Alþýðublaðið - 15.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1932, Blaðsíða 3
Miklar atíionobætor Langvarantli atviinnuleyis.i sverf- ur nú svo harðiega að fjölda verMýðisheiimila, að þeim ertu all- ar bjargir bannaöar, neana nú þegar verði miklum og góöum atvinnubötum komið í fram- kvasmd. Þess ver'ður vél að gæta, áð svo mörg hundruð manns hafa nú um langan títna liöáð sárlega af atvinnuleysi, að atvinnubæt- umar megá ekki vera neitt smá- smiði, tií þess að þær bæti úr neyð fjöldans. Óg hvað er líka hægt að gera, eiris og nú standa sakir, sem sé sjálfsagöara og óhjákvæmillegra tiíl aimenningsheiUa, heidúr en að sjá svo um, áð þessar langþreyttu fjöliskyldur, sem svo lengi hafa bariist við atviinnuleysá og skort, fái hið iangþreyða tækifæri til þess að afla sér brauðs með vinnu sinni? Hvað skyldi vera jafnsjálfsagt eins og að sjá svo um, að hinni nagandi kvöil at- vinntuilieysisins sé létt af heimiiis- feðrunum, sem hafa dag eftir dag leitáð viunu, leitað brauðs handa konum sínum og biirnum, en enga vjinnu fcngið ? Og mæðurnar, sem ekki eni öruiggar um þáð í dag, hváð þær gétí haft í málsverð handa börnum sínum á morgun, — og svo hefír verið niarga daga —, þær hafa sannanlega kvalist nógu lengi af vonbrigðum og áhyggjum, þótt heámiliin þteáirra fari nú að fá einhverjar tekjur tál lífsváðurværás fjölskyldunum. Ríki og bæjarfélag hafa mikla og ábyrgðarríka skyldu til aið létta þessum hörmungum af, En til þess verða að korna mtklm atvinnubætur, TH þess áð verkiin, sem unnin eru til atviunubóta, komi einnig að framtíðarnotum, jafnfriamt bjargráði því, sem atvinnan sijálf er fyrir sárpínd og langþjáð heimili atvinnuteysingjanna, þá er ííka vandaiiaust að velja verk- efnin þannig, að þau verði til frambú öiargagns, og hefir áður verið bent á ýmis slík verk, bæði af fulltrúum Alþýðufiliokksins í bæjarstjóminni og sömuleiðis hef- ir það verið gert hér í blaöimu. Þannig viust tvent í senn. Um leið og bætt er úr atvinnuteysilnu eru framkvæmd verk, sem biðið hafa úrlausmar og koma sjáif að fullum notum fyrir almenning.1 Hyað ætti að geta glatt for- ráðamienm rikisins og bæjarfé- lagsins meira heldur en að hrinda af stað sJíkum framkvæmdum, tii þess í senn að .bjarga fjiölda heimila og kioma nauðsyntegum fnamikvæmdum i vexk? Pjócituerjmn dr. Kedi flutti mjög fróðlegan ög skemtiilegan fýrir- lestur á íslenzku í gær í út- varpið um Vatnajökulsför sína. ALÞÝÐUBLAÐIÐ a Verðnr efri deiid irsha frírífe- ispmgsins afnnmin? Dubliin, 15. ágúst. U. P. Gerald Boland, fulitrúi De Vatera, hefír haldið ræðu í Castl^rea og lýst yfir því, áð fríríkisstjómin íhugi áð leggja fyrir neðri deild (daii) frunrvafi) tiil laga um áð leggja miður efri deild þingsins (sena- te) vegna þess, að hún bafí gert sig seka um áð teefja fyrir fxám- gangi mauðsymlegra þjóðmála og vefði að telja slikt andstætt hags- • i munum þjóðarinnar. Réttmæt ferafa frá Jóni ár Flóannm. Á afréttarmálafundi, sem halld- inn vár