eru ekki talin einkenna stéttina. Þannig hefur handleggs- brotinn maður ekki orðið einkennis- merki lögreglunnar, þjóðkirkjunni var fyrirgefin óreiða hjá Hjálpar- stofnuninni, læknastéttin nýtur al- mennrar virðingar og tiltrúar þrátt fyrir að þar hafí orðið mistök og væntanlega verður flaskan ekki gerð að merki Hæstaréttar, svo mætti áfram telja. Þórólfur Sveinsson „Ljóst er að stundar- mistök annarra stétta sem fengri mikla um- Qöllun í fréttum þegar þau gerðust, hafa verið fyrirgefin og eru ekki talin einkenna stétt- ina.“ Forskot ó hátíðarhöldin meéan þú bíður eftir jólunum Nýja jólaþrennan kemur þér strax í hátíðarskap. Hún er skemmtileg í SKÓINN. kiörin með JÓU\KQRTINU og qerir JÓLAPAKKANN ennþá meira spennandi. nwóftwe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.