Morgunblaðið - 14.12.1988, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 14. DESEMBER 1988
Bók Indriða Indriðasonar
ÚT ER komin hjá bókaforlagi
Sögusteins hf. Indriðabók. Höf-
undur bókarinnar er Indriði
Indriðason frá Fjalli og er bók-
in gefin út í tilefni áttræðisaf-
mælis höfúndar.
Meðal efnis bókarinnar er æviá-
grip Indriða á Fjalli, föður höfund-
ar, minningar- og afmælisgreinar
um hina ýmsu menn, erindi sem
höfundur hefur flutt á fundum og
samkomum, einnig ritað í blöð og
tímarit, nokkur bréf, kafli úr Eim-
reiðinni, þýdd ljóð frá ýmsum lönd-
um og ljóð eftir Indriða.
Bókin er 234 blaðsíður. Indriði Indriðason
2ja herb.
Austurströnd: Góð íb. á 5. hæð
ásamt stæði í bilhýsi. íb. er með góðum
innr. en gólfefni og flísar vantar. Laus
fljótl. Áhv. byggsj. ca 1,1 millj. Verð 4,5
millj.
Hraunbær: 2ja herb. góð
ib. á jarðh. Laus strax. Verð 3,5
millj.
Seljahverfi: 2ja herb.
vönduð og björt íb. á jarðh. (ekk-
ert niðurgr.) við Dalsel. Góð sam-
eign. Verð 3,5 millj.
Hraunbær: 2ja herb. vönduð íb.
á 3. hæð. Verð 3,6-3,7 millj.
Þórsgata: 2ja herb. mikið stands.
íb. á 3. hæö. Nýl. eldhúsinnr. Nýl.
gluggar. Nýl. gólfefni. Laus strax. Verð
3,3-3,4 millj. Áhv. lán 1850 þús.
Nýlendugata: 2ja-3ja herb. íb. á
1. hæð. íb. fæfur verið stands. í gamla
stílnum. Vero 3,5 millj.
Við Landakotstún: 2ja
herb. rúmg. og björt kjíb. í
tvíbhúsi. Sérinng. og hiti. Laus
fljótl. Verð 3,0 milljl.
3ja herb.
Selás: Þrjár 3ja herb. íb. við
Vallarás og Víkurás. íbúðirnar
eru fullb. m. innr. en án gólfefna,
allar nálægt 80 fm nettó. íbúðirn-
ar eru lausar strax eða fljótlega.
íbúðunum munu fylgja stæði í
bílageymslu. Verð meö bílskýli
5,8 millj.
Nýi miðbeerinn: Glæsil. stór
3ja herb. íb. á 4. hæö ásamt stæði í
bílageymslu. Verð 8,3 millj.
Grænahlíð: 3ja herb. góð og björt
íb. Sérinng. Sórhiti. Verð4,3-4,5 millj.
Framnesvegur: 3ja herb. íb. á
2. hæð í steinhúsi. Þarfn. lagfæringa.
Verð 3,2 milllj.
Bárugrandi - Laus
strax: í smíöum 3ja-4ra herb.
glæsil. íb. á 2. til afh. strax. Tilb.
undir trév. og máln. Stræði í
bílag. fylgir. Selj. bíöur eftir láni
frá Húsnæðist. ríkisins. Hagst.
verð.
4ra-6 herb.
„Penthouse" — Selás-
liverfi: Tvær stórglæsil. 5-6 herb.
„penthouse"-íb. i lyftuhúsi viö Vallarás.
íbúðirnar afh. tilb. u. trév. eftir 1-2
mán. Hvorri íb. fylgja tvö stæði í bílhýsi.
Útsýnið er með því stórbrotnasta á
Reykjavíkursvæöinu.
Stóragerði: 4ra herb. góð
íb. á 4. hæð. Fallegt útsýni. Bílsk.
Nýl. gler. Laus fljótl. Ný hreinlæt-
istæki. Hagst. verð.
Kleppsvegur: 4ra herb.
mjög stór (111,6 nettó fm) og
góð íb. á 1. hæð í eftirsóttri
blokk. Arinn í stofu. Tvennar sval-
ir. Sórþvottah. á hæð. Verð 6,0
millj.
Freyjugata: 4ra herb. falleg íb. í
kj. Sérinng. Nýl. parket. Sérþvottaherb.
Verð 5,5 millj.
Vesturberg: 4ra herb. góð íb. á
4. hæö. Fallegt útsýni. Verð 5,0 millj.
Sérhæð við Ægisíðu: Til
sölu 4ra herb. neðri sérh. ásamt bílsk.
Eskihlíð: 6 herb. stór og góð kjíb.
Nýl. eldhúsinnr. 5 svefnherb. Verð 5,5
millj.
