Alþýðublaðið - 16.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1932, Blaðsíða 3
JlLÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Nokkur orð til frú Guðrúnar Lárus- dúttur alpingiskonu. i. Frú! Nýlega (22. f. m.) stkrifuði- luð pér grein í „Mgbl.“, seon þér nefnið „Rra/iða hœttmi“. Grein þesisi er athugasemd við simásögu, sem hafði birzt í blaðinu „Rauði fáninn“ og út er gefið af úngum kommúnistum. I>áð er nú siður en svo að ég ætli mér að fara að verja það orðalag, sem við haft (er í umræddri smásögu, f- A það- er sízt höfundinum til sóma. Það sem kemur mér til þess að taka pennann til andsvara við yður, eru þessi orð yðar: „Eigum vér ekki heimtingu á því, sem kristin menningarþjóð í siðuðn Þjöðfélagi, að framkvæmdavalldið og löggjafarvaldið taki höndum saman um að verja osís gegn „rauðú hættunni" 1 Hún ber með sér sóttkveikjur sundrungar, of- sóknar, æðis, haturs og fyrirlitn- ingar á málefnum Drottins vors Guðls, ham sem hefir veríö, vort tþthmrf frá kijni til kijns“., Hún hiefir unnið að því að leggja í rústir æru og siðgæði, hvarvetna þar sem henni eykst fylgá, .. Þótt þér í gnein yðar beinið orðum yðar til komimúnista, þá veit ég samt, að þegar þér tálið im „Rauðu hættuna“, þá beiniö þér eigii þeim orðum yðar eiin- göngu til kommúnista, heldur einnig til vor, sem Alþýðuflokk- inn fyllum, og teljið oss til þess- arar „hættu“, sem yður og syni yðar hefir orðið svo tíðrætt um í „Mgbl.“. Styð ég þá skoðun mína með því að benda á, áð við bæjarstjórnarkosnmgarnar 1930 dróguð þér og samfliokks- menn yðar trúmálin mjög inn 1 þá kosningabaráttu og átölduð Alþýðuflokksmenn mjög harðlega fyrir trúleysi þeirra og árásir á kristindóminn,. Hið siama endurtók sig við landsikosningarnar síð- ar á því sama ári. Er mér eigi grunlaust um, að þér og flokks- menn yðar hafið með þessari starfsemi getað unnið atkvæðt nokkurxa lítílsigldra og hjátrúa kerlingavesalinga við báðar þess- ar kosningar. Eftir þeim ummæl- um, sem bæði þér og flokksmenn yðar viðhöfðuð, sömuleiðis hlaða- gneinum, sem flokksblöð yðar birtu þá, varð eigi ánnað skiliið en að þér og yðar flokksimenn álit- uð, að þér og þeir væruð hið leina siannkristna fólk í landinu, sem vildi viðhalda „gudsótta og gód- um siöum“. Ég lít ( svo á, að trúmál og stjórnmál séu svo fjarskyld, að það liggi glæpi næst að 'blanda þeim saman], að ég ekki tali um þegar trúhræsoarar eins og þé'' og Magnús guðfræðikenniari fara áð niota trúmálin ti að efla stjórnmállafyilgi íhaidsflokksins og beita txúmálunum sem vopni á móti fjölmennum stjómmálaflokki fyrir þá eina sök, að hann hefiír edgi viljað viðurkenna trúaráhuga Magnúsar guðfræðikennara, Knúts Zimsens, yðar og fjölda annara trúmálahræsnara. Slíkt er vægast sagt loddaraskapur, ef ekki aniiáð verra. Það er bjargföst vissa mín, að hverjum trúuðum manni eða konu er trúin svo heilög tilfinndng, að hann kærir sig eigi um að hún sé dregin inn í stjórnmálaþjark- ið, þar sem trúmálin eiga ekki heima. Og mig furðar stóriega á því, að þér, sem viljið láta fólk trúa því, að þér séuð írúud, skulið standa fremstar í flokki með að ‘blanda saman stjórnimáilum og trúmálum. Það tvent er alger- lega óskylt og á enga samleið, og það er einmitt það, siem vér jafnaðarmenn berjumst fyrir, að aðsikilja trúmálin frá þeim verialdlegu. Ég efast ekki umi, að þér lesið oft í biblíunni, en ég held, að þér hijótíð að haía hlaupið yfir þessi orð Jesú Krists: „Mitt ríki er ekki af þess- ntm heimi". Finst yðlur þessi orð frelsarains benda tól þess, að hanu hafi viljað blanda trúmáilum og stjórnmálum saman? Getið þér bent á nokkuð það atriði í (sit(arfs- sögu Jesú Krists og læriisveina hans, sem bendi í þá átt, að þeir hafi hlandáð saman tmmálum og stjórnmálum eða gert tilraun til þess? Þótt eiigi sé taiað um jafn- saumga stjórnmáiastefnu og í- háldsstefnuna, sem hefir það að aðalstefmiinarki að kúga þá veiku. Finst yður það í anda Jesú Krists