Alþýðublaðið - 16.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.08.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ / Áætlunarferðir tii Búðardals og Blonduóss þiiðjudaga og föstndaga. B manna bifreiðar ávait til leign í iengri og skemmri skemmtiferðir. Bifreiðastöðin HEKLA, simi 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. hefst hann kl. 10 síðd. Hljömsvcit Hótel islancís og önnur ágæt hljómsveit spila. A'ðgöngumiða fá Ámnenningar og annað íprótta- fólk í K. R.-húsinu eftir kl. 9 á mdðvikudag, og kosta kr. \2>00. Þarf ekki að efa, að þarna verð- ur fjörugur og ódýr danzleikur fyrir ípróttamienn. fp. Hafnarfjaiðai'hlaupið hefst á moigun, 17. p. m., kl. 8 síðd, á lækjarbrúnni í Hafnar- firði og endar á ípröttavellurum hér um sama leyti og hinir vænt- anlegu Svípjóðarfarar „Áimanns“ sýna par. Að pessu sinni verða pátttakendur í lrlaupinu 7 frá pnemur félögum, 3 frá „Ánnianni“, Jóhann Jóhannesson, Erlendur Jó- hannisson og Árni Pálsson, 2 frá Danska ípróttafélaginu, Hans Hanssen og Jens Karanan, og 2 frá Vestmannaeyjum, Karf Sig- urhansson og Gísli Finnsson. Má búast við harðri kepni toilli Karanians og Karls, pví Karanan befir hlaupið pessa vegalcngd undir meti á æfingu, ;og allir pekkja fráleik Karls, er séð hafa hann hlaupa, bæði hér á íprótta- vellinum og í Vesitmannaeyjum. — Þátttakendur og starfsmenn mæti á Laugavegi 30 ld. 7. Bíða par bifreiðar, er flytja pá til Hafnarfjarðar. IprótkmmMir. Pétur Árnasoa frá Vatnshól i Kirkjuhvamms- hreppi í Vestur-Húnavatnssýslu (sonur Árna Árnasonar á Hörgs- hóli) er nýkominn tíl landsins frá Vcsturheimi. Fór hann 22 ára vestur um haf Fyrir 45 árum og hefir ekld séð landið síðan. Hefir Pétur verið kúabóndi, lengst í Manitoba, en fyrir 10 árurn flutti hann til San Diego syðst í ,Ka.li- forniu og býr par síðan. Ætlar hann að dvelja hér í 4 til 6 vákur. Véibáturinn „Ása“ frá Seyðlsfirði, sem menn voru orðnir hræddir um, og Slysa- varnafélag íslands hafði sent skeyti til skipa, sem nærai vett- j vangi væru, um að gæta að hon- um, kom fram seinni partinn í nótt. 50 ára afmæli á í dag frú Anna Pálsdöttir frá Arnarholti, kona Sig. skálds Sigurðssonar og systir Árna Páls- sonar prófessors. Hvað gerir .Fylla“? Sú spuming er í fullkoöHíu gildi: Hvaða gagn gerir danska eftiriitsskipið „FyHa“i hér? Menn hafa tekið eftír, að skip j»etta liggur að staðaldri í höfninni, með öllum peim leiðindum, sem pað veldur bæjarbúum. Ég held pað væri enginn skaði skeður pó að ríkisstjórnin semdi svo um, að leysa skíp pétta algeriega við pá fyrirhöfn, að vera hér við strand- eðá „hafn'gæzlu". Þ. K.'R.'happdrættið. Dregið var í gær. Upp kom 1. vinninguí (bifreiðin) nr. 2569, 2. viuningur (200 kr.) 1092, 3. vinningur (reiðhjól) 1292, 4. vinn- ingur (100 kr.) 89, 5. vinningur (tjaldið) 460. Óskað er, að hand- hafar pessara miða viitji vinn- inganna sem fyrst. — Thor Gor- tes hefir hlotið 5. vinninginn, tjaldið. HvaB ©v aO fréffay Nœtarlœknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, sími 2263. i' Otvarpffl í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleik- ar: Fiðluspil (Þór. Guðmundsson). Kl. 20: Sönigvél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómleikar. VeZmdi. Kl. 8 í morgun var 11 stiga hiti í Reykjavík. Útlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Breytileg átt og hægviðri. Sums staðar smáskúrir. MilUferíXiskipm. Esja fór í hringferð vestur um land í gær. Brúarfoss kom frá útlöndum og Vestmannaeyj uip I nótt. Goðafoss kom að norðan og vestan um há- degið i dag. Topamrnir. Eniskur togari kom hingaö J gær með veikan mann Oig fóí aftur tíl Engiands sama dag. Franskur togari: fór héðan út á veiðar í gær. Gorgulow, maðurinn, sem myrti Frakklandsforseta, fædd'ist 29. júní 1893 í Labinskaja í Rúss- landi, og var faðjr hanis efnaöur bóndi. Árin 1910—1913 las hann læknisfræði, en hætti náiminu og gekk í keisaraherinn,. Hann tók pátt í heimsóMðímum og barðist með Kósökkum. Fékk hann mikið frægðarorð og var annálaður fyr- ir fífldrrfsku og hreysti.. Hatun særðist oft og fékk raörg af helztu heiðúrsmierkjum keisar- ans. Árið 1918 byrjaði hann náim sitt að nýju, en virtist pó lxafa tapað öllu jafnvægi