Morgunblaðið - 14.12.1988, Page 44

Morgunblaðið - 14.12.1988, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Sparihlið nautsins í dag ætla ég að fjalla um jákvæðari eiginleika Nautsins (20. apríl—20. mal). Nautið er fætt að vorlagi á þeim árstíma þegar sólardag er að lengja og náttúran að vakna til lifsins. Vorið er ftjósamur og gjöfull árstími. Þetta end- urspeglast í persónuleika Nautsins. Dugnaður og þœgindi Nautið er athafnamaður sem einnig vill njóta lífsins og ávaxta jarðarinnar. Það vill taka til höndunum og ná áþreifanlegum árangri en vill síðan njóta afraksturs vinnu sinnar. Staðfesta Nautið er fast fyrir og stöð- ugt. Orka þess er jöfh og grunntónninn er þungur og hægur. Það er stöðugleiki og staðfesta sem er að baki hinni frægu þrjósku og þolinmæði Nautsins Ákveðnar skoðanir Nautið er lítið fyrir að breyta til og skipta um skoðun þegar það á annað borð er búið að taka ákvörðun. Breytingar kreflast a.m.k. vandlegrar umhugsunar, enda eru fæstar af stærri ákvörðunum Nauts- ins teknar í flýti. Það er því svo að þegar aðrir ætla að reka á eftir Nautinu rekast þeir á steinvegg. Því meiri sem pressan verður því þétt- ari verður veggurinn. Varkárni Nautið er varkárt merki og þvi tekur tíma að kynnast því. Sama atriði gerir að við sjáum sjaldan Naut sem treð- ur sér fram á gólfið með háv- aða og látum. Aðferð þess er að láta lítið á sér bera, kynna sér aðstæður i rólegheitum og horfa á sviðið úr ijarlægð. Ef þvi líst á það sem er í boði gengur það örugglega til verks, hægt og hljótt, en af yfirvegun. Raunsœi Nautiðerraunsæismerki. Það trúir á það sem það getur séð og snert á, en annað á síður upp á pallborðið. Hinn áþreif- anlegi heimur er því sterkur. Ahersla á líkamlega vellfðan, á mat, peninga, steinsteypu og margs konar nautnir getur því orðið sterk. Á hinn bóginn má segja að jarðareðlið birtist einnig sem líkamlegur næm- leiki og hæfileiki til að standa fyrir hagnýtum framkvæmd- um á hvaða sviði sem er. Ef Nautið er listamaður vill það Iáta orðið fylgja athöfn. Friður Nautið er friðelskandi merki sem tekur samvinnu fram yfir keppni. „Ef þú lætur mig í friði þá læt ég þig í friði.“ Þess vegna er það yfirleitt vel liðið. Mörg Naut eru einn- ig listræn og unna menningu og vilja fegra umhverfi sitt. Margir góðir söngvarar eru t.d. í Nautsmerkinu. Öryggi Til að Nauti Ifði vel þarf það flárhagslegt og heimilislegt öryggi. Þegar það er blankt og daglegur grundvöllur, t_d. varðandi atvinnu og heimili, er óöruggur tapar það orku og verður þyngra en ella. Seigla og úthald Það sfðast nefnda þýðir ekki að Nautið gefist upp ef á móti blæs. Þvert á móti, því Nautið er seigt merki og út- haldsmikið. Það getur þijósk- ast við í hið óendanlega og lagt töluvert á sig til að ná settu marki. GARPUR /> meÞAN- ■ l SkR-IFSTOFU P&US és Pner Bick/ /ujmab en , (SlFTAST þé/s TU-Þess /Bþö HBme upp- REISN þ/WJI GEGN BUSO DROTTMlNGU? GRETTIR (Geísp ) Geisp... LEIOINPI ERU SMITANPI OG PAS> ER HEIMSKA UKA ::: || ::: :i: :::::::::::::: sS~i5|:g55 :::::: *r !!!:: ::::: ::::: BRENDA STARR b/ÞKSsy/ liT/pmoS ) 'o, PASSA SVO VEL V/O J/YIA/WlA/t, DMJASK PEG F/E /VIAR. RU/yiTEPP/Ð / tpöÐ AF Þitt/ HONLU/ • S'A ÉG þl<5 EKK.I PANSA V)Ð TÖTRA- KLÆ-DDAN nAunga /aann 'A H/EÐ V/£> MIG?LEITÚT EINS 06 HANN tSISTI / SORPINL/.? > SA /HAÐUP I HAFDI T/L A£> ?} BE/ZA /AFHZ/ POKFA OG VUZBULEH/ ’EN Þte>, ÞETTA HEFBARDÖT' M WBM -VI M • T itíj \ v// i agr. \ jtrn \ _ iiriÍHniiírinini — z z E >- I CD Z < > ílllili i ) 1 :!:! | ::: ; UUUUÍ IIII /, 11 VT~ 3V HHHHHHinHHHHHHHHHHHHHíHHHHHHHHHH 1:1 |!; : : : : jjj !!: ; FERDINAND «£' PIB copenhagen — — SMÁFÓLK CAREFUL, POé.. IF YOU 6RAB THI5 BLANKET, l‘LL 5EE TO IT THAT YOU RE6RET IT FOR THE RESTOF TOUR LIFE.. mm Varlega hundur______ef þú þrífur Og þúsund ár eftir það! þetta teppi skal ég sjá um að þú iðrist alla ævi Þarna slapp ég fyrir horn — BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það gaf fremur lélega skor að spila fjögur hjörtu og vinna fimm í þessu spili úr Reylgavík- urmótinu: Norður gefur, enginn á hættu. Norður ♦ ÁK ¥Á975 ♦ ÁK107 ♦ Á95 Vestur Austur ♦ G964 ♦ D1087532 ¥K64 II VD2 ♦ G32 ♦ D54 ♦ 1042 ♦ K Suður ♦ - ♦ G1083 ♦ 986 ♦ DG8763 Vestur Norður Austur Suður — 2 lauf 2 spaðar Pass Pass Dobl Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass 4 hjört Pass Pass Pass Útspil: spaðasexa. Fremur rólegar sagnir í AV, sem gerði NS kleift að finna 4-4-samleguna í hjarta. Besta spilamennskan er sennilega sú að taka ÁK f spaða og henda tíglum heima. Leika síðan sama leikinn í tígli, taka ÁK og trompa svo þriðja tígul- inn. Þegar í ljós kemur að litur- inn liggur 3-3 er staða sagnhafa orðin mjög sterk. Hann spilar nú hjartagosa og lætur hann rúlla. Austur fær á drottninguna og er í klemmu. Spili hann spaða, trompar sagnhafi heima og get- ur endurtekið hjartasvininguna. En þá er hann liklegur til að festast inni í blindum og leggja niður laufás. Rikharður Steinbergsson ákvað þvi að spila laufkóngnum í þessari stöðu. Sagnhafi var ánægður með það, en komst nú ekki heim til að endurtaka svíninguna i hjarta og gaf þvi annan slag á tromp. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Saloniki kom þessi staða upp í skák arg- entíska stórmeistarans Campora, sem hafði hvítt og átti leik, og finnska alþjóðameistarans Valke- salmi. 40. Rg5+! — fxg5 41. hxg5 og svartur gafst upp, því eftir 41. — Dg6 42. Bxh5 tapar hann mjög miklu liði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.