Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ LÁUGÁátíÁGUR 31. DESÉMBER (1988 INNLEND fréttagetraun 1 Til átaka kom í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í apríl. Hver var ástæðan? a) Enginn bjór var til í fríhöfii- inni. b) Verslunarmenn voru í verk- falli. c) Húsmæður á heimleið úr versl- unarferð í Glasgow rugluðu sam- an ferðatöskum. 2 Taylor nokkrum í bænum Pinner í Middlesex í Englandi var óvænt boðið í Flóridaferð með Flug- leiðum í maí. Hvemig stóð á þessu boði? a) Nágrönnum Taylors hafði ver- ið skotinn skelkur í bringu þegar hurð úr einni þotu Flugleiða, á stærð við miðlungshjónarúm, féil af himnum ofan niður í garð Taylors. b) Verið var að verðlauna Taylor fyrir glæsilegt markaðsátak fyr- ir Flugleiðir í Pinner sem hann átti heiðurinn af. Höfðu 42 af 78 íbúum bæjarins keypt sér fiugmiða til íslands. c) Taylor hafði yfírbugað óðan mann vopnaðan skærum í Flug- leiðaþotu fyrr á árinu. 3 Idesember ákvað borgarráð að afnema þau fríðindi ráðherra og þingforseta að leggja bílum sínum fyrir framan Alþingishúsið. Ástæð- an var... a) Borgarstjóri þurfti að nota gangbraut, sem þama er á leið til vinnu. b) Ráðherrar höfðu verið i glöggi hjá þingforseta og vora með róst- ur fyrir utan borgarskrifstofúrn- ar í Pósthússtræti. c) Borgarráð vildi ekki mismuna mönnum í bílastæðamálum. 4 Séra Gunnar Bjömsson fríkirkjuprestur gaf út bók nú fyrir jólin. Hún heitir... a) Hvar er húfan mín? Hvar er hempan mín? b) Barist í Betaníu. c) Svarti sauðurinn. d) Kærleikur, sanngirni, sáttfysi. 5 Ijúlí urðu skemmdir á bílum fé- lagsmanna í LÍÚ við orlofshús þeirra við Amarstapa. Hvað olli skemmdunum? a) Reiðir heimamenn sem vildu ekki sjá neinn reykvískan „út- gerðaraðal" í sínu plássi gerðu aðsúg að aðkomumönnum. b) Flokkur hrúta réðist að bílun- um að næturlagi og stangaði þá. c) Hópur grænfriðunga vildi með skemmdarverkum mótmæla hvalveiðum íslendinga. d) Lofsteinahríð gekk yfir Snæ- fellsnes þessa nótt. e) Útgerðarmennimir fóru í rall utan vega eftir gleðskap að kvöldi til. 6 Undirskriftalistar vegna tiltek- ins máls vom bannaðir á sund- stöðum Reykjavíkur í mars. Hveiju var verið að mótmæla? a) Sundgestir vildu mótmæla því að sundlaugarnar væru illa hitað- ar upp af sparnaðarástæðum. Þurftu fyrstu menn á morgnana stundum að bijóta ísskán af 10 Stefán Valgeirsson, þingmaður Samtaka um jafnrétti og félags- hyggju, innsiglaði myndun núverandi ríkisstjómar með stuðningi sínum og yfirlýsingum um „huldu- menn“ í neðri deild. í sam- tali við Morgunblaðið í þinglok í desember sagði Stefán að huldumennimir hefðu verið: a) Óli Þ. Guðbjartsson og Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir. b) Hreggviður Jónsson og Ásgeir Hannes Eiríks- son c) Heilbrigð skynsemi. d) Saklaus skröksaga til að reisa atvinnulífíð úr rústum fijálshyggjunn- ar. „heitu“ pottunum í mestu vetrar- hörkunum. b) Frammistöðu íslensku kepp- endanna í sundi á Ólympíuleikun- um var mótmælt. c) Fastagestir sundlauganna er ávallt mættu árla morguns töldu kaffíaðstöðu vera of bágborna og kröfðust úrbóta. d) Verið var að mótmæla ráðhús- byggingunni. 7 Ungur maður að nafni Leifur Leópoldsson gekk þvert yfir hálendið í sumar. Af hveiju í ósköp- unum? a) Leifur tók vitlausan afleggj- ara á leiðinni upp í Húsafell. b) Hann var að safiia fé fyrir Krýsu ví kur samtökin. c) Leifur var að vekja athygli á „safarí“-ferðum sem fyrirtæki hans býður ferðamönnum upp á. d) Garpurinn var að prófa nýja gönguskó sem ætlunin var að setja á markað. 8 Landsmaður einn fékk viðurn- efnið „bjargvætturinn" þegar hann stýrði sérstakri nefnd á vegum ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar. Hver var hann? a) Rúnar Bjarnason, slökkviliðs- sijóri. b) Magnús Skarphéðinsson, hvalavinur. c) Einar Oddur Kristjánsson, út- gerðarmaður. d) Kristinn Pétursson, alþingis- maður. 