Kjarrhólmi: 4ra herb. falleg
ib. á 4. hæð. Gott útsýni. Mjög
rólegur staður. Sérþvottah. innaf
gangi. Verð 5,5 millj.
Sérhæð v/Þinghóls-
braut, Kóp.: 5-6 herb. efri
sérh. ásamt bílsk. Eignin hefur
mikið verið stands. Arinn í stofu.
Fallegt útsýni. Tvennar svalir.
Verð 8,5 millj.
Leirubakki: 4ra herb. mjög
góö íb. á 2. hæð. Sér þvotta-
herb. Fallegt útsýni. Verð
5,2-5,4 millj.
Keilugrandi: 3ja-4ra herb. á
tveimur hæðum, sem skiptist í stóra
stofu, hjónaherb., stórt baðstofuloft
sem er 2 herb. skv. teikn. o.,fl. Allar
innr. vandaðar. Stæði í bílageymslu.
Verð 5,9 millj.
Raðhús - einbýli
Suðurhlíðar Kóp.: Glæsil. ein-
býli/tvíbýlishús sem er í byggingu og
afh. tilb. að utan en fokh. aö innan. Á
efri hæð er m.a. stofur, eldhús, 2 bað-
herb., 3 svefnherb., bílsk. o.fl. Á neðri
hæð eru 3 herb. auk 2ja herb. íb. með
sérinng. Allar nánari uppl. á skrifst.
Ásvallagata: Um 250 fm glæsil.
einbhús. Mjög rúmg. stofur. Falleg lóð
með verönd. Bílsk. Verð 13,5 millj.
Laugarásvegur — parh.:
Til sölu fallegt parh. á tveimur hæðum,
um 200 fm. Innb. bílsk. Fallegt útsýni.
Uppl. og teikn. á skrifst.
Melbær — raðhús: Til
sölu glæsil. 250 fm raöhús, tvær
hæðir og kj. Vandaðar innr. Góð
sólverönd. Heitur pottur. Bílsk.
Sævangur - Hf.: Til sölu glæsil.
einbhús á frábærum stað.
Álftanes: Til sölu glæsil. 137 fm
steinst. einbhús ásamt tvöf. bílsk. á
fallegum staö á sunnanv. Álftanesi.
Húsið afh. tilb. u. trév. Teikn. á skrifst.
Þingholtin: Um 150 fm tvíl. járn-
varið timburh. sem hentar sem einb.
eða tvíb. Góður garður. Bílsk.
Vesturberg: 192 fm gott
einbhús á útsýnisstað ásamt
stórum bílsk. 5-6 herb. Verð
11,7 millj.
Auðarstræti, hæö og kj.:
3ja herb. íb. á 1. hæö auk 3ja herb. í
kj. (Má gera séríb.). Bílskréttur. Laus
fljótl. Verð 5,8 millj.
Álftanes: Til sölu glæsil. einbhús
í sérfl. við Þóroddarkot. Sérsmíðaðar
innr. Hagst. kjör.
EIGNAMIÐUMIV
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI____3_
Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorlcifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnstcinn Bcck, hrl., sími 12320
Einbýli — raðhús
Engjasel: Mjög gott 206fm raðhús
á pöllum ásamt 30 fm stæði í bílhýsi.
Laust strax. Verð 8,5 millj.
Laugarásvegur: 280 fm parhús
á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Húsið
er ekki fullb. en íbhæft. Mikið áhv. m.a.
nýtt lán frá veðdeild. Laust strax.
Vesturberg: 160 fm mjög gott
raðhús á tveimur hæðum auk 30 fm
bílsk. 4 svefnherb. Verð 9,5 millj.
Trönuhólar:' 250 fm einbhús á
tveimur hæðum ásamt stórum bílsk.
Hugsanl. skipti á minni eign.
Hörgatún: Gott 140 fm einl. einb-
hús auk 40 fm bílsk. sem er innr. að
hluta sem einstaklíb. Verð 9 millj.
Vesturbær: 150 fm eldra parhús.
Mikið endurn. eign. Verð 7-7,5 millj.
Leifsgata: 2ja, 3ja og 4ra herb.
íb. ásamt 20 fm rými í kj. Bílsk. íb. geta
selst saman eöa sitt í hvoru lagi.
Kársnesbraut: 105 fm einbhús
auk tvöf. nýl. bílsk. 4 svefnherb. Við-
byggingarmögul. við húsið. Lóðin er
1753 fm. Verð 6,5 millj.
Fagrihjalli: 168 fm parhús. Seljast
tilb. að utan en fokh. að innan. Miöh.
Verð 5,9 millj. Endah. Verð 6,2 millj.
Byggingarlóð á Álftanesi. öll
gjöld greidd. Samþ. teikn. fylgja.
