Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1989 í DAG er miðvikudagur 11. janúar, Brettvíumessa. 11. dagur ársins 1989. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.50 og síðdegisflóð kl. 21.14. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.03 og sólarlag kl. 16.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 og sólarlag kl. 16.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 17.01 (Almanak Háskóla íslands). Þitt hæli er Drottinn, þú hefir gjört Hinn hæsta aö athvarfi þínu. (Sálm. 91,9.) 1 2 3 4 ■ 6 P _ ■ 8 9 10 J 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 sjávardýrs, 5 mannsnafn, 6 eind, 7 hvað, 8 toga, 11 g-elt, 12 keyra, 14 fiigl, 16 ó&jálsir menn. LÓÐRÉT: - 1 Bitíð, 2 ófriða, 3 bý tíl, 4 biðja um, 7 agnúi, 9 stjórna, 10 óhjjóð, 13 leðja, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÓÐRÉTT: - 1 skraía, 5 Ag, 6 vagnar, 9 ala, 10 si, 11 Id, 12 gin, 13 dala, 15 aum, 17 auglit. LÓÐRÉTT: - 1 skvaldra, 2 raga, 3 agn, 3 aurinn, 7 alda, 8 asi, 12 gaul, 14 lag, 15 MI. FRÉTTIR__________________ ÞAÐ var óvenju hart næt- urfrost hér í bænum í fyrri- nótt og mældist 9 stig. Úr- koman var ekki mælanleg. Þá um nóttina var kaldast á láglendinu 16 stig. Mest varð úrkoman um nóttina norður í Grímsey, mældist 7 millim. í fyrradag var sólskin hér í bænum í eina klukkustund. Veðurstofan gerði ráð fyrir að þegar f gærdag myndi frostið fara minnkandi og var komin austan bylur árdegis. LYFJAFRÆÐINGAR. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt Kristínu Hlíðberg lyfjafræðingi og Ragnheiði Einarsdóttur lyflafræðingi starfsleyfi hérlendis. , J.C. Nes heldur fund í kvöld, miðvikudag, á Laugavegi 178 kl. 20.30. Gestur kvöldsins verður AJbert Guðmundsson alþingismaður og fyrrum formaður Borgaraflokks- ins. Fundurinn verður öllum opinn. Kaffíveitingar verða. KARLAKÓR Reylgavíkur heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 29. þesssa mánaðar í félagsheimili sínu, Freyjugötu 14, kl. 14. ITC Melkorka heldur opinn fund í dag, miðvikudag 11. janúar, í Menningarmiðstöð- inni í Gerðubergi í Breiðholts- hverfí. Fundarstarf: Blindur er bóklaus maður. Bókar- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Drengur, 11 ára, sem bamavemdamefnd hafði komið fyrir í Engey gerði sér lítið fyrir laugardags- kvöldið, tók þar traustataki lélegan kajak og strauk á honum í land. Það var tölu- verður sjógangur þegar upplýstist um hvarf drengs- ins. Er í !jós kom að hann hafði farið á þessum kajak var óttast um drenginn. Lögreglunni var gert við- vart. Hún fann kajakann brátt í Örfírisey. Skömmu síðar kom drengurinn fram heill á húfí. kynning m.m. Fundurinn hefst kl. 20. Uppl. veita Guð- rún, s. 46751, og Herdís, s. 72414. HAPPDRÆTTI Gigtarfél. íslands. Dregið var í ferða- happdrætti félagsins hinn 23. desember. Vinningamir em ferðir að eigin vali. Vinn- ingamir komu á þessi númer: 200.000 kr. ferðavinningur á nr. 23440. Ferðavinningur að upphæð kr. 150.000 á miða nr. 18299. 100.000 kr. ferða- vinningar komu á nr. 4629 og 23960. Aðrir ferðavinning- ar á kr. 75.000 komu á þessa miða: 3733 - 5476 - 6016 - 6061 - 13332 og 28072. Félagið hefur beðið blaðið að flytja þakkir fyrir veittan stuðning við það. FÉLAGSSTARF aldraðra í Hvassaleiti 56—58. Kl. 9 í dag, miðvikudag, verða leik- fími og fótaaðgerðir. Kl. 13 eru hárgreiðslutími og tau- málun. Teiknun og málun er kl. 16. Kaffítími kl. 15. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom togarinn Engey úr söluferð. Þá kom Mánafoss af ströndinni og Brúarfoss kom að utan. Hekla kom úr strandferð. Togarinn Skag- firðingur kom inn til löndun- ar á gámafiski. Selfoss kom að utan. Þá fór togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða og togarinn Hjörleifur var væntanlegur úr söluferð. HAFNARFJARÐARHÖFN: I fyrrakvöld fór Valur á ströndina. í gær kom Hofs- jökull af ströndinni. MINNINGARKORT MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðumj Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Keflavíkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. Kemur til greina að Borgaraflokk- urinn fái ráðherra Égf er satta að segja orðin hundleið á að skúra og skrúbba alla daga Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. janúar til 12. janúar að báðum dög- um meðtöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúð- In Iðunn opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í 8. 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmisaÖgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjáip kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í 8. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamálið, SíÖu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SálfræðÍ8töðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum ó Norðurlöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeiidin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hoilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefso- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mónud. — föstudags 13—16. Há8kólabóka8afn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: OpiÖ þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokaö til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Usta8afn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: OpiÖ laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13-1-9 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Roykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16ogsunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamamoss: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.