Alþýðublaðið - 17.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1932, Blaðsíða 3
alþýðublaðið máttar einstakliniga lífakkeri þeirra í baráttunm um 'branðib, 'lifsviðurværið, sem pessi tiltölu- lega fámenna klíka auðmannanna ájítiir sig hafa rétt til að skamta verkalýðnum, sem eigi hefir ’upp á annað að hlaupia en það, sem vinna þeirra gefur þeim, 1 eftiir að þessir fámennu auðvaldsherrar eru búnir að fleyta rjómanin of- an af henirá. Pess vegna var það, að Jiegar ’ég myndaði mér ákveðna stjórn- málaskioðun:, áleit ég að 'ég yrði að vera jafnaðaimaður, e/ ég vildi ver\ct krisfinn nmðia\ Getið þér mótmælt því, frú mín- góð, að það sé að starfa í anda kenninga Krists, að vinna eftir 'því sem geta leyfir að fullkonmum rétt- arbótum hinna minni máttar? Því sagöi ekki Krisitur: „Alt, sem þér gerið einum af mínum mjínstit bræðrum, það hafið þér gert mér“? Þótt ég hér hafi siett fram mina persónuLegu sfeoðún á afstöðu minni sem 'jafnaðarr manns til kristindómsins., þá veit ég að ég tala fyriir munn megin- þorra allra Alþýðufliakksmanmia í landinu, Vér jafnaðarmenn viljum hafa trúnrál aðgreind og óháð stjórn- málunum. Vér viljum hafa algert trúfrelsi í landinu. Vér viljum ekki, að Löggjafiar- valdið hafi neitt mieð trúmála- starfsemina að gera, heldur ráði söfnuðirnir sjálfir algeriega í þeim málum, liauni prestum sín- nm, byggi kirkjur sínar o. þ. h. Ríkísvaldið á ekki að hafa þar neán afskifti af, hvorki með fjár- framlögum eða á annan hátt. Þetta er, í fám orðtum skoðun vox jafnaðarmianna, og get ég eigi séð |að í því feiist nein guðníðsla eða afnám kriBtindómsins, þótt ég hins vegar efist eigi um, að þér reynið til að snúa út af orðurn minum. Það, að vér jafmáðarmenn ráð- umist á hræsniisfulla presita og áðra trúhrsésniara, sem leifca þann loddaraleik, að nota trúiarbrögð- dn í fjárgróðaskyni fyrir sjáifa sig, er eigi það sama og ráðast á kriistindóminn, heldur miklu frekar að efla andia kristndnnar. Ég álít það skyldu hvers rétt- láts manns að ráðast á siíkar mannverur og gera sitt til að uppræta slíka sjúkdóma úr þjóð- arlíkamanum. Þeir eru hinir háskalegustu kvililar fyrir einstak- linga þjóðarheiilidarinnar. (Frh.) Reykjavik, 15. ágúst 1932. Jens Pálsson. Trúiofim. -Nýlega hafa opinber- áð trúlofuií sina ungfrú Hansína Guðjónsdóttir, Vesturgötn. 19, og Sveinn Óláfsson járnsmiður, Hverfisgötu 76 B. Blindnr doktor i stærð- fræði. Stórvirki móðurástarinnar. Blindur doktior í stær&fræðis- heimspeki! Þetta lætur án efa í eyrum manna sem hreinasta f jar- stæða. Hvernig getur blindur máður öðlast skillming á hinum flóknu regilum og „formúlum“, leyst reikningsgáturnar án sjón- ar og haldið áfram rannisóknum sínum og visindum., gert nýjar uppgötvanár og unnið áður óþekt svið inn í kerfi þessarar þung- skildu vísindagreinar ? En þetta er þó staðreynd. Fyrir ; nokkru varði Nils Juringius fil.. lic. dokt- orsritgerð sína, er fjallaði nm vissar greinir stærðfnæðinmar, vlð háskólann ív StokkhóJmi. Doktors- ritgerðin er skrifuð á frönsku og er mjög þykk bók. En hvemig gat þesisi umgi rnaður unníð þetta kraftaverk ? ' „Það er móðir mín, siem hefir hjálpað mér,“ segir ungi doktlor- inn í viðtali við sænskt blað. „Ár eftir ár hefir hún setið við hlið mér og lesið fyrir máig hverja námsbókina á fætur annari, mál- fræði, venjulegar námsgreimdr og að síðustu hærri stærðfræði." „Já, ég er svo þakklát fyrir það, að ég skuli hafa fengið nægi- lega mikla þekkingu og rnentun tii þess áð geta staðið við hlið sonar roíns og stutt hamn við námið,“ segir móðirin, frú Anna Juringius. „Ég ólst upp á heim- iii, þar sem voru gamaJdags barnfóstrur og kenslukonur, en faðir minn, dr. Anjou, var yfir- læknir við sjúkrahús Gautaborg- ar. Svo starfaði ég um hríð við „Uppsala nya tidning" og vann þar m. a. við jármál adeildina sem þýðandi, prófarkalesari o. s. frv. Af þessu hefi ég upp á síð- kastið haft mikið gagn, þar semég hreinskrifaði og las prófarkir af d'oktorsritgierð sonar míns. — Svo giftist égf maðurinn miinn' starf- áði við skólann í Borás, og við eignuðumst tvö börn. Þau voru bæði steinblind frá fæðingu. Þér skiljið, að það er ekki óeðlilegt, þó að maður verji hverri minútu, sem líiið gefur, til að hjálpa börn- um sínum, þegar svona er. Nils sýndi það undir einis á fyrstu skólaárum sínum, að hann var gæddur ágætum gáfum. Hann iauk námi við blindraskólann í Tomteboda og síðan fór hann í námsskólawn í Borás. Þar tókst honum áð hlaupa yör eáina feenislu- dedld og lauk þar nárni sem A- stúdent þegar ‘ hann var á 20. árinu.