að Skeggjastöðum/ í Flóa 7. ágúst 1932, kom kvörtun frá fjáreigendum þeim, er nota Flóa- ( og Skeiða-afréttí, yfir því, hve ferðamenn þeir, er fara um Þjórs- árdalimm og afréttina, gæti lítt þeirrar sjálfsögðu skyldu, að loka girðingarMiðum þeim, sem eru á leið þeirra, svo fé það, siem á afréttínum er, nennur um opin hliðin tíl bygða löngu fyr en því er ætlað, og fyllir engj.ar og haga imargra ábúenda í Önúpverja- hreppi, og veldur þeim þannig tjóni. Afréttarmálafundurinn stoorar því alvarlega • á allar bitneiiðá- stöðvar og bifreiðaeigendur, að brýna það fyrir ökumönnum sín- um að loka öllum girðingarhlið- um, sem á leið þeirra eru upp um Þjórsárdal að Hjálip og Gjánni. Verði þessa ekki gætt betur eftírleiðis en Mngað tl» neyðast eigendur afréttanna til þess, að hafa verði við Miðin og kæra til sekta þá v'egfarendur, sem ekki loka hliðum þeim, sem að — og á afréttunum liggja. ísland og Amerka. Eins og að líkindum lætur, geta amerísk blöð ítarlega um afhjúp- un Leifsvarðans hér i Reykjavík- „New York Timies“ og >,New York Heráld Tribune" biitu ritistjórnar- greinar af tilefni afhjúpunar minnisvafðans. f ritstjórnargriein „New York Herald Tribune“ er mælt á þá leið, að þessi viðburð- ur ætti að verða til þess, að alar þjóðir í NoTÖur-Evrópu og mienin af þessum þjóðum i Vesturheimi fengi betri skilning á því, hve mikilli skúld þær standa í við fsland, og er í því sambandi minst á Mnar fornu bókmientir þjóðarinnar. Ritstjórlnargrieinar þessara tveggja stærstu og á- hrifamestu blaða í New York eru í aila staðd mjög vingjarnlegar í ■garð Islands og fslendinga. Rit- istjómargreinar af tilefni afhjúp- ar Leifs-miínnismerkisi'ns hafá leinnig verið bdrtar í fjöldamörg- Kort herforinejarððsins af [fslandi, öll pau sem út eru komin. fást ávalt hjá mér. Uppdráttur af Snðvestarlanði og Bf lvegakort af Islandf, brotið þanfiig að kortin fara vel í vas, eru ómissandi á ferðalögum. Verð kr. ?,50 og kr. 1,00. Austurstræti 1. Sími 26. um ameríiskum biöðum, en sum þeirra hafa einnig birt greinir urn Leif heppna og ferðdr hlans, leséndunum tii fróðleiks. (FB.) AtvÍOMleysingjar. Annað kvöld M. 8 halda verk- lýðsfélögin hér, Verkamannafélag- ið „Dagsbrún“ og Sjómammfélag Reykjavíkur, sameeiigintegan fund í' alþýðuhúsinu Iðnó til að ræða um atviwnuieysið, aðstöðu verka- íýðsins og atvinnubæíur. Skráningar þær, sem hér hafa farið fram í sumar — skráning verkl ý ðisf é laganna um mámaða- mðtín júní og júlí og skráning hiris opinbera nokkxu síðar — hafa fært öllum heim sanninn um það, að atvinnuleysi hefir aldrei fyr veriö annað eins hér í Rieykja- vík og það er nú. Þær hafa sýnt, að meðaltekjur daglaunamanna hafa veriö tæpar 160 krónur á rnánúði síðan 1. janúar síðiastlið- inn, og gefur það giögga hug- mynd um hvemig umhorfs muni vera á alþýöuheimiluttum i þiess- um bæ, þvi atviunuleysi er ekki innihaldslaust orð eða nafn á að- stöðtu einstaklingsins. Það felur í sér skort á lífsnauðsynijum, eymd og auk