9 Fyrst og fremst íslenskur flokk- ur,“ sagði formaður eins stjóm- málaflokksins í viðtali við blaða- mann Morgunblaðsins í ágúst. Hvaða flokksformaður? a) Þorsteinn Pálsson, Sjálfstæðis- flokki. b) Hreiðar Jónsson, Launþega- flokki. c) Steingrímur Hermannsson, Framsóknarflokki. d) Pétur Valdimarsson, Þjóðar- flokki. 11 Eitt af kærustu skáidum þjóðar- innar ákvað í byijun ársins að fara í klaustur í Frakklandi þar sem hann að eigin sögn ætlaði að vera „stilltur og hljóður“. Hver er maður- inn? a) Bubbi Morthens b) Thor Vilhjálmsson. c) Guðbergur Bergsson. d) Sverrir Stormsker. 12 Hvað vakti mesta athygli á aðal- fundi Sambands íslenskra samvinnufélaga í júní? a) Sú yfirlýsing Stefáns Valgeirs- sonar að kveða þyrfti niður fijálshyggjuna innan Sambands- ins. b) Framboð Ólafs Ragnars Grímssonar í stjórn SÍS. c) Tap upp á 220 milljónir. d) Loks var skorið úr þeirri spurningu hver ætti Sambandið. Það reyndist vera Guðný Jónas- ardóttir á Syðra-Koti á Sval- barðsströnd, sem fann 80 ára gamalt bréf upp á það undir gamalli kaffíkvörn uppi á háa- lofti hjá sér. 13 Tveggja ára regla“ Kvennalist- ans olli því að á miðju kjörtíma- bili borgarstjórnar tók ný kvenna- listakona sæti Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Hvað heitir hún? a) Kristín Halldórsdóttir b) Þórunn Gestsdóttir c) Þorbjörn Broddason d) Elín G. Ólafsdóttir 14 ýr forstjóri íslenska álfélags- ins var ráðinn á árinu. Maður- inn heitir: a) Hjörleifúr Guttormsson b) Jón Sigurðsson c) Christian Roth d) Ragnar Halldórsson 15 Ungfrú Reykjavík var kosin við hátíðlega athöfn 10. mars. Hvað heitir hún? a) Guðný Elísabet Óladóttir b) Margrét Elísabet Ólafsdóttir c) Elín G. Ólafsdóttir d) Bryndís Schram 16 Rætt var um að loka Þjóðleik- húsinu eitt leikár. Hvers vegna? a) Sýningar þóttu með eindæm- um leiðinlegar. b) Fjárveitingar til leikhússins dugðu varla fyrir launum Ieik- ara. c) Húsið er að hruni komið og hættulegt gesturn. d) Steingrímur Hermannsson neitaði atvinnutilboði frá leik- húsinu. 17 Jóni Sigurðssyni, viðskiptaráð- herra, tókst að æsa alla bænda- stéttina og fulltrúa hennar á Al- þingi upp á móti sér með þingræðu sem hann hélt í nóvember. Hvað var það í máli Jóns sem fór fyrir bijóstið á bændum? a) Jón vildi setja viðskiptaþving- anir á íslenskt rolluket vegna ofbeitar. b) Ráðherrann lagði til að seld yrðu veiðileyfi á sauðfé á afrétt- um. c) Jón kallaði Stefán Valgeirsson „landsbyggðarsauð". d) Hann vildi leyfa innflutning á landbúnaðarafiirðum. 18 ÆT Iágúst hafði Jón Baldvin Hannib- alsson, þá ijármálaráðherra, uppi hótanir um að launagreiðslur til Pósts og síma yrðu stöðvðar. Af hveiju? a) Jón Baldvin sagði á blaða- mannafúndi að símkerfíð á ís- landi væri orðið verra en í Moskvu og Kaíró og nefiidi sem dæmi að hann hefði reynt árang- urslaust i tvo daga að hringja í 03. b) Fjármálaráðherra taldi að stofnunin ætti sjálf að bera ábyrgð á sínum launagreiðslum. c) Ráðherrann varð æfúr eftir að ástarbréf til Bryndísar hafði verið opnað. d) Engir peningar voru til á heft- inu vegna hallans á ríkissjóði. 19 Austur-þýsk stúlka sem var stödd hér á landi ásamt lönd- um sínum í september ákvað að verða eftir þegar hópurinn hvarf af landi brott og flytjast vestur. í boði hverra var þessi austur-þýski hópur staddur hér landi? a) Hjörleifs Guttormssonar b) íslensk-austurþýska vináttufé- lagsins. c) Æskulýðsfylkingar Alþýðu- bandalagsins. d) Ungra framsóknarmanna. 20 Boðið var upp á 80 þúsund fern- ur af svaladrykknum Svala á samkomu í Bretlandi í september. Hvaða samkoma var það?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.