Alþýðublaðið - 17.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1932, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðill QefOI «8 «f Slpý&wnmkkBEm 1932. Miðvikudaginn 17. ágúst. 195. tölublað. |GamlaBíó| Skuggar liðins tíma. Afar-spenhandi og vel leik- in talmynd í 8 páttum. Tek- in að Paramountfélaginu samkvæmt skáldsögu Fred Jackson. Aðalhlutverk Ieika: Fredic March og frægasta leikkona Bretlands, Tallolah Bankhead. Einar Markan BÖugvaH syngiar I kvitld f Gafé Vffil. Pantta borð f tíma. Sími 275. Elsku litli diengurinn okkar, Jóhann Hall, sem andaðist 12. ágúst s, 1„ verður jarðsunginn fimtudaginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. frá-heimili okkar, Sóleyjargötu 5. Jakobina Grímsdöttir. Guðmundur Kr. Sigurðsson. I. S. I. S. R. R. í slen dingasjundið veiður háð sunnudaginn 28. p. m. Ennfremur feipruutin: 1000 st. hlaup, 1000 si hjólreiðar 1000 st. róður. 1000 st. sund. ~ 50 st. sund frjals aðfeið karla. 100 st. baksund konur. 50 st f jáls aðfeið telpur innan 15 ára, 300 st. ftjáls aðferð drengja innan 18 ára. 50 st. bak- sund drengja innan 15 ára. — Þátttakendur ur gefi sig fram fyrir.25, p. m. við Þórarinn Magnússon, Laugavegi 30, ! Stjóm S. F. R.s Kýja Bíó Indíánarnir koma! Stórmerkileg spennandi og skemtileg amerisk tal- og hljóm-kvikmynd í 2 hlut- um, 24 páttum, fyrri hlut- inn,12pættir, sýndur í kvöld í siðásta sinn. Yfir Kaldadal fep bíll á morgon til Borgarfjarðar. Ferðaskrifstofa islands. Að Nesjavöilam í Grafningi fara bílar næsta laugardagskvöld kl. 6 e. h, og til baka á sunnudagskvöld, einnig kl. 10 f h, á sunnudagsmorgun og til baka um kvöldið. Á Nesjavöllum er bezta berjapláss á íslandi. Þar er nógaf krækiberjum, blábeijum, að- albláberjum og hrútaberjum. Þeir, sempessóska getafengið að veiða á stöng i Þingvallavatni. Alls konar veitíngar á staðnum. Sæti geta menn fengið hjá Vörubilastöðinni í Reykjavík, símar 971 og 1971, Sigvaldi Jónasson, Nesjavöllum. IÐNO, hús Hlpýðnlélaganna, Vonarstœti 3, Reyfeja- vík. — Talsími 2350. Á komandi hausti og vetri verður IÐNÓ leigö við sanngjönu verði fyrirhvers konar mannfagnað, svo sem: Söng og hljð m leíksj, sjðnlelka og danzleika, minnlngar- ogaf- mœlishátiðlr einstaklinga og félaga, velaslnhOld og sam- sætl, stæri og smærri. Húsið er prýðisvel fallið til ræðn- halda og npplestra, tuntlarhalda meiri og minni, góður samkomustaður fyrir félög, hentugt fyrir sérstakar útsölur, sýn- ingar o. fl. -r- í húsinu er góð fatageymsla, snyrtingarherbergi og hreinlætistæki. Þar eru og jafnan fáanlégar fjölbreyttarveit- ingar og sælgæti. Kostað verður kapps um að afgreiðsla öll fari vel fram. Athugandi er að þeir, sem hafa i hyggju að tryggja sér húsið sérstaka daga, vindi að pví sem bráðastan bug, einkum hvað snertir nœstkomandl tvo mðnndi og timabilið fram að ðramðtum. — Skrifstofa hússins er opin alla virka daga, M. 4-^6 siðdegis. IÐN09 hús alpýðnfélasanna, Vonavstrœti 3, Reykja- vík. Talsími 2350. 11*- og yfir-sængurfiður og hálfdún höfnm við fengið aftur. ísi. fi. fiinnlaugsson £ Co. Aðvörun. Þeim, sem eigi hafa fært bifreiðar sínar og bifhjól til skoðunar að Arnarhváli og fært sönnur á að lögboðin vátrygging á peim sé í lagi svo sem lagt var fyrir þá með auglýsingu héðan dags. 15. f. ím er hér með gefinn kostur á, að uppfylla ákvæði nefndrar auglýsingar dagana 17.—20. p. m, kl. 1—5 e. h„ þeir, sem að peim tima liðnum hafa sýnt vanrækslu í pessu efni, verða látnir sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðalögunum án frekari aðvörunar. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 16. ágúst 1932. Hermann Jónasson. Til Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis Ódýi fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss ög Hvammstanga á mánudag kl. 8 árdegis. 5 manna bif- reiðar alt af til leigu í skemtiferðir — Blfreiðastððin Hringurinn, Skólabrú 2, sími 1232, (heima 1767).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.