Alþýðublaðið - 15.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1932, Blaðsíða 1
pýðublaði M» m «f ilRýtaflaldans 1932. Mánudaginn 15. ágúst. 193. tölublað. Gamla BIó| Nauðugur í herþjónustu. Talmynd og gamanleikur í 9þáttum, tekin af Metro Gold- wyn Mayer. Aðalhlutverkið teikur: Buster Keaton. sem í pessari mynd lendir í nýjum, skemtilégum æfintýr- um og vandræðum. Siðasta sinn. nir" ii Ferða- hand- töskur. 20 mismun- andi tegundir. ¥erðið mikið lækkað. HlpfæraMs Anstnrbæjar. Laugavegi 38. 2000 eintök voru prentuð af „Leyndardömnm Reykjavikur", 'Og nú er að eins rúmt 1000 •eiíir, og ekki hálfur mánuðar siðan hókin kom út. Engin bók iefir selst eins vel! Enda er „Leyndardómar Reykiavíkur" tjökin, sem allir tala um og allir vilja eiga. "Fæst í bóka- Sjúðinni á Laugavegi 68. Amatðrar! Látið framkalla og kopi- era par, serr öll vinna er vel unnin af vönu starfsfólki. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. ídýr málning. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. „Zinkhvíía, ágæt 1,30 kg. Femisolía, beztalteg. 1,25 kg. Eítti, beztajteg. [0,75 kg. Komið dag. r- Notið góðaverð- ið.til að mála úti. íignrðar Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. .(Gengið frá Klapparstig). Sameiginlegan halda Verkamannafélagið Dagsbrún og Siómannafélag Reykjavíkur í alpýðu- húsinu Iðnó annað kvöld, priðjudags- kvöld, klukkan8. Umræðuefni: Atyinnuleysi og atvinnubætur. Stjórnir félaganna. ==a|f Húsmœður góðarf Eins og pér flestar vitið, hafið pér næstum eingöngu notað G.S. KAFFJBÆTI minn nú um 8—10 mánaða, skeið. Reynslan hefir orðið sú, að énginn hefir fundið mismun á kaffinu; öll-' um hefir pótt sopinn jafn- góður og áður, meðan sá út- lendi rikti hér einvaldur og eng- inn póttist geta án hans verið. G.S. KAFFIBÆTIR hefir sýnt yður að vér isléndingar getum sjálfir búið til kaffibæti okkar, og að vér ekki purfum að sœkja erlent vinnuafl, til að framleiða hann, G.S. Kaffibœtir hefir marga kosti fram yfir aðra kaffibœta, bragðgóður, handhœgur, fljótgert að mylja hann í könnuna, unn- ih einungis með islenzku vinnuafli og fyrirtækið er alíslenzkt, Hann er búinn til úr úrvals- efnum. Að öllu athuguðu, húsníœður góðar, verður G.S.-KAFFI- BÆTIRINNsjálfsagðastur. Verið samtaka að nota að eins G.S. Kaffibœti. Virðingarfyllst, Gunnlaugur Stefánsson. Nýja Bió Indiánarnir koma! Stórmerkileg spennandi og skemtileg amerísk tal- og hljóm-kvikmynd, tekin af Universal-félaginu sam- kvæmt sögusögnum um þjóðhetju Bandaríkjanna, William B. Cody (Buffalo Bill), er manna mest tók .þátt í æfintýrum og erfið- leíkum innflytjendanna er áttu í sifeldum skærum við illræmdalndíánafiokka. Aðalhlutverkin leika: Alene Ray og Tim Mac Coy. — Myndin er í 2 hlutum, 24 'þáttum, fyrri hlutinn 12 þættir. *§t Allt með íslenskiim skipum! * Vinnuföt nýkomin. Allar ^stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstfg 29. Sfmi 24. I nestið: HatfðifiBfcur Rifclitijgur Rjómabússmjör Súkkulaðí, imargar teg. Ávextir í dósuim og pökkuim. ALt sent heim. Síim' 507. , Kaiiptéliiij AlDýðu Dilkaslátur fæst nú flesta >• , virka daga, Sláturféiagið. Tapast hefir gullarmbandsúr, á Jeíðinni frá Laugarvatni að Snorrastöðum i Laugardal. — Finnandi skili pví að Framnes- vegi 8, (simi 1787), gegn aáum fandarlaunum. s ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverf isgötu 8, simi 1294, afgreiðir vinnuna fljðti og við réttu verði. •— tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- ' miða, kvittanir, reikn- l ' togai bréf o, s, frv„ og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.