Alþýðublaðið - 16.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.08.1932, Blaðsíða 2
Skylda og gagn. Mannslíf er ekki unt að meta til fjár, svo að tiil neinnar Mýtar sé, pví að þar kemur pað til greina, siem ekki er hægt að mæla á peningavog. Þó liafa dæmi oft verið siett upp uim verð- gildi mannslífa, miðað við fé, og er pá lagt til grumdvallar, hvaða fjárhagsieg verðtmiæti sé líklegt að svo eða svo mikilf fjöldi mamna murni á meðaltaMangjra æfi skapa fyrir pjóðarhdldina. Þó nú að ait af hljóti, svo sem áður er sagt, iað vantaj Í siík dæmi hiið ómæl- (anlega j gildi hvers einisitakiliimgs og að pví leyti sé mjög liamgt frá, að slíkir útreikminigar hafi fulltaaðargildi, pá verða pær töl- ur að sjálfsögðu háar, er út koma sem fjármatstölur hvers mamns- lífs áð meðaltali fyrir fjjóðar- heiil ditaa, ef nokkurp vit er í him- um mælan.fegu forisendum, pví að páð, sem að mokkru leyti er mæl- amlegt, afkastaprekiö, vinnuprek- iö, er lífsafl pjóðfélagsheilida og einstaklinga, og án pess afls eru alTir fjármmnir eimisikiisvirði, eins og gullklumpur er manni, isem komimm er að dauða af hungri, par sem engan mat er að fá. Höfuðistóll í fé, pótt rífliegur væri, myndi bnátt verða peirri pjöðarheild, ptar siem alt stiarfs- prek fólksiins væri lamað, eins ónýtur og gullklumpur væri slík- um aðframkcmmum ferðamanni í miðjum eyðimerkurauðnium.. Það ætti öllum að getia sikiliist, hver feilvna-eyðsla á Mnum pjóð- gagnlegustu verðmnætum, starfs- preki fólksins, pað er, að fjöldi. mamms sé neyddur til pesis að vera atvimmulaus vikum og mám- uðum samam, — neyddur ti;l pess, pótt hann óski eámskis heitiara en áð fá tækifæri til að skapa verð- mæti og bjarga par með sér og sínum frá skorti og neyð. Atvitamuleysið er tvenins konar böl áð minsta kosti. Það er böl fyrir atvinntalauisu mennina sjálfa og fjöliskyldur peirra. Fyrir pá og pær eru pað kvalir og hörm- ungar, og er svívirðátag svívirð- inganna að peim hörmu.ngum sktali ekki pegar vera útrýmt með skipulagningu vinnunnar og rétt- látri skiftingu arðsins, sem vinn- am skapar. I öðru Iagi er , at- vinnuleysiið pjóðfélagsböl, sem (feemur í veg fyrir, að vitanuaflið geti skapað pað verðgildi, siem pað annars gerir, til alpjóðarnota. Öll rök, pjóðfélagslieg, hag- fræðlirök og mannúðarrök, sýna og sanna, að sjálfsagt er að pjóð- félagið sjái svo um, að engum sé ökleift að komast að til pess áð vinmaj gagnlegt verk. Nú liggur fyrir að ráða bót á iatvinnuleyisisbölinu, sem hefir svo sárt og lengi pjakað fjölda verk- lýðsheimila. Nú er ko.minta miður ágústmánuiður, og hú riður á, að páð dragiist pkki lengur að hefja atvinnubæturnar. ALÞÝBUBLAÐIÐ Og atvitanubæturtaar v.erða að vera mikhart pví að svo mangir ern og hafa lengi veriö atvimiu- lausir. Fyrst og fremst er pað skylda ríkisisins og bæjarfélagsánis áð bjarga pesisum mönnum og fjöl- Sikyldum peirxia. ,Og x öðttlu lagi er pað gagn bæði rödis og bæj- ar, að pessir menn vinni aö gagn- legum framkvæmdum, en vintau- afli peirra sé ekki meimað áð njóta sín. Mikhctr, aivtmiubœkw Iem fiasmfg fyrir allm hluta sakir, sjálfsogðar,. Verkalýðs-' fundnrSnn f kvðld. í kvöld