Morgunblaðið - 14.12.1988, Side 12

Morgunblaðið - 14.12.1988, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 VALHUS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 HRAUNBRUN —TIL AFH. nú þegar, einb. á tveimur hæðum. Tvöf. bílsk. Frág. utan, fokh. innan. SUÐURHV. - RAÐH. Eigum aðeins eitt 185 fm raöh. á tveim- ur hæðum. Teikn. á skrifst. Til afh. nú ' þegar. Verð 5,5 millj. Teikn. á skrifst. NÖNNUSTÍGUR - EINB. Mjög vandað einb. sem er jaröh., hæð og ris. Allt nýtt. Bílsk. Stækkunarmögul. HVERFISG. HF. - LAUS 174 fm íb. á tveimur hæðum í myndarl. steinh. 4 svefnherb. Mikiö endurn. SUÐURVANGUR TILB. U. TRÉVERK Glæsil. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. HELLISGATA - HF. Mjög góð 3ja herb. 90 fm íb. Bílskplata. HJALLABRAUT Nýkomin í einkas. falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Verð 6,1 millj. HRINGBRAUT - HF. LAUS STRAX 3ja herb. 92 fm neðri hæð. Útsýni. Verö 4,5 millj. ÁLFASKEIÐ Góð 3ja herb. 96 fm íb. Bílsksökklar. Verð 4,6 millj. Einkasala. SLÉTTAHRAUN Góð 3ja herb. 95 fm íb. á jarðh. V. 4,6 m. MIÐVANGUR Mjög góð 2ja herb. 74 fm íb. V. 4-4,1 m. ÁLFASKEIÐ - LAUS 3ja herb. neðrih. Verð 4,2 millj. VALLARBARÐ M/BÍLSK. Falleg 2ja herb. 79 fm íb. á 1. hæð. Bílsk. Áhv. 1200 þús. húsnæðismála- lán. Laus samkomul. Verð 4,6 millj. ÁSBÚÐARTRÖÐ Gullfalleg 2ja herb. 78 fm íb. Allt sér. HELLUHRAUN Á besta staö 484 fm iönaöarhúsn. ásamt byggrétti. LÓÐ VIÐ JAFNASEL Undir léttan iðnað. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ Gjörið svo vel að Irta inn! E=3 Sveinn Sigu'jónsson sölustj. lOfl Valgeir Kristinsson hrl. ■28444 Einstaklingsíb. ÞINGHOLTSSTR. - ÖLDUGATA FALKAGATA - TRYGGVAGATA 2ja herb. AUSTURSTRÖND - ASPARFELL FOSSVOGUR - UGLUHÓLAR VESTURBERG - ÁSBÚÐ GB. AUSTURBRÚN - LANGHOLTSV. 3ja herb. ENGIHJALLI - TjARNARGATA LAUGAVEGUR - MELABRAUT FALKAGATA - KLAPPARSTÍGUR LINDARBRAUT - AUÐBREKKA MIÐBRAUT - ÁSENDI DALTUN - MIKLABRAUT HLAÐHAMRAR - FAGRIHJALLI FORNASTRÖND - VESTURBRÚN HRÍSATEIGUR - SÚLUNES GRJÓTASEL - BÁRUGATA LOGAFOLD - HRINGBRAUT Iðnaðarhúsnæði GRETTISGATA - HAALEITISBR. HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 O SIMI 28444 OC Daníel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrimsson, sölustjóri. PALLALEIGAN STOÐ Siðumúla 22 - Sim, 32280 f-J !i— Bjóðum stiga og tröppur á mjög hagstæðu verði út desember eða á meðan birgðir endast. RASTEK3INIAMHSL.UI\I SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ j|| BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. fíSSBiitSiflfi í FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Einbýli - tvíbýli FUNAFOLD. 2 x 90 fm hæð og ris + 32 fm bílsk. Húsið er ekki fullg. Útsýni. Ákv. sala. TJARNARBRAUT - HF. 2 x 80 fm, kj. og hæð + bílsk. Allt nýstands. Fallegt hús. Raðhús LJOSALAND - FOSS- VOGI. Mjöggott210fmenda- raðh. + bílsk. Húsið er á þrem pöllum. Arinn í stofu (7-8 herb.). Ákv. sala. MIÐVANGUR. Ca140fmá tveimur hæðum + 45 fm bílsk. Gott endaraðh. í ákv. sölu. Hæðir og sérhæðir BLÖNDUHLÍÐ - SÉRH. Ca 112 fm falleg sórh. Ákv. sala eða skipti á 2ja-3ja herb. íb. SUÐURGATA - HF. 160 fm stórglæsil. neðri sórh. Að mestu fullkl. SKIPHOLT. Ca 130fmfalleg íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. (4 svefnherb.). Góður bílsk. 5-6 herb. GAMLI BÆRINN. 182 fm „penthouse". Bílskýli. Lyfta. SÓLHEIMAR - LYFTUH. 127 fm mjög góð íb. á 1. hæð. (4 svefnherb.). Útsýni. Lyfta. 4ra herb. STÓRAGERÐI. 