4ra og 5 herb.
Gnoðarvogur: 100 fm góð efri
hæð 3 svefnherb. Stórar suðursv. Verð
6,5 mlllj.
í miðborginni: Falleg rúml. 90 fm
nýl. stands. ib. á 2. hæð. Verð 5,2 millj.
Engihjalli: 100 fm ib. á 4. hæð í
lyftub. Tvennar sv. Vönduð íb. Stór-
kostl. útsýni. Góð sameign. V. 5,5 mlllj.
Flyðrugrandi: 131,5 fm mjög
falleg íb. með sérinng. 20 fm svalir í
suð-vestur.
Lundarbrekka — Kóp.:
Rúml. 100 fm góð íb. á 1. hæð auk
herb. i kj. Gott útsýni. Laus strax. Skipti
hugsanl. á minni eign. Verð 6,2 mlllj.
Kaplaskjólsvegur. 150 fm
vönduö íb. á 3. hæð í lyftuh. Bein sala
eða skipti á góðri 2ja-3ja herb. ib. koma
til greina. Verð 7,5 millj.
Álfheimar: 100 fm íb. á 4. hæð +
tvö herb. i risi. Laus strax. Verð 5,5 millj.
Baldursgata: Rúml. 100fmgóð
íb. á 2. hæð í steinh. Töluv. endurn.
Vesturberg: Góð 96 fm ib. á 2.
hæð. Suðursv. Getur losnaö fljótl. Mögul.
á góðuni grkjörum. Verð 6 millj.
3ja herb.
Hjallavegur: 70 fm íb. á efri hæð
með sérinng. Geymsluris. Áhv. 1,6
millj. Laus strax. Verð 4,2 millj.
Víöimelur: 80 fm töluvert endurn.
ib. á 2. hæð. Verð 4,5 millj.
Fannborg: Mjög glæsil. 90 fm íb.
á 3. hæð. Parket. Stórar suöursv. Stæöi
i bíihýsi. Útsýni. Verð 5,5 millj.
Laugavegur: 45 fm íb. á 1. hæð
með sérinng. Verð 2,7 millj.
Grettisgata: 45 fm ágæt íb. á
2. hæð. Verð 3 millj.
Lindargata: 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Mikið endurn. Herb. í kj. fylgir.
Hjaröarhagi: Góð 90 fm íb. á 3.
hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 4,6 m.
Nönnugata: 70 fm íb. á 2. hæð.
Verð 3,6 millj. og 40, fm 2ja herb. íb. í
risi. Verð 1,8 millj. j ■p'7
Ðrávallagata: 60 fm ágæt íb. á
1. hæð í fjórb. 2 svefnherb. Verð 4 millj.
2ja herb.
Barónsstígur: 40 fm einstaklíb.
i kj. Verð 2,3 mlllj.
Hringbraut: 62 fm íb. á 3. hæð
með aukaherb. í risi. Laus um áramót.
Verð 3,6 millj.
Hraunbær: 45 fm góð einstakl-
ingsíb. á jarðh. með sérinng. Verð 2,5 m.
Flyörugrandi: Mjög falleg rúml.
50 fm íb. á 4. hæð. Stórar sólsv. Sam-
eign í sérfl. Laus strax. Verð 4 millj.
Vesturgata: 68 fm íb. ásamt
stæði í bílhýsi. Afh. strax. tilb. u. trév.
Rekagrandi: Sért. falleg 2ja
herb. íb. á 1. hæð. Parket. Þvhús
á hæðinni. Sérgarður. Hagst. áhv.
lán. Verð 3,9 millj.
Þangbakki: 40 fm einstaklíb. á
7. hæð. Gott útsýni. Verð 3 millj.
Þingholtsstræti: Rúml. 30 fm
endurn. einstaklíb. í risi. Verð 1,5 millj.
Kleppsvegur: Rúml. 50 fm góð
íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Laus strax.
Verö 3,5 millj.
i\dupeiiuur aui
annarra eigna á skrá. Hafið samband
við sölumenn okkar og leitið upplýsinga.
FASTEIGNA
tLn markaðurinn
[ (--' Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson sölusti..
. Leó E. Löve lögfr.,
Olafur Stefánsson viðskiptafr.
Metsölubtad á hverjum degi!
GARÐIJR
S.62-I200 62-1201
Skipholti 5
Dalsel. 2ja herb. 47 fm íb. á
jarðh. Verð 3,5 millj.
Við Tjörnina. 2ja-3ja
herb. góð kjib. Mikið endurn.
Fráb.staður. Verð 3,7 millj.
Eyjabakki. 3ja herb. 80 fm ib.
á 3. haeð í blokk. Suðursv. Verð
4,3-4,5 millj.
