Morgunblaðið - 14.12.1988, Page 43

Morgunblaðið - 14.12.1988, Page 43
( MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 43 mitt á því tímabili sem Hollywood var alltaf troðfullt allar helgar og maður rasaði ansi vel út á þessu tímabili. Þó ég sé nú ungur þá ætla ég að fara að taka það rólega og sinna komandi verkefnum af krafti. Maður skemmti sér ansi mikið hérna í gamla daga, segir Jón og hlær. Hefúrðu ferðast víða? Já, ég hef ferðast töluvert. Mér fínnst alltaf skemmtilegast að koma til Bandaríkjanna. New York er algjör draumaborg. Þar er allt sem hugurinn girnist og mikið af mögu- leikum. Síðan hef ég farið í þessar hefðbundnu sólarlandaferðir. Nú, þegar ég var í innflutningnum þá ferðaðist maður mikið en stoppaði stutt í hverju landi. Þessar ferðir voru skemmtilegar fyrst en síðan fór manni að leiðast þessi eilífu ferðalög. Verðið þið með einhverjar nýj- unga á nýja skemmtistaðnum? Já, við breyttum staðnum tölu- vert og síðan verðum við með pizzu- stað á efstu hæðinni. Nú, við ætlum að vera með lifandi tónlist á fímmtudögum og sunnudögum. Það er á stefnuskránni að fá hingað norður hina vinsælu hljómsveit Hljóma og endurvekja þá skemmti- legu stemmningu sem var í kringum þá hljómsveit, Hvernig var að byija svona ungur að flytja inn vörur. Háði það þér hvað þú varst ungur? Nei, veistu það að ef maður hef- ur virkilegan áhuga á því sem mað- ur er að gera þá á dæmið að ganga upp. Þetta er ekki eins áhættusamt og fólk heldur en það er alveg makalaust hvað margir eru í inn- flutningi hér á íslandi. Maður hefur stundum á tilfinningunni að annar hver maður sé að flytja inn ein- hvetja vöru. Ég held að við íslend- ingar séum með hæsta hlutfall í heildverslun í heiminum. Ertu farinn að búa? Nei, ekki ennþá. Að vísu hef ég búið hjá kærustunni minni síðasta mánuðinn en ég er annars ekki fluttur að heiman. A.m.k. ekki bú- inn að pakka dótinu niðrí kassa. Draumurinn er sá að fjárfesta í íbúð en maður er dálítið smeykur við það. Maður má ekki ana að neinu í því sambandi. Þú ætlar ekki að flytjast norð- ur? Nei, ekki til að byrja með, en hver veit hvað verður. Eg flýg bara á milli um helgar fyrst um sinn. Maður er svo sem ekki í neinu vafstri núna fyrir sunnan. Ætli það væri ekki bara sniðugt að flytjast hingað. Hver veit hvað verður segir Jón að lokum og rekur upp hrossa- hlátur. Eru miklir atvinnumöguleikar hér á Selfossi? Það eru töluverðir möguleikar en Selfoss er láglaunasvæði. Af hveiju? Ja það er ekki eins mikil þensla í atvinnulífinu hérna og t.d. fyrir sunnan og ekki höfum við fiskinn eins og svo margir bæir. Og það er eitt í þessu sambandi sem ég vil minnast á og það er í sambandi við Mjólkurbúið en það er alltaf meir og meir farið að vinna mjólkina fyrir sunnan. En ef maður er dug- legur er alltaf nóga vinnu að fá. Ef það er kraftur í manni. Nú síðan eru margir sem búa hérna á Sel- fossi og keyra á morgnana suður og koma síðan heim á kvöldin. Ég veit um iðnaðarmenn sem tóku sig til og keyptu bíl saman sem þeir keyra á fram óg til baka. Hvað gerir unga fólkið hér á Selfossi sér til dægrastyttingar? Nú í haust var tekin í notkun félagsmiðstöjð hérna í kjallara gagnfræðaskólans. Fyrir ofan ATVR er biljardstofa sem er tals- vert stunduð skilst mér. Svo er nýkomin heilsurækt en það sem vantar áþreifanlega hérna er kvik- myndahús. Til að fara í bíó er allt- af keyrt suður. Segðu mér að lokum Guðbjörg hvað leggurðu áherslu á í íþróttakennslunni? Ég reyni að kenna krökkunum að umgangast líkama sinn Það skiptir ekki máli hvort þau eru lítil eða feit. Þau þurfa að læra að virða líkama sinn og sjálf sig. Það dásam- legast í starfinu er þegar maður sér árangur erfiðis síns. Það er dásam- legt að upplifa það. VELKOMIN í TESS Falleg jólagjöf á góðu verði. Einnig yfirstærðir. TESS NEÐSTVIÐ DUNHAGA, Sími622230. X' -/§5 MlfíMI KOSTUR FYRIR ÞIG NOR1T1INOX U * \ f * H^GÆÐAFL0KÍ , 1.0LTR. , ,4 ltb- kr-1-507" B kr-1-696-' 2,25 LTR- R KR-1-449'' ) 2,0 LTR- c|TB kr.1-866-' 3,75 L.TR- R KR.2A54-’ 6,5 LTH. KR 1.349-' :| 24 CM KR. 2-429*' a i ifí 28 CM i ALLT! Augnoblik/LP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.