Morgunblaðið - 14.12.1988, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988
UTVARP/SJ ON VARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
17.50 ► Jólin nálgast í Kærabœ.
18.00 ► Töfragluggi Mýslu í
Glaumbæ.
18.55 ► Táknmálsfróttir.
19.00 ►
Poppkorn.
Umsjón Stefán
Hilmarsson.
b
0
STOÐ-2
®15.35 ► Dagbók Önnu Frank (Diary of Anne Frank). Mynd byggð á
frœgri dagbók sem gyðingastúlkan Anna Frank færði i seinni heimsstyrjöld-
inni. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Maximilian Schell og Joan Plowright.
Leikstjóri: Boris Sagal. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
4SK17.35 ► Jólasveinasaga (The
Story of Santa Claus). Teiknimynd.
49t>18.00 ► Ameríski fótboltinn. Sýnt
frá leikjum NFL-deildarameríska bolt-
ans.
18.40 ► Handboltinn.
Fylgst með 1. deild karla í
handbolta. Umsjón: Heimir
Karlsson.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.25 ► Föð-
urleifö Franks
(Franks Place).
19.60 ► Jólin
náigast í
Kærabæ.
20.00 ► Fráttir og veð-
ur.
20.45 ► Átali hjá Hemma Gunn.
Bein útsending úr sjónvarpssal þar
sem Hermann Gunnarsson tekurá
móti gestum.
21.50 ► Það þarf ekki að gerast. Mynd
um störf brunavarða og um eldvarnir í
heimahúsum.
22.10 ► Land og synir. íslensk bíómynd
frá 1980 gerð eftirsamnefndri skáldsögu
Indriða G. Þorsteinssonar.
23.00 ► Seinnifréttir.
23.10 ► Land og synir. frh.
23.50 ► Dagskrárlok.
b
0:
STOÐ-2
19.19. ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun.
20.55 ► Beln útsendlng KR — Valur. fslandsmót í 1. deild karla í hand-
bolta. Umsjón: Heimir Karlsson.
20.45 ► Auður og undirferli. CBH22.25 ► Voröld — Sagan í sjónvarpi (The 48P23.45 ► D.A.R.Y.L.
(Gentlemen and Players). 4. World — ATelevision History). Þáttaröðsem Barnlaus hjón taka að sér
hluti breskrarframhaldsmyndar byggir á Times Atlas-mannkynssögunni. ungan dreng sem reynist
í 7 hlutum sem segir frá tveim (®>22.55 ► Herskyldan (Nam, Tourof Duty). búayfiróvenjulegum
keppinautum í spilasölum Lund- Spennuþáttaröð um unga pilta í herþjónustu í hæfileikum.
únaborgar. Víetnam. 1.25 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há-
konarson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dag-
blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988.
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar
íslenskar mataruppskriftir sem safnað er
í samvinnu við hlustendur og samstarfs-
nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinr.
9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðudregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á
miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og
dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki-
gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigrið-
ur Hagalin les (13).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn frá laugar-
dagskvöldi.)
14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar.
Elín Sigurvinsdóttir, Friðbjörn G. Jónsson,
Jólaljósin beijast við myrkrið en
úr viðtækjunum dynja stöðugt
hörmungafréttir: Hús hrynja á fólk
í ægilegum jarðskjálftum og menn
lokast inni í sundurtættum lestum
eða brenna inni í stórmörkuðum.
En til allrar hamingju stendur fólk
saman þegar slíkar hörmungar
dynja yfir og réttir þeim sem eiga
um sárt að binda hjálparhönd. Þá
er ekki spurt um stétt né stöðu og
menn lyfta oft grettistaki. En svo
eru það meindýrin í heimi hér. Djöfl-
amir í mannsmynd er ofsækja sak-
laust fólk. Við getum ekki stöðvað
jarðskjálfta eða flóðbylgjur en við
hljótum að geta staðið saman gegn
blóðhundum þessa heims.
