Morgunblaðið - 11.01.1989, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 11.01.1989, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐEÐ IÞROTTIR MEMKUDAGUR 11. JANÚAR 1989 43 ÍÞRÚmR FOLK HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Bogdan ætlar að fylgfast vel með Atla Hilmarssyni Tekur Atli þátt í B-keppninni í Frakklandi? Atll Hllmarsson. BOGDAN Kowalczyk, lands- liðaþjálfari íslands, hefur mikinn áhuga á að nota krafta Atla Hilmarssonar í B-keppn- Inni f Frakklandi. Atli, sem ökklabrotnaði í leik með Granollers á Spáni f desem- ber, er byrjaður að œfa á ný. „Ef ég verð orðinn góður í byrjun febrúar, mun óg gefa kost á mér. Ég kœmi heim til að taka þátt f lokaundirbún- ingnum fyrir B-keppnina,“ sagði Atli Hilmarsson f viðtali við Morgunblaðiðí gœr. Atli fer aftur til Barcelona á föstudaginn og byijar þá að æfa á fuilum krafti. Bogdan ætlar að fylgjast með Atla á Spáni og sjá hvemig honum gengur að fá sig fullkomlega góðan. „Ég von- ast til að geta leikið með Granoll- ers 29. janúar og ef allt gengur að óskum mun ég koma heim 31. janúar - til að æfa með landslið- inu,“ sagði Atli. Svíar enn með gott tak á íslendingum - sigruðu með eins marks mun í fyrsta leik Eyrarsundsmótsins í Gautaborg Svíþjóð—Island 25 : 24 Lisbergahallen I Gautaborg, Eyrar- aundskeppnin, þriðjudaginn 10. janúar 1988. Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 7:2, 9:5, 11:6, 12:7, 12:10, 18:11, 18:13, 16:14, 16:16, 19:19, 19:20, 21:21, 21:22, 23:22, 28:23, 25:23, 26:24. Sviþjdð: Lindgren 4, Wislander 3, Car- lén 3, Hajas 3, Venalainen 3, Surinemi Vofn 9 Hlaann 9 Anrlnrann 1 nnr Héðlnn Gllsson á að geta brotið 6-0 vamir niður með stökkkrafti sínum. Hann á eftir að leika stórt hlut- verk með landsliðinu f framtfðinni. Héðinn lék vel gegn Svíum. Danir burstuðu Búlgara Danir iéku við Búlgara, 28:20, í Eyrarsundskeppninni í gær. Leikurinn fór fram í Hillerup. Staðan í leikhléi var 16:6 fyrir Dani, sem slökuðu á í síðari hálfleik. Otto Mets var markahæstur Dana með 8 mörk, Kim Jakobsen kom næstur með 5 og Lars Lundbye og Mikael Fenger gerðu fjögur. Marka- hæstur í liði Búlgara var Rossen Davidkov með sjö mörk. ísiendingar mæta Dönum f Slagelse í Danmörku í kvöld og Svíar mæta Búlgömm á sama stað. KNATTSPYRNA / V—ÞYSKALAND Jiiraer Kohler til Bayern VIWVI. »I‘VV.UVI. * Jilsen 1. Varin skot: Mats Olson 15/1. Utan vallar: 6 mínútur. ísland: Sigurður Sveinsson 8/3, Héð- inn Gilsson 6, Kristján Arason 5, Guð- mundur Guðmundsson 2, Þorgils Óttar Mathiesen 2, Bjarki Sigurðsson 1, Jú- líus Jónasson 1, Valdimar Grímsson, Birgir Sigurðsson, Sigurður Gunnars- son. Varin skot: Einar Þorvarðarson 12, Hrafn Margeirsson. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Mortensen og Knutsen frá Danmörku. Jurger Kohler. landsliðsmiðvörð- ur V-Þýskalands, skrifaði undir fjögurra ára samning við Bayem Munchen í gær f Munchen. Bayem borgaði Köln 107 millj. ísl. kr. fyrir hann. í samningi Kohler eru ákvæði SVÍAR hafa enn tak á íslend- ingum á handboltavellinum. í gærkvöldi sigruðu þeir með eins marks mun, 25:24, í fyrsta leik Eyrarsundsmótsins sem hófst í Gautaborg í Svíþjóð. íslendingar hafa aldrei unnið Svía á heimavelli þeirra og það var engin breyting þar á í gær þó svo að allt hafi verið í járn- um síðustu mínúturnar. Islendingar komust í 1:2, eftir að Svíar höfðu skorað fyrsta mark- ið. Síðan kom hörmulegur kafli hjá íslenska liðinu og Svfar gerðu sex mörk í röð og náðu sjö marka for- skoti um tíma. íslenska liðið náði að klóra í bakkann og minnka muninn í tvö mörk fyrir leikhlé, 13:11. Jafnt Sigurður Sveinsson (víti) og Jú- líus Jónasson gerðu fyrstu tvö mörkin í síðari hálfleik og náðu að jafna, 13:13. Síðan var jafnt á öllum tölum upp í 19:19. Þá náðu íslend- ingar í fyrsta sinn forystu í leikn- um, 19:20, þegar tíu mínútur voru eftir. \ íslenska liðið var enn jrfír, 21:22, þegar fímm mínútur voru til leiks- loka. Svíar gerðu næstu tvö mörk, en Sigurður Sveinsson jafnaði, 23:23, þegar tvær mfnútur voru eftir. Wislander skoraði næstu tvö mörk eftir að Kristján lét veija frá sér í millitíðinni. Héðinn minnkaði muninn í eitt mark þegar 20 sek voru eftir og þar við sat þó svo að íslenska liðið hafí gert heiðarlega tilraun til að jafna með því að leika maður á mann síðustu sekúndum- ar. um