Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988
LdfSVtSw
PRINSINN KEMUR TIL AMERÍKU
★ ★★★ KB. TÍMINN
Sýnd kl. 5.
JÓLAMYNÐIN 1988
METAÐSÖKNARMYNDIN 1988
HVER SKELLTISKULDINNIÁ
KALLA KANÍNU?
Aðsóknarmesta mynd ársins!
METAÐSÓKN ARMYNDXN „WHO FRAMED ROG-
ER RABBITT" ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDI.
ÞAÐ ERU ÞEIR TÖFRAMENN KVIKMYNDANNA
ROBERT ZEMECKIS OG STEVEN SPIELBERG SEM
GERA ÞESSA UNDRAMYND ALLRA TÍMA.
„WHO FRAMED ROGER RABBITT" ER NÚNA
FRUMSÝND ALLSTAÐAR í EVRÓPU OG HEFUR
ÞEGAR SLEGIÐ AÐSÓKNARMET í MÖRGUM
LÖNDUM.
Jólamyndin í ár fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christobper Lloyd,
Joanna Cassidy, Stubby Kaye.
Eftir sögu Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leik-
stjóri: Robert Zcmeckis.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
UTIOVISSUNA
SPLUNKUNÝ ÚRVALS-
MYND UM FIMM UNG-
MENNI SEM FARA í
MIKLA ÆVINTÝRA-
FERÐ BEINT ÚT í
ÓVISSUNA.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
' jíöum Moggans!
Bíóborgin sýnir „Willow“
BIOBORGIN hefur tekið til
sýninga kvikmyndina
„Willow" með Val Kilmer,
Warwick Davis, Jean Marsh
og Joanne Whalley í aðal-
hlutverkum. Leikstjóri er
Ron Howard.
Myndin fjallar um harðstjó-
rann Bavmordu drottningu,
sem fyrirskipar að láta deyða
öll meybörn lands síns sem
til greina koma sem arftakar
hennar samkvæmt spádómi
einum. Konu nokkurri tekst
að koma dóttur sinni undan
með því að setja hana í tágak-
örfu og körfuna út á á eina
mikla. Körfuna ber að landi
og Villi Upgood tekur að sér
að koma baminu á öruggan
stað. Drápssveitir Bavmordu
eru víða en Villa tekst að lok-
um að koma telpunni undan
og með hjálp seiðkonu einnar
rætist spádómurinn um ósigur
Bavmordu.
(Fréttatilkynning)
Atriði úr kvikmyndinni „Willow“ sem sýnd er í Bíóborg-
inni.
ÓGNVALDURINN
Þessi magnaða spennumynd
er nýjasta og besta mynd
karatemeistarans og stór-
stjörnunnar CHUCK
NORRIS og hún hcldur þér
á stólbríkinni til enda.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
BELUSHI
Arnold Schwarzenegger er kafteinn Ivan Danko, stolt
Rauða hersins í Moskvu. Hann eltir glæpamann til Banda-
ríkjanna og fær þar aðstoð frá hinum meinfyndna James
Belushi. Kyngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og
höfundinum Walter Hill (48 hrs) þar sem hann sýnir sínar
bestu hliðar. Schwarzenegger er í toppformi enda hlut-
verkið skrifað með hann í huga og Belushi (Salvador,
About Last Night) sýnir að hann er gamanleikari sem
vert er að taka eftir.
Aukahlutverk: Peter Boyle, Ed O'Ross, Gina Gershon.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
Hvernig væri að slaka á eftir prófin
og skella sér í bíó?
Frímiðar á frumsýningu í vinning
í spurningakeppni Bylgjunnar í dag!
GESTABOÐ BABETTU
SKIPTUMRÁS
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
BUSTER
SÁSTÓRI
Frábær mynd með
Tom Hank.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FRUMSYNIR JÓLAMYND 1:
í ELDLÍNUNINII
SCHWARZENEGGER
MOSCOW’S TOUGHEST DETECTIUE. CHICA60S CRAZIEST COP.
THERE’S ONLY ONE THING WORSE THAN MAKING TNEM MAD.
MAKING THEM PARTNERS.
BARFLUGUR
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 16 ára.
BAGDADCAFE
Sýnd kl. 5,7,í og 11.15.
Sýnd kl. 5,7,9,11.15.
Tónlistarmynd ársins með
hljómsveitinni U2"
Sýnd kl. 7,9og 11.15.
It's the story of a man,
a woman, and a rabbit
in a triangle of trouble.
Sýnd kl. 5,7 og 11.
STÓRVIÐSKIPTI
Svnd kl. 9.
Mnhmqo'
í kvöld kl. 19.30.
Dilkaskrokkur fylglr hverri matarkörfu.
Hæsli vinningur aö verömæti kr. 100.000.00
Heildarverömætí vinninga á fjóröa hundrað þúsund krónur^j
Húsió opnar kl. 18.30.
r __ r *
LAUGARASBIO <
Símí 32075
FRUMSYNIR:
SK0RDÝRIÐ
.
Ný, hörkuspennandi hrollvckja. Það gengur allt sinn vana
gang í Mill Vally þar til Frcd Adams er fluttur á sjúkrahús.
Þcssa nótt fæddust 700 börn á sjúkrahúsinu.
EKKERT ÞEIRRA VAR MENNSKTl
Aðalhlutverk: Steve Railsbach og Cynthia Walsh.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
„Mynd sem allir verða að sji."
★ ★ ★ ★
SIGM. ERNIR. STÖÐ 2.
riilim Gunnlaugsdóttir,
Reinc Brynjolfsson,
Helgi Skúlason,
Egill Ólafsson.
Sýnd f B-sal kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverðkr. 600.
HUNDALIF
„HÚNERFRÁBÆR".
AI. MBL.
Sýnd í C-sal kl. 5,7,9,11.
íslenskurtexti.
FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER
FRUMSÝNING Á JÓLAMYND1988 í
LAUGARÁSBÍÓ
TÍMAHRAK
“A NON-STOP BELIYFULL OF LAUGHS!
DeNiro and Grodin are terrific!”
Jeffrry Lyons. Sneak l*rrvirwN/(K.S Kadíu
“Two thumbs up!
Wonderful,
warm-hearted
and funny!”
R0BERT
DE NIRO
“The best
buddy movie
since
‘TheSting’!”
Psl ■ '•llins. WWllKTV
CHARLES
GR0DIN
A l’MVERSAL i’iniKK
CIM UMVf RSAt CÍTY SUIOOt »*r
SPRENGHLÆGILEG SPENNUMYND.
Leikstjóri: Martin Brest, sá er gcrði „Btíverly Hills Cop".