Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands: Boðið upp á fimm sjóferðir Náttúruverndarfélagið býður upp á ýmsar nýjungar um helgina. Um leið og fólk nýtur náttúruskoðunar óg sögu- ferða með ströndum Innnesja og Suðurnesja, í sjóferðum á stórstraumsfiöru, gefst því kostur á að kynnast og taka þátt I að gera einfaldar athuganir á vistkerfi sjávarins. Allir eru velkomnir hvort sem þeir eru félagsmenn eða ekki. Farið verður í ferðirnar með far- þegabátnum Hafrúnu frá Grófar- bryggju- Ferðaáætlun Hægt verður að velja um fimm sjóferðir á föstudag, laugardag og sunnudag. Á fdstudagskvöldið 9. des- ember kl. 20.00 verður farið út fyrir Engey. í leiðinni verður ljósadýrðar höfuðborgarsvæðis- ins notið og stjörnuhiminninn skoðaður undir leiðsögn fróðra manna. Ferðin mún taka um 'v klukkustund. Á laugardaginn 10. des. kl. 13.30 verður farið umhverfis eyjar og um víkur og sund á Kollafirði. Ferðin tekur um tvær klukkustundir. Á laugardagskvöldið 10. desember kl. 20.00 verður ferð- in á föstudagskvöldið endurtekin. Á sunnudagsmorgun kl. 10.30 verður farið út Engeyjar- sund, fyrir Gróttu og Suðumes og inn gömlu siglingaleiðina inn á Skeijafjörð og síðan um Amar- nesvog, Kópavog og Fossvog. Ferðin mun taka um tvær og hálfa klukkustund. Á sunnudaginn kl. 13.30 verður farin sjóferð með strönd- inni suður undir Vogastapa. Frá Grófarbryggju verður farið út Engeyjarsund, fyrir Gróttu og Álftanes og suður undir Straumsvík. Áfram verður svo haldið með Vatnsleysuströndinni fyrir Keilisnes, Atlagerðistanga og suður undir Stapa. Þaðan inn á Vogavík og lagst við bryggjuna í Vogum. Þaðan yrði svo haldið sömu leið til baka. Þátttaka í þessari ferð gæti orðið á þijá vegu eftir vali: a) Fara hana sem sjóferð fram og til baka. b) Fara um leið og Hafrún, með rútu frá Grófarbryggju suð- ur í Voga og með bátnum til Reykjavíkur. c) Fara úr bátnum í Vogum í rútuna til baka til Reykjavíkur. Fróðir menn um náttúm, sögu og ömefni verða með í öllum ferðunum. Þátttakendur em beðnir að mæta tímanlega á Grófarbryggju fyrir brottför. Allar nánari upplýsingar verð- ur hægt að fá í síma 40763 milli kl. 10 og 12, föstudag og laugar- dag. (Frá Náttúruverndarfélaginu.) FYRIR KRAKKA OG TÁNINGA IKEA hannar líka húsgögn fyrir yngra fólkið. Nógu sterk fyrir krakka. Nógu fjölbreytt fyrir táninga. Og nógu örugg til að þú haldir ró þinni. BOJ skrifborð kr. 9.835- hilla kr. 1.740- fataskápur kr. 10.760- kr. 22.335- BOJ rúm kr. 12.990- KENTHA stóll kr. 1.490- Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík. Sími 686650 öbbid ui^nciísi ít i te Jð.iur.t li.ls tij 'ifrýs jio'/ r^li'í LÍ2.J )í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.