að honum er ftjálst að fara til útlanda þegar samningur hans er úti. Kohler er 24 ára. Þá framlengdi Jupp Heynckes, þjálfari Bayem, samning sinn um tvö ár í gær. Slgurður góður Sigurður Sveinsson átti mjög góðan leik þó svo að hann hafí ekki leikið nema 34 mínútur af leiknum. Hann kom inná í fyrsta sinn er 4 mínútur vom eftir að fyrri hálfleik. Hann gerði þá fljótlega eitt mark og í síðari hálfleik fór hann á kostum og gerði 7 mörk þar af þrjú úr vítaköstum. Héðinn Gils- son stóð sig einnig vel í vöm og sókn, sérstaklega er leið á leikinn. Einar stóð í markinu allan leikinn og varði vel í síðari hálfleik. Olson hetja Svía Mats Olson var hetja Svía í fyrri hálfleik og varði þá alls 11 skot þar af eitt vítakast frá Kristjáni. Staff- an Olson var einnig góður og mat- aði samheija sín með góðum send- ingum sem gáfu mörk. Eins var Magnus Wislander dijúgur í lokin. Slgurður Svelnsson fór & kostum þegar hann var settur inn á gegn Svíum. Thomas Bertholds, landsliðsmað- ur V-Þýskalands, sem leikur með Veróna á Ítalíu, er með flensu og háan hita. Hann mun ekki geta leik- ið með Veróna næstu vikumar. ■ MOLDUXAR frá Egilsstöð- um taka á móti ÍR-ingum í bikar- keppni í körfuknattleik og hefst leikurinn kl. 20. Molduxar munu vera gamlir leikmenn Tindastóls. Þess má geta að Breiðablik er þegar komið, í 8-liða úrslit þar sem andstæðingar þeirra, Þórsarar, hættu við þátttöku í keppninni. ■ TOMISLA V Ivic, hinn júgó- slavneski þjálfari París Saint Germain, segir að knattspymu- menn framtíðarinnar verði mun minni en þeir sem leika nú. „Bráð- lega verða bestu leikmennimir, sér- staklega í vöm, aðeins um 1,60 metrar á hæð. Slíkir leikmenn em fljótari og hafa betra vald á boltan- um þar sem þyngdarpunkturinn er lægri," sagði Ivic. Þess má geta að Ivic hefur þjálfað mörg af bestu liðum heims, s.s. Ajax og Portó auk liða í heimalandi sínu, Júgó- slavíu. ■ STEPHAN Schöne, fyrrum félagi Páls Óla&sonar hjá Diisseldorf, sem leikur nú meP* Massenheim, tilkynnti f gær að hann gæti ekki leikið með v-þýska landsliðinu í B-keppninni í Frakk- landi. Schöne, sem fékk slæmt högg á nýra í leik, verður frá keppni í nokkrar vikur. ■ GUÐNI Bergsson og félagar hjá Tottenham munu mæta Nott- ingham Forest um helgina. Leik- urinn átti að fara fram á laugardag en hefur nú verið færður á sunnu- dag og verður sýndur í beinni új- _ sendingu í Bretlandi. I ÍSRAELSKA körfuknatt- leiksliðið Maccabi Tel Aviv hélt til Mosvku í gær þar sem liðið mun leika gegn CSKA Moskva í Evr- ópukeppninni í körfuknattleik. Þetta er fyrsti leikur ísraelsmanna í Sovétríkjunum síðan 1967 en þá slitu Sovétmenn stjómmálasam- bandi við ísraelsmenn. Rúmlega 200 stuðningsmönnum Maccabi var hinsvegar neitað um vega- bréfsáritun. Síðan 1967 hafa lið frá Sovétríkjunum og ísrael leikið á hlutlausum velli en boð Sovét- menna á að sýna aukinn vilja á samstarfí við ísraelsmenn. B VIKING fráStavanger , sem leikur í 2. deild, varð um síðustu helgi norskur bikarmeistari í hand- knattleik. Viking sigraði Stavan- ger IF, sem er efst Sigurjón í 1. deild, í úrslita- Einarsson leik með 21 marki sem mættu á leik Stavanger lið- anna. Stavanger IF var að flestum talið sigurstranglegra fyrir leikinn enda verið yfírburða lið í norskum handknattleik í vetur. Fyrri hálf- leikur var í jámum og jafnt á flest- um tölum og í hálfleik var staðan 10:10. í síðari hálfleik skipti Viking um markvörð, inná kom Arne Ro-f aldkvam og gerði hann útslagið í leiknum. Hann varði mjög vel og braut niður „Golíat“ SIF. Lokatöl- ur í leiknum urðu 21:17 fyrir Vik- ing, nokkuð sem fáir höfðu gert ráð fyrir. B BRANN, lið bræðranna Teits og Ólafs Þórðarsonar, lennti und- ir smásjá skattayfírvalda hér í Nor- egi. Niðurstaða rannsóknarinnar sem gerð var á fjárreiðum og bók- haldi Brann hefur leitt í ljós, að félagið verður að greiða margar milljónir vegna vangridds virði»-_ aukaskatts. Félagið greiddi virðis- aukaskatt vegna útseldra auglýs- inga á velli félagsins, en láðist að greiða skattinn af telqum vegna annarra auglýsinga sem félagið seldi, m.a. á búningum liðsmanna. Einnig þótti uppgjör félagsins við fyrrnrn þjálfara þess Tony Knapp ekki eins og lög gera ráð fyrir. MSr þetta er hið versta fyrir Brann, sem á fyrir í fjárhagsvandræðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.