Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 21
í sama hátt þurfa sauðfjárbænd- ur að njóta sannmælis og umfjöllun um starfsgrein þeirra að byggjast á staðreyndum. Stundarmistök eins og ofbeit og haugakjöt eiga ekki að vera stimpill á því fólki sem hefur atvinnu sína af framleiðslu sauðíjárafurða. Með hliðsjón af framansögðu er þess óskað að allir hópar þjóðfélags- ins njóti sömu mannréttinda þegar um mál þeirra er fjallað. Haldi ríkissjónvarpið áfram á sömu braut og umrætt laugardags- kvöld er athugandi að nafni þáttar- ins verði breytt í „Lastarinn" með hliðsjón af vísunni þar sem segir: Lastaranum ei líkar neitt, lætur hann ganga róginn. Pinni hann laufblað fdlnað eitt fordæmir hann skóginn. Höfundur er varaformaður Stétt- arsambands bænda. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 ;n; '.f' CITO 1 -trí—•— Sýnirí Hótel Selfossi HANS Christiansen mynd- listarmaður opnar sýningu á vatnslita- og pastelmynd- um á Hótel Selfossi föstu- dagskvöldið 9. desember kl. 18.00. Þetta er sautjánda einka- sýning listamannsins og verð- ur. hún opin daglega í anddyri hótelsins og lýkur henni á sunnudagskvöldið 18. desem- ber. v Morgunblaðið/Einar Falur Hans Christiansen með eina af myndum sínum. BÆKUR FYRIR ÞIG LÍFSREYNSLA annað bindi. í þessari bók eru níu frásagnir velþekktra höfunda um eftirminnilega og sérstæða reynslu fólks úr öllum landsfjórðungum. Meðal annars er sagt frá endurhæfingu Ingimars Eydal eftir bílslys, björgun úr sprungu á Vatnajökli, sjávarháska við Eyrar- bakka, lífsreynslu Ágústs Matthíassonar í Keflavík, flugslysi á Selfossi, björgun á elleftu stundu í Vest- mannaeyjum og reynslu íslendings af innrásinni í Tékkó- slóvakíu. Þetta er bók sem lætur engan ósnortinn. STÓRU STUNDIRNAR eftir Hermann Ragnar Stefánsson. Ómissandi handbók um siði og venjur á merkum tima- mótum. Hér má finna svör við ótal spurningum sem ávallt koma upp við helstu tímamót á lífsleiðinni. Fjallað er um fæðingu, skírn, fermingu, áfangapróf, trúlofun, brúðkaup, afmæli, gestaboð og útfarir. Þetta er sérís- lensk handbók prýdd fjölda litmynda. Bók sem mun kærkomin á hvert heimili. AFLAKÓNGAR OG ATHAFNAMENN. I þessari bók, sem er annað bindi samnefnds ritsafns, eru viðtöl við sex lands- þekkta aflamenn. Bókin gefur raunsanna mynd af lífi og kjörum sjómanna og varpar Ijósi á ýmis framfaraspor sem stigin hafa verið í íslenskum sjávarútvegi. Rætt er við Örn Þór Þorbjörnsson, Höfn í Hornarfirði, Sigurjón Óskarsson, Vestmannaeyjum, Willard Fiske Ólason, Grindavík, Arthur Örn Bogason, Vestmannaeyjum, Snorra Snorrason, Dalvík og ión Magnússon, Patreks- firði. LITIRNIR ÞÍNIR. Metsölubókin „Color Me Beautiful" eftir Carole Jackson. Bók um litgreiningu, sem gefur hagnýt ráð um litaval í fötum og farða. Unnt er að spara umtals- verðar fjárhæðir í fatakaupum með því að tileinka sér þær leiðir sem kynntar eru í bókinni. Hún boðar jákvæð lífsviðhorf og gefur tækifæri til þess að skapa þér nýtt og heillandi útlit með hjálp lita. °3 farða HORPUUTGAFAN Stekkjarholti 8-10, 300 Akranes. 21 o' s -r" " nn tel TOSHIBA örbylgjuofnar 10 gerðir. Verð við allra hæfi. Fullkomin kennsla fylgir. Rafmagnsbuxnapressur í hvítu eða brúnu kr. 6.495,- Volta ryksugur 1100 wött. Verðkr. 9.900,- Jm Petra brauðristar, kaffikönn- ur, vöfflujárn, eggsjóðarar. Allt í sama stíl og litum. Glæsileg tæki á góðu verði. Kr. 2.950,- BUSH vasadiskó með útvarpi kr. 3.490,- Rennið við - næg bilastæði. Einar Farestveit & Co.hf Borgartúni 28 Sími 16995. Leið 4 stoppar við dyrnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.