og kenninga hans ? (Frh.) Reykjavik, 15. ágúst 1932. Jens Pálsson. Grænlandsdellan. Osló^ 13. ág. Mótt. 15. ág. NRP. FB. Samkvæmt skeyti frá „Polar- biörn“ ætla Danir að setja leið- angursmerm á land í nánd við norskan veiðimannakofa, sem stendur við Franz Josefs-fjörðinn í Austur-Grænilandi. A1 þjóðadómstóllinn hefir ákveð- ið, að Danir og Norðmenn skuli leggja fram skjöl sín viðvíkjandi sieiinna Grænllandsmálinu fyrir 1. febr. n. k. Dandr og Norðimenn flytja mál sím fyrir dómstólnum 15. marz. Józki háskólinn. Józki háskólinn ætllar nú að fara að byggja, og er áætlaö að háskólabyggingin muni kosta um 900 þús. ísiL krónur. Hauin er í Árösum og tók tii starfa fyrir nokkrum árum. Dr. Kort Kort- sen, er hér dvaldi um nokkurra ára skieið, er heitmspekisprófess- or við józka háiskólann. Nýtfzku steinhús við Reykjavík, er til sölu nú pegar. Ca. 3500 fermetra eignarlóð fylgir. Bifreiðarskúr úr steini, hesthús og hænsnahús, geta einnig fylgt. Upplýsingar gefa Björn Ólafs í Mýrarhúsum og Sveinbjörn Jónsson, hæstaréttarmálaflutningsm., Rvík. Frá Olympíuleikunum. NRP.-fregn frá Osió hermir: Bandaríkjamenn hafa fengið 748 stig á Ólympíuleikjunum, italir 287, Svíar 168, Finnar 161V2. (Lokatölur.) Atlantshafsflng ráðgert. Osló, 15. ág. NRP.—FB. Arner- ísku flugmennimir Lee og Ro- binson munu innan fárra daga gera tilraun til þess að fljúga frá Nýfundnalandi til Noregs, Elding eyðir timlmrblrgðimi. Osló, 15. ágúst. NRP.—FB. Mik- il þrumuveður fóru í gær yfir Hringariki í Noregi. Eldingu iiaust niður í timbuxbirgðir Viul Tre- sliperi og brunnu birgðirnar til ösku. Fíugvélaflutningar, Flutningafiugvélar í BUndaríkj- unum flugu helmingi lengri leið árið sem leið og fluttu fleixá far- þega en flutniingaflugvélar allra Evrópulanda og brezkra ný- lendna til samanis. — Kemur það glögglega í Ijós, hve langt Banda- ríkjamenn hafa náð á þessu sviði, í skýrslum brezka flugmáLaráðu- neytisins. Flutningaflugvélar í Bandaríkjunum, Ástra’.íu, Canada, Suður-Afríku, Indlandi og ellefu Evrópulöndum, sem skipulagðar flugferðir eru komnar á gang í, flugu alls 71242 895 mílur vegar. Þessi tala innifelur einnig þá vegalengd, sem flugvélar í eigu frakkneskra félaga flugu í Suð- ur-Amieríiku. Af þessum 71242 895 mílum flugu amerískar (U. S. A.) flugvélar 47 385 987 mílur, þýzkar 6 387 495 og frakkneskar 5 759 018 og loks Bretlands 1354 000 (í Bretlandi og til nýlendnanna, en ekki í nýlendunum). Amerískar flugvélar fluttu 522 345 farþega, þýzkar 98 467, frakkneskar 32 700 og brezkar 23 480. ítalskar flug- vélar flugu helmiingi færri míliur en frakkneskar, en fluttu nokkru fleiri farþega, eða 33 650. Ameriskar filugvélar fluttu 4305,00 smál. af póstflutmnigi ár- ið sem leið, en Þjóðverjar 3999,00 smál., Frakkar 183,66, Bnetar 120,00, en Canada 210,00 smál. Þegar tíl vöruflutmnga I flug- M.b. Skaftfell íngur hleður á morgun til Víkur og Vestmannaeyja, ,Goðai2oss‘ fer héðan annað kvöld (miðviku- dagskvöld) um Vestmannaeyjar, til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi á miðvikudag. vélum kemur, verður útkoman nokkuð önnur. Þar koma 513,999 smál. á amerískar fluigvélar, 2175,39 smál. á þýzkar, 1508,21 á frakknesikar, 1300,00 á hoHenzk- ar, 649,00 á brezkar og 625,00 á ítalskar. Skýrslan er útgefin f bæklings- formi og er 100 bls. og innihdd- ur mikinn fróðleik um fliugferðip í öllum löndum heims. öm daginm og veginxs Nírœð er í dag Kristín i.Guðaminds- dóttir, Óðimsgötu 21. Gandvík. í smágrein héjr í bla'ðinu á Laug- ardaginn um selveiðar ' Norð- tmanna átti að standa, hð sel- veiðar í Gandvík (,,Hvítahafi“) hafi orðið meiri í ár en í méð- aliári (en Gandvikumafnið rang- prentaðist). Fulltrúsiáðsfundur verður annað kvöld kl,. 8 f al- þýðuhúsinu Iðnó uppi. Dauzlelk heldur glímufélagið Áimann i K. R.-húsinu fyrir Svíþjóðarfara félagsins eftir fimleikasýningu þeiria á miðvikudagskvöldiið, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.