Fjöldagrafir
Þegarþessi orð sópast í orðabelg-
inn les þulur rikisútvarpsins enn
eina sorgarfréttina. Þar segir frá
nýrri skýrslu Amnesty International
Þórunn Ólafsdóttirog Kór Menntaskólans
við Hamrahlíð syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. (Endurtekinn frá mánu-
dagskvöldi.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Heilsað upp á Stúf á
Þjóðminjasafninu sem nýkominn er í
bæinn. Þriðji og síðasti lestur sögunnar
„Jólin hans Vöggs litla'' eftir Viktor Ryd-
berg og Harald Wiberg i þýðingu Ágústs
H. Bjarnasonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Dvorák og Bruch.
a. Serenaða fyrir strengjasveit op. 22
eftir Antonin Dvorák. St. Martin-in-the-
Fields-hljómsveitin leikur; Neville Marrin-
er stjórnar.
b. Konsert nr. 1 í g-moll op. 26 fyrir fiðlu
og hljómsveit eftir Max Bruch. Cho-Liang
Lin leikur með Sinfóníuhljómsveitinni i
Chicago; Leonard Slatkin stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End-
urtekið frá morgni.)
20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sig-
urður Einarsson kynnir verk samtimatón-
skálda.
21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um sam-
skipti foreldra og barna og vikið að vexti,
þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir
Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlíus-
dóttir og sálfræöingarnir Einar Gylfi Jóns-
son og Wilhelm Norðfjörð svara spurning-
um hlustenda. Simsvari opinn allan sólar-
er staðhæfir að Klerkastjómin í Ir-
an hafi að undanfömu pyntað og
myrt hundruð manna. Fullyrða tals-
menn Amnesty Intemational að ef
ekkert verður aðhafst þá haldi
Qöldagrafirnar áfram að fyllast
í íran. Talsmenn Amnesty Inter-
national staðhæfa að fjöldaaftökur
íransstjómar séu þær voðalegustu
er mannkynið hefír staðið frammi
fyrir á síðustu áratugum.
Hvers vegna í ósköpunum stöðva
þjóðir heims ekki blóðklerkana í
Iran er hafa myrt þúsundir ef ekki
tugþúsundir bama og fullorðinna
frá því að Klerkastjómin tók við
völdum? Stjóma fjölmiðlamir máski
heiminum? Ja, muna menn eftir
Kambódíu þar sem hundruð þús-
unda manna voru myrt án þess að
heyrðist bofs. Þar til breskir sjón-
varpsmenn fóru á stúfana. Þær
myndir ýttu við blundandi samvisku
heimsins.
Þetta undarlega tómlæti vekur
óhjákvæmilega óþægilegar spum-
hringinn, 91—693566. (Endurtekið frá sl.
miðvikudegi.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Samantekt um aukinn áliðnað á ís-
landi. Síðari hluti. Umsjón Guðrún Eyjólfs-
^dóttir og Páll Heiðar Jónsson. (Einnig út-
varpað daginn eftir kl. 15.03.)
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
14.05.)
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur-
stofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálautvarp
með fréttayfirliti ki. 7.30 og 8.30 og frétt-
ir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún
Skúladóttir hefja daginn með hlustend-
um, spyrja tíðinda víða um land og fjalla
um málefni líðandi stundar. Veöurfregnir
kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda um kl. 13.00
i hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps-
ins. Þá spjallar Hafsteinn Hafliðason við
hlustendur um grænmeti og blómagróö-
ur.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlifi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
ingar um áreiðanleik og heiðarleik
voldugustu stjómmálamanna
heimsins. Gætum að því að þessir
menn fá daglega á sitt borð ná-
kvæmar leyniþjónustuskýrslur er
greina frá glæpaverkum morð-
hundanna. Þessar skýrslur rata að
vísu um hendur fjölmargra skrif-
fínna er stytta frumskýrslumar þar
til þær rúmast á blaðsnepli er fer
til utanríksráðherra stórveldanna
og forsetans en samt hlýtur sann-
leikurinn um voðaverkin að koma
þar berlega í ljós. Kjósa hinir háu
herrar máski að þegja um hina
ægilegu vitneskju til að koma í veg
fyrir óþægilegar milliríkjadeilur?
Er hundruðum og þúsundum sak-
lausra manna, kvenna og bama
fómað ár hvert á altari valdabrölts-
ins? Ljósvakamiðlamir mættu
gjaman skoða nánar þátt æðstu
valdsmanna þessa heims í hinum
ljóta leik. Ætli komi ekki á daginn
að nálykt fylgi oft línudansi stór-
veldanna??