þess spilíling á beiilbrigðu sálarlífi, þvi atvinnu- leysið nagar manndóm hvers manns, legst eins og citur að framtaki og sjálfsbjargarhvöt. Atvinnúleysið er þjóðfélags-sjúk- dómur, sem ekki er haégt að lækna nema með fullum upp- skurði, breytingu á skipulaginu, bneytingu á starfsháttum þjóðar- innar og sMftingu á þvi, er vinn- an skapar. Þáð verða alþýðumenn og kon- ur að gera sér Ijóst. En rneðan skipulaginu er ekM breytt og því eMd, skorið fyrir rætur meinisemdarinnar, verður verkálýð'urinn að verjast henni eftir megni, og það gerir hann með samtökum sínum, sem bera fram kröfur hans tíl þeárra, er halda þjóöfélagsskipattánni við líði, þrátt fyrir sjúkdóm hennar, og sem bera því ábyrgð. á henni og afieiðángum berínar frammi fyrir öllum þeám, er ekkert eiga, ekkert hafa „upp á að h;laupa“ er atvinnan bregst, og siem vilja breyta sMpúlagiriu og hafa því bent á laúsn út úr vandKeöunum. Kröfur samitakannia etu því kröfur \ erkalýösins. Hvert mannsbarn á heimtingu á uð fá að lifa, og ekkert getur staðið gegn því nema andstæð náttúra. Náttúran er ótæmandi og við fslendingar lifum á þvi fyrst og frernst, áð afla úr henmi beán- linis. Nægtabúrin eru full — það er skipulaginu að kenna, að ménn líða skort og hafa hvorM fæði, klæði, hús rié heámili.. Við eigum því heimtinigu á að við fáum greddda fyrir okkur húsaleigu, rafmagn, gas, kol — ef við fáum ekM að vinna,. Við eigum heimtingu á að fá Mæði og fæði meðan það er ti:l í Jiarid- iriu og náttúran iokast ekki. — Ef peninga þarf tií, þá eru þeir tál. Þeir eru til í bamkabókum eignaimannanna, þar eru þeir tíl i— og ekkert getur aftrað því, að þeir skuli tefcnir, ef það þarf til að geta satt hungrandi fólk. Það er sárt að geta ektó satt börnin sín þegar þau eru svöng, ég þoli sjálfur nokkuð, en, það þoli ég eldd, og það er ég nú búinn áð þola nóg finst mér. Ég skrifa þetta alt af þvi ég heyrði talað im fundinn á Dags- brúnarskrifstofunni, og mér finst að við verðum að standa saman. Félögin okkar er það eina, sem við getum vonað að geti hjálpað okkur, og því betur, sem við fylkjuni okkur um þau og þær kröfur, sem þau samþykkja, því betri verður árangurinn. Við er- urn búnir áð reyna það, þó seint gangi. Það er kann ske af þvi við ofurefli er að etja og við er- um ekM nógu samtaka. Atvinnu og brauð! sagðl AI- þýðublaðið. Já, atvinna og brauð! Það er krafan. J. S. verkamiaður. ChicagosýninQin að ári. % Chicago í ágúst. U. P. Charles G. Dawes, fyrrum sendihcrra Bandarikjanna í Bnetlandi, hefir tekið að sér yfirfjármálastjóm alþjóðtasýningarinnar, sem hér. verður haldin að ári. Fjörutíui þjóðir hafa þegar boðað þátttöku isína í sýnirigunni. Tilætlunáin er, láð á sýningunni geti menn fengið fræðslu og yfírlit um framfarir í heiminum á seinustu 100 áiluim. Skrifstofur hafa verið opnaðar í Lundúnum og París til þess að greiða fyrir sýnendum frá Ev- rópu og væntanlegum. sýnángar- gestum þaðan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.