110 fm mjög góð íb. á 4. hæð. Stórar stofur og 2 svefnherb. Bílsk. íb. er laus. Mjög ákv. sala. 3ja herb. FLYÐRUGRANDI. Falleg ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö. Sérinng. Stórar suðursv. BÓLSTAÐARHLÍÐ - RIS. Lftil snotur 3ja herb. risíb. Verð 3,9 millj. Vinsæll og eftirs. staður. ÆSUFELL. Ca 90 fm íb. á 4. hæð. Mikil og góð sameign. RÁNARGATA. 3ja herb. íb. á 2. hæð í tvíb. ásamt herb. og geymslurisi. Laus fljótl. 2ja herb. AUSTURBRUN. íb. á 7. hæð. Suðursv. Gott útsýni. íb. er laus. FÁLKAGATA. 67 fm góð íb. á 1. hæð. Kópavogur og Frjálst framtak semja um Smárahvammsland: Tímamót að einkafyrirtæki sé falin skipulagning og gatnagerð - segir Magnús Hreggviðsson, stj ómarformaður Frjáls framtaks FRJÁLST framtak mun sjá um nær alla gatnagerð á Smára- hvammslandi, auk skipulagningar á þeim hluta landsins sem fyrir- tækið hefiir keypt. Skrifað var undir samning þessa efnis á milli Kópavogskaupstaðar og Fijáls framtaks í fyrri viku. Að sögn Magnúsar Hreggviðssonar, stjórnarformanns Frjáls framtaks er þetta líklega fyrsti samningurinn á Islandi þar sem sveitarstjórn felur einkafyrirtæki að sjá um skipulagningu og gatnagerð. Þá sé þetta stærsti gatnagerðarsamningur sem gerður haf! verið á landinu, en hann hljóðar upp á rúmlega 200 milljónir króna, sam- kvæmt kostnaðaráætlun. Smárahvammsland er um 30 hektarar að stærð og þar af á Ftjálst framtak 17-18 hektara, en Hagkaup, BYKO, IKEA og Toy- ota-umboðið eiga minni hluta. Frjálst framtak hefur nú lokið skipulagstillögum á meirihluta af sínu landi, en það hyggst aðeins nýta hluta af því til eigin nota, en standa að uppbyggingu og ehd- ursölu á meginhluta landsins. ViOræður eru hafnar við verk- taka í gatnagerð og ætti hún að geta hafist seinni hluta vetrar og verið lokið að mestu veturinn 1990-’9l\ Frjálst framtak ætlar ekki að bytja að markaðssetja húsnæði og lóðir sem fyrirtækið hyggst selja fyrr en 1989-’90, enda tekur það ekki skemmri tíma en 2 ár að undirbúa uppbyggingu svæðis sem þessa, að sögn Magn- úsar. Á landi Fijáls framtaks verð- ur að 2/z hluta atvinnuhúsnæði og að >/3 hluta íbúðarhúsnæði. Magnús sagði það þróun í hin- um vestræna heimi að bygginga- fyrirtæki hefðu þann hátt á að kaupa land og sjá síðan sjálf um skipulagningu og framkvæmd uppbyggingar á svæðinu, en í sam- starfi við viðkomandi sveitarfélög og bæjaryfirvöld. Þetta væri með fyrstu skrefunum í þessari þróun hér á landi. Frjálst framtak hefði kynnt sér svæðisskipulagningu á vegum fyrirtækja víða um heim og sú athugun hefði sannfært þá um að nauðsynlegt væri að ljúka gatnagerð og frágangi á lóðum fyrirfram. Skáldsaga eftir ScottTurow MIÐBÆR HAALEITISBRAUT58 60 35300-35301 Bárugata - 2ja Mjög góö kjíb. 58 fm. Suður- gluggar og parket á gólfum. Miklabraut - 2ja Mjög góð íb. á 1. hæð cá, 65 fm. Ákv. sala. Gott áhv. lán fýlg- ir. Laus í des. Barónsstígur - 3ja Mjög góðjarðh. ca 70 fm. Laus. Spóahólar - 3ja Glæsil. 3ja herb. ib. á 3. hæð. Suðursv. Gott útsýni. Mikið langtlán áhv. Laus fljótl. Njálsgata - 3ja 3ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð. Laus í des. Vesturberg - 4ra Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 110 fm nettó. Kleppsvegur - 4ra Björt og rúmg. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö. Geymsla og þvottah. í íb. Ákv. sala. Stóragerði - 4ra Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Stór stofa, aukaherb. m/snyrtingu í kj. Þessi eign er í góðu ásigkomul. Ákv. sala. Raðhús - Garðabæ Ný ca 100 fm á efri hæð í raðh. ásamt innb. bílsk. Ákv. sala. Einbýli - Kóp. Til sölu glæsil. einbhús ca 160 fm ásamt bílsk. Mögul. á lítilli íb. á jarðh. Vesturbær - Kóp. Gott einbhús 156 fm + 90 fm á neðri hæð. Stór bílsk. Eignir í smfðum Grafarvogur Höfum til sölu 2ja-6 herb. íb. í glæsil. fjölbhúsi. Afh. í des. 1989. Sameign frág. Grandavegur Höfum til sölu í glæsil. fjölbhúsi 3ja og 4ra herb. íb. tilb. u. trév. Afh. í ág. '89. Byggaðili: Óskar og Bragi. Hverafold - raðhús Raðh. á einni hæð 206 fm með innb. bílsk. Mjög hentug eign. Afh. í feb. '89. Mjög traustur byggaðili. Einb. - Álftanes Fallegt einbús 128 fm + bílsk. 31 fm. Húsið afh. frág. að utan með gleri og hurðum. Fokh. að innan og grófjöfnuð lóð. Teikn. á skrifst. Hreinn Svavarsson sölustj., Ólafur Þorláksson hrl. Bókaforlagið Birtingur hefiir sent frá sér skáldsöguna Uns sekt er sönnuð eftir bandaríska rithöfundinn Scott Turow í íslenskri þýðingu Gísla Ragn- arssonar. Á bókarkápu segir um höfund og bók: „Scott Turow er á 'ör^S skömmum tíma orðinn einhver þekktasti rithöfundur Banda- ríkjanna. Fáir höfðu heyrt hans getið áður en hann skrifaði Uns sekt er sönnuð, sem á síðustu misserum hefur notið fádæma vin- sælda um allan heim. Uns sekt er sönnuð cr krefjandi skáldsaga er heldur lesandanum hugföngnum í krafti stíls og ' magnaðrar spennu frá upphafi til enda. Sagan segir af saksóknara nokkrum, Rusty Sabieh, sem vinn- ur að rannsókn morðmáls. Fórnar- lambið er fyrrverandi hjákona hans og samstarfsmaður við emb- ætti saksóknara. Fyrr en nokkurn grunar er saksóknarinn Sabieh sjálfur ákærður fyrir morðið. Sag- an er ógleymanleg lýsing á hug- renningum og vanda þess er á yfir höfði sér sakfellingu fyrir al- varlegasta glæp sem hugsast get- SKALDSAGA EFFIH ur. Hún er í raun einstök> lýsing á því sem gerist þegar líf manns er lagt í rúst og dregur um leið fram i dagsljósið veikleika réttarfarsins og vegur að undirstöðum þess.“ Bókin er 336 blaðsíður. Bók um heymarleysi Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra hefur gefíð út bókina Hvað er heyrnarleysi? — Handbók fyrir foreidra og aðra uppalendur. I kynningur útgefanda segir m.a.: „Bókin er um 300 blaðsíður, hún fjallar um heyrnarleysi og afleiðingar þess einkum hjá börn- um og unglingum sem hafa ekki eðlilega heyrn frá fæðingu eða unga aldri. Meðal efnis er lýsing á hinni flóknu gerð eyrans og or- sökum fyrir heyrnartapi. Rætt er ítarlega um samskipti og leitað er svara við spurningunni um mikil- vægi og gildi táknmáls og tal- máls. Og hver er vandi hinna heyr- andi og hvernig eru viðhorf þeirra sem heyra ekki mælt mál? Ýmsum hjálpar- og heyrnartækjum er lýst og hvernig þau eru notuð. Skóla- göngu, uppeldis- og félagsmálum eru líka gerð greinargóð skil. Bókin er skrifuð fyrir foreldra og aðra uppalendur en einnig er hún ágætt uppflettirit fyrir fóstr- ur, kennara og alla aðra sem umgangast heyrnarskert fólk. Hér má finna svö við þeim fjölmörgu knýjandi spurningum sem foreldr- ar velta eðlilega fyrir sér allt frá því að grunur vaknar um að barn- ið hafi ekki eðlilega heym og þar til uppvaxtarárum lýkur.“ Höfundar bókarinnar eru Roger D. Freeman, Clifton F. Carbin og Robert J. Boese. Ólafup Halldórs- son kennari og Þuríður J. Kristj- ánsdóttir prófessor þýddu bókina, hún hafði einnig ásamt Ásgeiri S. Björnssyni umsjón með útgáf- unni. Prentsmiðjan Steinholt hf. sá um setningu og prentun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.