Alþýðublaðið - 22.08.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 22.08.1932, Side 1
HLJÓÐFÆRAHÚS AUSTURBÆJAR: METALFIX! límímir alt. Fæst í HLJÓÐFÆRAHÚS AUSTURBÆJAR: DURIUM! óbrothættar plötur á 2.50. Fást aö eins á Laugaveg 38 og Austurstræti 10. HLJÖÐFÆRAHÚS AUSTURBÆJAR: Eigum v ð að veðja milljón?!? á nótum og plötum. Fæst á L ugaveg 38. HLJÓÐFÆRAHÚS AUSTURBÆJAR: HARMONIKUR einfaldar og tvölaldar. Litið inn á HUÓÐFÆRAHÚS AUSTURBÆJAR: Feiðatöskur, Skjalatöskur Nestistöskur, Lyblabuddur. Alt ódýrast á HLJÓÐFÆRAHÚS AUSTÚRBÆJAR: Kveuveskl, Seðlaveski, Buddur. Alt gæðavörur á Laugaveg 38 Alpýðnblaðið Qðf» m «f mtýteHfliiHii 1932. Mánudaginn 22. ágúst. 198. töiublað. I^Gamla Bié{ Herskipaformginn. Afar-skemti pýzk tal- og söngva-kvikmynd í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Hafry Liedtke. Maria Pandler. Fritz Kampers. Lia Eibenschutz. Allir góðir og pekti: leikarar. E£ barisill er frískt — pá notið tæki- færið á meðan veðrið er gott, og iátið mynda p ð. Loftur. KgLliósm. Nýja Bió. „Dettifoss“ fer annað kvöld til ísa- fjarðar, Siglufjaiðar, Akur- eyrar og Húsavíkur og kemur . hingað aftur. Far- seðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Skipið fer 31. ágúst til Húll og iHamborgar. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, sv: sem erfiljóð, aðgöngu miða, kvittanir, reikn inga, bréf o. s. frv., oj afgreiðir vinnuna fljót' og við réttu verði. — Hér með tilkynnist, að konan mín og móðir okkar, Kristín Gunn- arsdóttir, Hverfisgötu 58, andaðist í gær. Rvík. 22/8. Stefán Brynjólfsson og, börn. „Leyudardómai1 Reykja- vikur“, sagan, sem allir tala nm og ailir vilja lesa, fæst enn pá i bókabúðinni á Laogavegi 68. S»»r fást einnig margær aðrar á- gætar skáldsðguhs afar- ódýrar. Næsta saga, „Leyndardómar Reykja- viknr II.“ er i prentnn. Afskaplega spennandi, Raf magnsper of : 10, 15 og 25 watta kr. 0,80 40 watta — 1,10 Öryggi. Alt sent heim. Simi 507. Kanpfélag ilpýðn Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga, Sláturfélagið. 5 herbergi og eidhús til leigu nú pegar. Leigan er kr. 150 á mánuði. Upplýsingar í síma 7b5. Notaður pvottapottur öskast til kaups. Upplýsingar i síma 765. Komian heim aftnr. Kari Jðnsson iæknir. bíó mm Diengnrinn minn. pýzk tal- og hljóm- mynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Magda Sonja, undra- barnið Hans Feher og fiðlusnillingurinn Jar. Kocian Mynd pessi er „drama , tizkt“ meistaraverk. sem hvarvetna hefír hlotið aðdáun fyrir hinn dásamlega leik litla drengsins HANS FEHER og hljómleika fiðlusníllingsins JAR. KOCIAN. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Amatörar! Látið framkalla og kopi- era par, sem öll vinna er vel unnin af vönu starfsfólki. Ljósmyndástofa Sigurðar Guðœundssonar Lækjargötu 2. Ódýrt. Dppboð. Opinbert uppboð verður haldið í afgreiðslu Bergenzka hér í bæn- um mánudaginn 29. p. m. kl. 2 V* e. h. og verða par seld 16 ný siidarnet. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. 22. ágúst 1932. Björn Þórðarson. Ódýr málDing. V a ■ Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. Zinkhvita, ágæt 1,30 kg. Femisoiia, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, bezta teg. 0,75 kg. Komið dag. — Notið góðaverð- ið til að mála úxi. Sigurðnr Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). Bollapör 0,35. Matardiskar 0,50. Desertdiskar 0,35. Ávaxtadiskar 0,35. Áleggsföt 0,75. Ávaxtaskálar 1,50. Kökudiskar 1,00. Hitaflöskur 1,35. Vekjaraklukkur 6,00. Borðhnífar, ryðfríir 0,90. Blómsturvasar 1,50. 2ja turna silfurplett, afarmikið úrval o. m. m. fl. ódýrast hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. TimarltljriralJifOnt KYNDILL UtgeSandi S. U. J. kemur út ársfiórðungslega. Flytui fræðandi greinírum stiórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerfa baráttu verklýðs- ins um heim ailan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboösmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u.u veitt móttaka i atgreiöslu Alpýðublaðsjns, simi 988.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.