Sörlaskjól. 3ja herb. mjög góð
íb. i tvíbhúsi. Mikið endurn. m.a.
Nýtt. þak, hitalagnir, teppi og
parket. Laus íjan. Verð4,3 millj.
Stóragerði. 4ra herb. ca 105
fm. Mjög góð ib. 4. hæð. Suöur-
og noröursv. Sameign í góðu lagi.
Ljósheimar - laus. 4ra herb.
íb. á 5. hæð. Tvær lyftur. ib. í mjög
góðu ástandi m.a. nýtt fallegt eldh.,
nýtt parket. Mikið áhv. Verð 5,8 m.
Hafnarfj. - laust. 175 fm
eign. Tvær hæðir og hluti í kj. Á
hæðinni eru stofur, eldh. og forst.
Uppi eru 4 svefnherb. og bað. i
kj. er þvherb. og geymsla. Ný-
stands. góö íb. i miðbænum
Kárí Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Góóan daginn!
11
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
ENGIHJALLI
2ja herb. mjög góð íb. á hæð í lyftuh.
Glæsil. útsýni. Verð 3,7 millj.
ÓDÝR 2JA HERB.
kj.íb. v. Frakkastíg. Sérinng. íb. er í all-
góðu ástandi. Verö 2,4 millj.
ÆSUFELL 3JA
HAGSTÆÐ KJÖR
Góð íb. á hæð í lyftuh. S-svalir. Góð eign.
Hagst. verð 4,2-4,3 millj. Útb. ca 65%.
í NÁGR. HÁSKÓLANS
TIL AFH. STRAX
Góð 4ra herb. mikið endurn. íb. á 1.
hæð í eldra steinh. v. Fálkagötu. Verð
4,5 millj. Laus strax. í sama húsi er
einnig til sölu 3ra-4ra herb. mjög
skemmtil. risíb. Sú er einnig mikið end-
urn. Laus. Við höfum lykla og sýnum
þessar eignir.
ÁLFTAMÝRI 4RA-5
herb. íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. (blokkin
næst Miklubr.). íb. skiptist í rúmg. saml.
stofur og 3 svefnherb. m.m. Mögul. á
4 svefnherb. Suðursv. Gott útsýni.
HÁALEITISBRAUT
4ra herb. íb. á 2. hæö í fjölb.íb. skiptist
í 2 stofur og 2 svefnherb. m.m. Lítið
mál að hafa 3 svefnherb. Suöursv. Sér-
hiti. íb. er í ákv. sölu. Hagst. óverötr.
lán til 6 ára áhv.
REKAGRANDi 4RA-5
4ra-5 herb. nýl og góö íb. á hæð í fjölb.
íb. skiptist í saml. stofur og 3 svefn-
herb. m.m. Tvennar sv. Bílskýii. Hagst.
■áhv. lán. Verð 6,3 millj.
EICIMASALAN
REYKJAVÍK
f Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson,
EiGNAMjgUjíL
Vogahverfi
AR
Ú.þ.b. 140 fm efri hæð í fjórbýlishúsi við Gnoðarvog
auk 35 fm bíiskúrs. íbúðin er töluvert endurnýjuð, m.a.
nýleg eldhúsinnrétting, ný hitalögn, ofnar o.fl. Fallegt
útsýni. Verð 8,7 millj.
EIGNAMIÐLUNIN
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnstcinn Bcck, hrl., sími 12320
SÍMI25722 ^
(4linur) ff
TIL SÖLU ERU M.A. EFTIRFARANDI
★ Fyrirtæki ★
UÓSRITUNARSTOFA: í miðbæ Reykjavíkur.
AUGLÝSINGASKILTAGERÐ: í góðu húsn.
KVENTÍSKUVERSLUN: Vel staðs. í miðb.
KVENTÍSKUVERSLUN: í nýju húsi við Laugaveg.
SKARTGRIPAVERSL.: Með spennandi sambönd.
HEILDVERSLUN: Með snyrtivörur.
SÓLBAÐSSTOFA: Þekkt stofa, nýjir bekkir.
HÁRGREIÐSLUSTOFA: í miðb. í glæsil. húsn.
TÍSKUVÖRUVERSLUN: Þekkt versl. v/Laugaveg.
BLÓMAVERSLUN: Þekkt versl. vel staðs.
VEISLUELDHÚS: Með góð sambönd.
SÖLUTURNAR: M.a. í Vesturbæ m/1,6 millj kr. veltu.
SKYNDIBITASTAÐUR. í miðbænum.
SÉRVERSLUN: Þekkt versl. m. kvenfatnað.
SÉRVERSLUN: Með snyrtivörur, skartgripi o.fl.
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
PÓSTH ÚSSTRÆTI 17