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
orð i eyra kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Bréf af landsbyggöinni berst hlust-
endum á sjötta tímanurr,.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 íþróttarásin. Umsjón. íþróttafrétta-
menn og Georg Magnússon. Fréttir kl.
22.00.
22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður
endurtekinn frá liönum vetri fjórði þáttur
syrpunnar „Gullár á Gufunni" í umsjá
Guðmundar Inga Kristjánssonar. Að lokn-
um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur-
málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00. Fréttir kl. 10.00 og
11.00
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík
síðdegis.
19.05 Tónlist.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
13.00 íslendingasögur.
13.30 Nýi timinn. Bahá'iar á íslandi. E.
14.00 Á mannlegum nótunum. E.
15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti les. E.
15.30 Kvennalistinn. E.
Varnarleysi
Nú fínnast okkur máski blóðvell-
imir í íran svo órafjarri. En nýlega
kom hér út bók er nefnist: Býr Is-
lendingur hér? Þessi bók segir frá
Leifí Muller, ósköp venjulegum
Reykvíking er var handtekinn á
götu í Ósló af Gestapó. Ungi Reyk-
víkingurinn átti sér einskis ills von
en hann var að reyna að komast
heim til föðurlandsins líkt og svo
marga dreymir um í Austur-Evrópu
þessa dagana. Er ekki að orðlengja
að Leifur Muller var sendur í útrým-
ingarbúðir nazista og dvaldi í fang-
elsum í Noregi og í Sachsenhausen
í 918 daga án þess að íslensk
stjórnvöld teldu sig nokkuð geta
gert. Hugsið ykkur hversu margir
eru nú í sporum Leifs Muller. Þús-
undir er bíða eftir hjálp frá Amn-
esty Intemational.
Ólafur M.
Jóhannesson
16.00 Húsnæöissamvinnufélagiö Búseti.
E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar.
17.00 Samtökin '78.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial-
istar.
19.00 Opið.
19.30 Frá vimu til veruleika. Krýsuvíkursam-
tökin.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni
og Þorri.
21.00 Barnatimi.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Við og umhverfiö.
22.30 Laust.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. E. frá
mán.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs Ástvaldssonar og fréttastofunnar.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna.
Umsjón: Gyða Dröfn og Bjarni Haukur.
Fréttirkl. 10.00,12.00,14.00og 16.00.
17.00 (s og eldur. Viðtöl, upplýsingar og
tónlist. Stjörnufréttir kl. 18.00.
18.00 Bæjarins besta. Tónlist.
21.00 í seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 Kvennó. Helga, Bryndís og Melkorka
18.00 MH.
20.00 MR. Hörður H. Helgason.
21.00 Rósa Runnarsson.
22.00 MS. Snorri Sturluson.
24.00 Gunnar Steinarsson.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþáttur.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó-
hanna Benný Hannesdóttir.
22.00 (miðri viku. Tónlistar- og rabbþáttur.
Stjórn: Alfons Hannesson. Þátturinn verð-
ur endurfluttur nk. föstudag kl. 15.00.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 I miðri viku. Fréttir af íþróttafélögun-
um o.fl.
19.30 Útvarpsklúbbur öldutúnsskóla.
22.00 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla.
24.00 Dagskrárlok.
HUÖÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson.
9.00 Pétur Guöjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Þráinn Brjánsson.
17.00 Karl Örvarsson tekur m.a. fyrir menn-
ingarmál, lítur á mannlifið, tekur viðtöl
og fleira.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Bragi Guðmundsson.
22.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Dagskrárlok.
ÓLUND ÁKUREYRI
FM 100,4
19.00 Bókmenntaþáttur. Umsjón: Siguröur
Smárason.
20.00 Skólaþáttur.
21.00 Fregnir. Fréttaþáttur.
21.30 Samtiningur. Jón I. Rafnsson og
Snorri Halldórsson.
23.00 Fönk og fusion. Ármann Gylfason.
24.00 Dagskrárlolc.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Gaddavírsfréttir