á striðsár- unum og honum gekk erfiiðlega að venja sdg við hinar nýju að- stæður. Hann giftí sig, en skildi við konu sina 1921 og fór pá tíl Póllands. En í Póiliandi var hann ekki vel séður og fór pví paðan og tíl Tókkóslóvakíu. Við há- skólann í Prag hélt hann læknis- fræðinámi sínu áfram og lauk pvi að fjórum árum liðnum, — Nú giftíst hann aftur, án pess að hafa skilið löglega við fyrri konu sína, og að pessu sinná var kona hans rakaradóttír. Við hana skildi hann árið 1927. Bann settist nú að scm læknir x Prótoff, og árið 1928 giftist hann dóttur borgarstjórans og pingmannsins Kusta Stepkova, en við hana sldldi harxn áriið eftir. Þar sem menn urðu ekki ánægð- ir með Gorgulow sem lækni, var hann sviftur læknángaleyfi vorið 1930. Hefir hann líka við réttar- höldin, seim.eru nýlega afstaðin, skýrt frá pví, að pegar hann var læknir í Tékkóslóvakíu, pá hafi ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverftsgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svt sem erfiljóð, aðgöngu miða, kvittanir, reikn inga, bréf o. s. frv., o§ afgreiðir vinnuna fljót Og við réttu verði. - ddýr málaing. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Fernisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, bezta teg. 0,75 kg. Komið dag. — Notið góðaverð- ið til að mála úti. Slgnröar Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). V í nestið: Harðfiskur Riklingur Rjómabússmjör Súkkulaði, margar teg. Ávextir í dósum og pökkxnn. Áít sent heim. Sími 507. fianpfélag Aiþýðo 6 injndir 2kr. TUbúnareftir 7 min. Photomaton. •• o Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappir kominn. Myndimar skýrari og betri en nokkru sinni hann diepið maiiga rnenn á „fín- an hátt“, pví honum hafl. veriíð rojög í nöp við pessa pjóð! 1 júlímcuxuöi 1930 fór hann til Frakkliinds, og par starfaði hann ólöglega sem læ.knir í ýmsum smáborigum. 1 Mendon komst iharxn í kynni við svissneska konu, siem átti 40 púsund franltá, og henni giftist hamn. Þau hjónin fluttu nú tíl Moxxaco vegna pess, að honum hafði verið vísað úr landi, og par eyddu pau fé kion- (unniar. 1 nxaimánúðá s. 1. fór hann í verzl una rerind um frá Monaoo og 6 maí skýtur hann Frakklands- forsieta til bana. Þetta ertx í stó>r- um dráttum æöatriði pessa illl- ræmda rnanns, Eftir morðið voru 6 geðveikisérfræðingar látnir rann- saka hann.. Þrír peirra töldu hann Imeð fullu viti, en hinir álirtiu, að hann hafi lengi verið brjál- aður. 2000 eintök voru prentuð af „Leyndardómum Reykjayíkur", og nú er að eins rúmt 1000 eftir, og ekki hálfur mánuður siðan bókin kom út. Engin bók hefir seist eins vel! Enda er „Leyndardómar Reykjavikur" bókin, sem allir tala um og allir vilja eigi. Fæst í bóka- búðinni á Laugavegi 68. Spariðpeninga Foiðist ópæv indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glogga, hrinuið í áb»a 1738, og verða pær stra» látnar i. Sanngfarpt ve ð Amatðrarf „Apem“'fi!man Hkar bezt peim, er reynt hafa. Er n jög ljós næm, og polir pó betur yfirlýsingu og mótljós en aðrar filmur „Apem“'filman er ódýrust Fæst í ljósmyndastofu SiffDrðar fioðniHndssonar, Lækjargötu 2. ViOnerðir á reiðhjálum 0(| grammáfðnum fljót- lega afgreiddar. Allir varahlutir fyrirliggjandi Notuð og ný reiðhjðl á- valt til sö u. — Vönduð vinua. Sanngjarnt verö. „Óðinn“, BanJcast æ i 2 ATVINNA. Duglegur ogábyggi- legur sölumuður getur fiengjð vinnu við að selja nýja, bók, siem selsit afskaplega vel. Ef miaðiur- inn reynist vel, getur verið um vinnu yfír lengri tíma að ræða. Upplýsiingar í bókabúðiinni á Laugavegf 68. Kú — frú. Fyrir txokkru höf.ð- Úðj mjólkunsiölukona í Tékjkó-S'.ó- vakíu mál á hendur ,,skHtia“-rnál' ara nokkram. í kæruskjalinu stóð,, að hún bafi beðið málar- anm að mála handa henni „skilti“, er hún ætiaöi að henigja á vcrzlun sina, Skyjdi á spjaldjjxu standa kú með stóru júgri, nafn konunnar og „Mjó}kurbúð“. Málarinn hafði málað fallega kú með mjög stópu júgxil, og á kúna hafði hann sett nafn konunnar, en gleymt oröinu „Mjólkgrbúð" — og var pyj, h!leg- ið, mjög, að, veslings konunni, Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson. Alpýðupientsmiðjam.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.