kl. 8 halda verkamianmia'- félagið „Dagsbrúin" og Sjómainnia- félag Reykjavíkur sameigMegan fund til að ræða um atvinniuleys- ið og um atviinnubætur. Þess er vænist, að allir verkamenn og sjó- imiönjn í bætaum sæki fundinn, sér- staklega peir, sem atvinnuTausir eru. Verðiir allsherjaverk- fall vefara í Lanca~ shire? Blackburn, 16. ág. U. P. FB. Miðstjórn veftaaðarmannia-féliag- anna hefir ákveðið að fyrirskiipa öllum verkamönntuto i LancasMre að hefja verkfall 27. ágúst, nemia atvinnurekendur leggi fram nýj- ar tiillögur.. Atvinnurekendur krefjast launalækkunar, sem nem- ur tveimur shillinigs á steríings- pund. Verkamannafélögm hafa gefið i skyn, að pau kunni að fállasit á lækkun launia, sem nemi 6 penoe á steriingspund. — Verk- fallið tekur til 200 púsund mannia. frar í B ndaiíkiomim beitast gegn viðskiftam við Breta. Niew York, 15'. ág. U. P. FB. írar í Bandaríkjunum hafa hald- ið fuLltrúafund hér í bprg, og sóttu hanin 700 fuliltrúar. Sam- pykt var eiinróma að istofnia til saimtaka um að kaupa ekki brezk- ar vörur. Tilkynt var, að áforan- að væri að efna til bifreiðáakst- uns um aðalgötur ýmissa stærstu íborganna i Bandaríkjunuim næst- komandi laugardag, tid pess að leiða athygii manna að isampykt fundarins. Ræðumienn á fundiwum kváðust mutadu vinma að pví, að taenin væri hafðiir í námunda við pær verzlanir, sem selja brezkar vörur, til pess að hvetja menn til pess að styðja fríríkiistmann í baráttunni við Breta. Krðfnrnar i kvðld. Við skráminigu verklýðsfélag- anna fyrir rúmum mátauðí létu 723 atvimnuleysingjar skrá siig, og var pó fullvíst, að margir létu ékki 'skrá sig, og peir jafnlvel sízt, sjem bágast áttu, en 723 ait- vinnuleysingjar um hábjargræð- istímanin er stór hópur, j>egar pess er líka gætt, að pdr höfjðju| 2462 á framfæri sínu. — I gnein ihér í blaðinu í gær eftir J. S. verkamann var pað saigt, að við pessa skránitagu hefðí komið í ljóis, að atvinnuleysingjarnir hefðu Ihaft i meðaltekjur á mánuðí frá 1. jánúar til I. júlí kr. 160,00, en petta er ekki alls (kostar rétti Af 723 höfðu sjóimennirnir eða 276, haft meðaltekjur að \upp- hæð 160 kr., en hinir, daglauna- mennlrnir, sem létu skrá sig hjá Vierkamannafélagitau Daigisbrún, höfðú miklu miinini meðaltekjur ieða 110 krónux. Verkamenmirnir urðu að boiiga að meðáltadi í húsáiieigu kr. 66,99, en sjómenln- irnir 65 kr., svo að á piesisu Bióst, áð verkamennirnir verða að borga rúmata lielming af tekjum siixum í húsaleigu, en sjómenn- imir tæpan hekninig. Það :sóst líka við skrátaimguna, að 99 menn höfðu á pesisum fyrstu 6 márnuð- um ársitas safmað skuildum, sem námu samtals 58 púsumdum króna. Margt kom fileira fram við skránimguna, og hefir verið frá pví skýrt hér í blaðjnu áður, svo að ekki parf að rekja pað að pessu siinmi, en pær tölur, sem nú hafa verið nefndar, er réft fyrir menn að hafa í huga á futad- ilnum i kvölcl, pegar rætt veröur um ástandið. Þeir menn, sem ekki eiga við að búa pau kjör, er atvdnnuleys- imgjarnir hafa, geta af pessum tölum gert sér hugmynid um, hvernig aðbúðiin muni vera nú á álpýðuheimiliumium. Það mun lík- iegt, að nú sé lámstnatast peirrlai manna, siem