Alþýðublaðið - 16.08.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1932, Síða 1
Alpýðublaði 1932, Þriðjudaginn 16. ágúst. 194. tölublað. 1 {Gamla Ríój Skuggar liðins tíma. Afar-spennandi og vel leik- in talmynd í 8 páttum. Tek- in að Paramountfélaginu samkvæmt skáldsögu Fred Jackson. Aðalhlutverk leika: Fredic March og frægasta leikkona Bretlands, Tallulah Bankhead. aa Elsku litli dréngurinn okkar Jóhann Hall, sem andaðist 12. águst s. 1„ verður jarðsunginn fimtudaginn 18. p. m. kl. 2 e. h. frá heimili okkar Sóleyjargötu 5. Jakobína Kristjánsdóttir. Guðmundur Kr. Sigurðsson. 5ÐN09 og stólar, fleiri gerðir, ödýrast í lúsgagnaverzlun Krlstjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. Vinnuföt uýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sfml 24 hús A lþýðafélaganna, Vonarstæti 3, Reyhja- vík. — Talsimi 2350. Á komandi hausti og vetri verður IÐNÓ leigð við sanngjörnu verði fyrir hvers konar mannfagnað, svo sem: SBng og hl|dm> leika, siönleika og danzleika, mlnningar- og af- mælishðtiðir einstaklinga og félaga, veizlnhðld og sam- sæti, stærii og smærri. Húsið er prýðisvel fallið til ræðn- halda og upplestra, fundarhalda meiri og minni, góður samkomustaður fyrir félög, hentugt fyrir sérstakar útsölur, sýn- ingar o. fl. — í húsinu er góð fatageymsia, snyrtingarherbergi og hreinlætistæki. Þar eru og jafnan fáanlegar fjölbreyttar veit- ingar og sælgæti. Kostað verður kapps um að afgreiðsla öll fari vel fram. Athugandi er að peir, sem hafa í hyggju að tryggja sér húsið sérstaka daga, vindi að pví sem bráðastan bug, einkum hvað snertir næstkomandf tvo mánuði og timabilið fram að áramdtam. — Skrifstofa hússins er opin alla virka daga, kl. 4—6 síðdegis. Nýja Bíó Indiánarnir koma! Stórmerkileg spennandi og skemtileg amerísk tal- og hljöm-kvikmynd í 2 hlut- um, 24 páttum, fyrri hlut- inn,12pættir, sýndur í kvöld í siðasta sinn. Kommóðnr nýkomnar í IÐNO, hús alpýðufélaganna, Vonarstræti 3, Reykja- vfik. Talsími 2350. Húsgagnaverzlim Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Sláturfélagið. I. S. I. sýna fimleika á ípróttavellinum miðvikudaginn 17. ágúst kl. 8 síðd. Hafnarfjarðarhlaupið fer fram á sama tíma og endar á ípróttavellinum í lok sýningarinnar. 7 keppendur. — Aðgöngumiðar kosta: sæti kr. 1,50, pallstæði kr. 1,00, barna kr. 0,50. , Stjðrn Armanns. verður haldinn í Alpýðuhúsinu Iðnó uppi kl. 8 annað kvöld (17. p. m.), Mðnj mál á dagskrá. Áríðandi að sem flestir fulltrúar mæti. Fulltrúaráðsstjérniii' UTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilboð í að smíða og setja upp járnbitasperrur í Þjöðleikhúsið, vitli uppdrátta og lýsing- ar í teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboðin verða opnuð kl. 1 Va e. h. pann 18. p. m. Reykjavík, 15. ágúst 1932. Einar Erlendsson. óskast í að mála innanhúss, veggtóðra nokkur hergbergi og innrétta eldhús. Nánari upplýs- ingar gefur Sigurjón Mýrdal, Strandgötu 49, iHafnarfiiði, miðvikudag og fimtudag. ilr úrvals dilkum fæst f Nordalsfs- daga.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.