“ „Þetta er ekki frásagnar vert, mamma," grípur ungi doktorinn fram í; „nei, sú staðreynd hefir meira gildi, að það var mamrna mín, sem las alilar námsgrednalmiar fyrir mig, sem festi í miig alla þekkinguna og sem eftir stúdents- prófið, áí eftir ár, sat við hlið mér og las fyrir mér hærtí stærðfræði. Ó, hún var svo fóm- fús og þoilinmóð, og þó skildi hún ekki sjálf það, sem hún las. Ég hefi að vísu sjálfur lært að skrifa með ritvéJ, en það vai móðir mín, sem skrifaði doktors- ritgerð mína eftir minni fyrirsögn og leiðrétti prófarkirnar af henni.“ Móðirin og sonurinn ljóma af gleði yfir þeim sáigri, er þau hafa unnið. Þau sitja í yinnuherberginu á litla, þægilega heiimillinu, sem ilmar af vorbJómum, og til þieirrta er straumur af hamingjuósknm vina, kunningja og ókunnugra, sem í lotningu dásama þetta kraftaverk. Það er að einis eitt, sem þau bafa áhyggjur af: Þau óttast, að sigurgleðin stigi þeim tii höfuðsins, en á því mun þó engin hætta. „Nils er tíundi liður Juringius- ættarinnar, sem hefir náð há- skólapröfi,“ segir frú Juringius alt í einu. „Allir hafa þeir, feður og synir, numið við Uppsala-há- skóla. NiLs miinn innskriifaðíiist þar líka, rétt tíl málamynda, til þess áð brjóta eklri reglu ættarininar, en hann nam alt af við Stokk- hólms-háskólann. Stærðfræðiá- hugi Nils hefir gengið í arf frá langafa hans, en hann tók dokt- (orsgráðu f stærðfræði árið 1839, og nú( er ætlast til, að Nils beri sama doktorshriing og hann gerði. En þáð er annars rétt að doktor- Húsmœður góðar! Eins og pér flestar vitið, hafið pér næstum eingöngu notað G.S. KAFFIBÆTINN nú um 8—10 mánaða skeið. Regnslan hefir orðið sú, að enginn hefir fundið mismun á kaffinu; ötl- um hefir pótt sopinn jafn- góður og áður, meðan sá út- lendi ríkti hér einvaldur og eng- inn póttist geta án hans verið. G.S. KAFFIBÆTIR hefir sýnt yður að vér islendingar getum sjálfir búið til kaffibœti okkar, og að vér ekki purfum að sœkja erlent vinnuaft, til að framleiða hann, G.S, Kaffibœtir hefir marga kosti fram yfir aðra kaffibœta, bragðgóður, handhœgur, fljótgert að mylja hann í könnuna, unn- in einungis með íslenzku vinnuafli og fyrirtœkið er alíslenzkt Hann er búinn til úr úrvals- efnum. \ Að öllu athuguðu, húsmœður góðar, verður G.S.-KAFFI- BÆTIRINN sjálfsagðastur. Verið samtaka að nota að eins G.S. Kaffibœti. Virðingarfyllst. Gunnlaugur Stefánsson. inn segi yður sjálfur frá fram- tíðarfyriTætlunum sí;num.“ „Áhugi minn stefnir allur að því, að þekking mín geti hjálpað málefnum blindra rnanna," segir dr. Juringius, „og þá hygst ég helzt að geta búið til stærðfræði- legt skrif-kerfi fyrir blálnda mfenn. Til þesisal hafa menn notast við hvorki færri né fleiri en sjö kerfi, sem eru hvert öðru ólíkara, og það gerir námiið auðvitað miiklu erfiðar.a fyrir hina hliindu. Þjóð- verjar bafa ákaflega mikiinin á- huga fyrir þesisu atriði, en þiar eru kenslubækur í stœrðfræði samdar með sér'stöku tdliti tíl þeirra, sem urðu hldndir á sitriðs- árunum. Jafnvel í Frakklandi hafa orðið töluverðar framfarir í þessu, og á næsta ári er ætlast til að haldið verði þing blindra manna í Amsterdam eða þá í Genf, ef það verður hægt. Og þar verður þetta þýðingaimikla máJ tekið til meðferðar. — S\ro langar mig líka til að hafa einka- kenslustundir og geta með því mótí komiist í samband við hið lifandi líf. Tölur hafa annars sjálf- sitætt líf fyrir okkur, sem erum blindir, — að vísu leik óg sjálfur sónötur Beethovens og önnur fræg tónverk eftir eyranu, en það em þö fyrst og frernst tölumar, sem verðla að hljómlist hjá mér,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.