söfnuðu sfculdum á fyrstu 6 mánuðum ársins, protið eða á protum. Fyrir peim verður búðWnum lofcað, en aðrir fá má- ske lánstraust og skrimta kanw- sfce af mokkurn tíma, en hvernig fer fyrir peim, sem ekkert geta flúið? Astandið er óigurlegt, og pó að kröfur verklýðsfélaganma fyril hönd atvinnulausra manma stefiá auövilað allar að pví, að bæta úr brýnuisitu pörfitani í dag \pg á morgun svo áð segja, pá er pað, pó áð pær, yrðu uppfyltar, ekkert sem bjaigar í framtiðlinmi. — Skipulagið á atvimnlumálum pjöð- arinnar og aðfefðim, sem farið er eftir í útdeá'lingumni, sem er í rauta og veru valdtaka örfárra ein- staldinga, felur meinsiemdima í sér, og me'ðan hún er ekki upprætt, er ekki vom á fullbominum bata. Þess verður að krefjast fyrst og fremist, að nýtt skiputlag verði tekið upp um atvinmuhætti og; stjórn peirra og afkomumögu- leikar hins vinnandi fólks trygðir pannig, að enginn purfi að lýða skort rneðan nóttúran bregst ekkL Þess verður að kiefjast, að fólkið sjálft, sem virnmur að framLeiðsl- unni, fáá áð pola súrt pg sætt með atvinnutækjunumi, en að sú aðterð verði ekki lengur við höfð, að örfáir einstaklingar fái að taka ofan og nieðan af afrafcstri vinnu- orkunmar, en peir, siem leggja hania fram í págu a'llrar pjóðar- innar, fái svo pað eitt, sem pá fer eftir. Meiri hluti pjóðáriinpar (um 87»/o) verður að skilja pað, áð hagsmumir hans eiu amdstæðlLr hagsmumum peirra, sem fara nú með völdim í framlieiðsJulifinu. Hinir síðar töldu (um 13%) miða alt við eigim gróða; og pvíverður öryggi alpýðuninar ekkert. Það oerðm áð breyta til, ef ekki á illá að fara, og mifcil gæfa myndi pað fslendingum, ef peim lærðist að skilja páð fijrsfum, að alpýðuvöld yfir framleiðslu og stjórnarháttum eru pað eima, sem leiðamyndipá til fars-æidar og menininigar. Slík breytimg á pjöðskipulagmu myndi leysa framtak hvers eimstiaklimgs* sem nú er bundið í víðjar hættu- legs og mi'sikunnarlauss skipulags„ og ’ pað myndi skapa styrkari pjöðiarheild en nú er. En til að bætia úr Muni brýn- ustu pörf mamna nú verður að gerá pær ráðstafanir, sem duiga. Það verður að láta atvitanuíleysingjana fá atvitanubótaviinnu, og auk pess ókieypis rafmagn, ókeypis koks og gas. En paö, sem fyr-st og fremst parf, er vinna, vinmt og aftur\ viyna. Eltler vilí herma eftirMosso- lÍDÍ. Berlím, 16. ágúst. U. P. FB. Rík- isstjórnin hefir tilkynit, áð á laug- ardaginn, er peir áttu tal siamani Hitadenburg forseti og Hitler, hafi Hitler krafist áð sér væri fengin völd í hendur meö svipuðumi hætti og varð í Italíu, er Musho- lini tók við stjóm par í iandti Kauphailarviðskifti eru stöðug, vegna pesis að rnenn telja víist, að Hindenburg hafi taiað patnnig um fyrir Hitler, að stljákkað hafi í honum, og muni hann og menn ihans ekki freista pess að beita váldi til pess að taka stjórn landsins ( sínar hendur. Ríkispingið er nú komið siaman til fuinda, pg skiftast pingsætm pamnig milli flio-kkianma: Nazistar 230, jafnwðarmenm 133, kommún- istar 89, miðflokkurinn 75, pjóð- flokkmrinm 37, bayernski pjóð- flokkurimn 22, aðrir fllokfcar 21,,. ajls 607.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.