Morgunblaðið - 14.12.1988, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélstjóri
óskast á mb. Arney KE 50.
Upplýsingar í síma 92-37691.
Sérkennslufulltrúi
Fræðsluskrifstofa Norðurlands eystra aug-
lýsir starf sérkennslufulltrúa laust til umsókn-
ar. Um er að ræða heilt starf og er umóknar-
frestur til 28. desember nk.
Starfið veitist frá 1. janúar 1989 og eru laun
samkv. launakjörum opinberra starfsmanna.
Upplýsingar á fræðsluskrifstofu Norðurlands
eystra, Furuvöllum 13, Akureyri. Sími
96-24655.
Framkvæmdastjóri
Hjá Eskifjarðarkaupstað er laus til umsóknar
staða framkvæmdastjóra nýs elliheimilis sem
taka á í notkun 1. júlí 1989 og rúmar um 22
vistmenn, þar af hluta á hjúkrunardeild.
Aðstaða til sjúkraþjálfunar og heilsuræktar
þ. á m. sundlaug, sem samnýtt verður með
heilsugæslustöð Eskifjarðarlæknishéraðs í
kjallara elliheimilisins. Æskilegt er að um-
sækjendur hafi nokkra þekkingu á fjármá-
laumsýslu og stjórnunarstörfum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil
og fyrri störf sendist bæjarstjóra sem jafn-
framt veitir nánari upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 31. desember nk.
Bæjarstjórinn á Eskifirði.
Sandgerði
Blaðbera vantar í norðurbæ og suðurbæ í
Sandgerði.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
92-37708.
Skólafóik - sölufólk
Getum útvegað nokkrum hressum aðilum
sölustarf fram að jólum.
Upplýsingar í símum 689133 eða 689815.
„Au pair“
Stúlka óskast á gott heimili í nágrenni New
York. Aðeins reglusöm stúlka með sæmilega
enskukunnáttu kemur til greina.
Upplýsingar í síma 39772.
Skrifstofustarf
Heildverslun í Austurborginni óskar eftir
hörkuduglegum starfskrafti til ýmissa skrif-
stofustarfa allan daginn frá miðjum janúar.
Framtíðarstarfa.
Stúdents- eða verslunarpróf æskilegt.
Starfsreynsla skilyrði.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 17.
þ.m. merktar: „Ab - 999".
Framkvæmdastjóri
- Austuriand
Verktakafyrirtæki á sviði jarðvegsvinnu, sem
hefur yfir að ráða vörubílum, jarðýtum, gröfu
o.fl., óskar að ráða framkvæmdastjóra.
Starfið:
Framkvæmdastjóri hefur yfirumsjón með
rekstri fyrirtækisins. Hann þarf að annast
útreikninga verktilboða, hafa yfirumsjón með
verkum og annast mælingar þegar þess er
krafist.
Fjármál fyrirtækisins eru einnig í höndum
framkvæmdastjóra, en á skrifstofu er einn
starfsmaður sem sér um útskrift reikninga
og tölvuvinnur bókhald.
Fyrirtækið rekur einnig vélaverkstæði, sem
er í daglegri umsjón yfirverkstjóra.
Starfsmaðurinn:
Fyrirtækið óskar að ráða starfsmann með
minnst 2-3 ára starfsreynslu á sviði jarð-
vegsvinnu.
Viðkomandi þarf að hafa lokið menntun á
sviði byggingaverk- eða tæknifræði og hafa
auk þess þekkingu á tilboðsgerð og bókhaldi.
Umsóknir sendist til Hönnunar hf., Heiðar-
vegi 20, 730 Reyðarfirði. Óski umsækjandi
eftir nánari upplýsingum um starfið, þá er
velkomið að hafa samband við Jóhannes
Pálsson í síma 97-41287.
hönnun hf
Ráögjatarvertdræöingar FRV
Síöumúla 1-108 Reykjavík • Sími (91) 84311
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Borgarmálaráðstefna:
Starfshópurinn um íþrótta-,
æskulýðs og tómstundamál
heldur opinn fund í dag, miövikudaginn 14.
desember kl. 17.30, i Valhöll, Háaleitis-
braut 1.
Fundurinn er opinn öllu sjálfstœðisfólki.
Starf hópsins er liður í undirbúningi fyrir
borgarmálaráðstefnu og kynningu, sem
haldinn verður 28. janúar nk.
Hópstjóri er Katrín Gunnarsdóttir.
Skrifstofuhúsnæði
Til sölu er 117 fm húsnæði á 3. hæð við
Síðumúla.
Upplýsingar hjá fasteignasölu Vagns E. Jóns-
sonar í síma 84433.
|_________tilkynningar__________|
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því
að gjalddagi söluskatts fyrir nóvemþermán-
uð er 15. desemþer.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna
ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Söluturn
Vorum að fá í sölu söluturninn á Bústaða-
vegi 130. Tilboð óskast.
V
S.62-I200 _________
GARÐUR
Skipholfi 1
Rafstöð
Höfum til sölu nýja Cummins rafstöð 50 kw.
Upplýsingar í síma 36930 eða 36030.
Björn og Halldór hf.,
Síðumúla 19, 108 Reykjavik.
steign.ks^
rlfÍHlljlifV
!l.lmlglH!lpt^_
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik.
atvinnuhúsnæði
Fiskvinnsla
Til sölu nýtt hús ca 600 fm á tveimur hæðum.
Góður hraðfrystir og kælir ásamt búnaði.
Góð langtímalán áhv.
Nánari upplýsingar í síma 622467.
Fjármálaráðuneytið.
Kvóti
Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar-
ana okkar Arnar og Örvar.
Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og
95-4761. Skagstrendingur hf.,
Skagaströnd.
Metsölublad á hverjum degi!
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
félagslif
L-jíA_----tÁJA-xA--í_
I.OiO.F. 8 = 170121481/2 = Jv.
□ Helgafell 598814127 VI -2
I.O.O.F. 7 = 1701214872 = Jv.
□GLITNIR 598812147 = 1
I.O.O.F. 9 = 1701214872 = 9.
Jólavaka. K.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður: Sam Glad.
FREEPORTKLÚBBURINN
Jólafundurinn verður haldinn
fimmtudaginn 15. desember kl.
20.30 i félagsheimili Bústaða-
kirkju.
Jólahugvekja.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
MYNDAKVÖLD-
Ferðafélag íslands
Miövikudaginn 14. des. verður
næsta myndakvöld hjá Ferðafé-
laginu og hefst stundvíslega kl.
20.30 i Sóknarsalnum, Skipholti
50a.
Efni:
1) Þráinn Þórisson sýnir myndir
og segir frá gönguferð frá Eldgjá
í Álftavatn (verður á áætlun
næsta sumar) o.fl.
2) Snorri Árnason sýnir myndir
frá „Hálendinu norðan Vatna-
jökuls" (ferð nr. 18) og leiöinni
norður í Kverkfjöll og suður fyrir
jökla.
3) Jón Viðar Sigurðsson og Jó-
hannes I. Jónsson sýna myndir
frá gönguferðum á Hrútfjalls-
tinda og Stóra-Björnsfell.
Þetta myndefni er kjörið til þess
að fræðast um ferðir Ferðafó-
lagsins.
Allir velkomnir, félagar og aðrir.
Aðgangur kr. 150,-. Veitingar í
hléi.
Ferðafélag (slands.
- s tJöföar til L Xfólksí öllum .tarfsgreinum!