Alþýðublaðið - 22.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.08.1932, Blaðsíða 2
2 AfcÞÝÐUBDAÐIÐ Landhelgisgæzlan. Varöskipin „Ægir“ og „Þór" liggja hér bundin bæ&L. Lands- stjórnin er að ,,spara“(!). Hitt er augljóst mál, að það eru erlendir togarar, isem græða á þeim „sparnaði", en aðrir ekki. Af mjjliferðaskipum heíir und- anfarið oftsinnis sést til togara í hópum, sem verið hafa grunsam- lega nærri landi, bæði fyrir sunn- an land, á Faxaflóa út af Mýr- unum og sennilega víðar. Ferða- inenn segja, að stundum hafi tog- arahópar haldið úr skipaleið á meðan miiliferðaskip fór fram hjá, líka þó að það væru erlend milliferðaskip, sem voru á ferð- inni. Hefir svo virst, sem þeir kærðu sig ekkert um, að þeir, sem á skipunum væru, hefðu færi á að skygnast eftir nöfnum þeirra og númerum og sjá hvar þeir stunduðu veiðarnar. Ræður að líkindum, að eklci hefðu þeir þá kyrrari biðið, ef þeim hefðu þótt likur til, að varðskip væri í nánd. En það hefir ekki verið sér- lega mikil hætta fyrir þá, þótt þeir gerðust ágengir um landhélg- isveiðar. Tvö af þremur íslenzku varðskipanna hafa legið og liggja enn hreyfingarlaus, að boði rik- isstjórnarinnar. Ekki eru þau til taks að koma upp um togara, þótt þeir séu að veiðum innan við línuna. Bátasjómönnum finst það varla neinn þjóðþrifasparnaður, sem stjórnin hefir stofnað til mieð því að taka varðskipin tvö frá gæzl- uinni. Hvað segja þeir Pétur Ottesen og Halldór Steinsspn læknir nú um landhelgisverndar-forsjón Magnúsar sins Guðmundssonar? Erlendir sildveiðendur hér við land hafa líka áreiðianlega hiaft meiri ábata og ánægju af því heldur en íslenzka þjöðin, að tvö af varðskipunum hafa legið bund- in meðan mest reið á að gæta þess, að erlend síildveiðaslcip gætu ekki haldið áfram að athiafna sig í skjóli landheliginnar til fram- haldandi veiða hér við land. Það þætti lélegur bóndi, sem léti túnið sitt fyllast af skepnum um hásláttinn og standa þar á beit, án þess svo mikið sem að láta reka úr því, hvað þá að halda girðingum J lagi. Vierða víst fáir til að telja það búskapiarlag sparnaðarráðstöfun, jafnvel þótt bóndinn þurfi ellia að tefja sjálf- an sig eða fólk sitt á því að verja túnið eða halda girðinguni við. Rikisstjómiin nieitar þvi þó væntanlega ekki, að eigi er minnu spilt við það, þegar tii þess er stofnað, að um botnvörpuveiöar I landbelgi fari að miklu leyti, eins og verkast vill, þótt á þess- um árstíma sé, heldur en spjöll- iln verða af sldfarliagi bónda, sem lætur túnið sitt bítast upp af handvömm. Bátasjómenn fá að 'súpa seyðið af því eftir á. Og slæ'egt eftirlit með eriendum síld- veiðisikipum kemur óhjátkvæmi- lega niður á íslienzkum sildveið- endum. Það er sem sé eitthvaið annað en að síldarmarkaðuxiinn sé ótakmiarkaður. Og varla neit- ar ríkiisstjómin því að hún viti það. — Svona er farið að því að spiara eyrinn með því að kasita krón- unni. Lssnffanes ramsséknarsfoð ? Upprunalega voru um 70 hoids- veikisjúklinigiar í spitalanium í Lauganesi, en nú eru ekfci eftir nema 19. E'nn drengur um ferm- ingaraldur er holdsveikur, en ailir hinir sjúklingarniT eru garnalt fólk og suimt háaldrað. Nú hefir komið ti,l orða að nota þann hluta af spítalabygg- ingunni, sem sjúklingar eru ekki í, sem rannsóknarstöð atvinnu- veganna. Hefir Oddfel'low-regl- unni dönisku, sem gaf spítalann, verið skrifað um, hvort hún vilji fallast á þessa notkun spítalianis Skipulagniiifv á saltfiskssðlo Norðmanna. Á fundi norska ráðuneytíisins s. 1. föstudag var skipað ráð nnanna til þess að hafa' með hönd- um skipúlagningu á saitfisksfliutn- inignum í samræmi við ný lög um það efni. f ráðíinu vexða Thore Berseth, Álasundi, Eriik Rolfsen, Kristjá'nissundi, Oluf Nygaard, Salten, J. M. Mostervik, Besaker, og Johan Pedersen, Skjelfjord. — (NRP.-FB.) Forsetakosningarnar í Bandarikjnnum í haust, Fr amb j ó ðandi jaf naðarmanna við forsetakosniugarnar f Banda- ríkjunum á komandi hausti verð- uri Norman Thomas. Hann er kunnur maður, bæði meðal Bandaríkjaþjóðarihnar og erlend- ils. Auk jafnaðarmiamna og sam- veldismanna og sérveldismanna hafa þessir flokkar þegar tilikynt, að þeir ætli að keppa við forseta- k.osningamar, lamkvæmt U. P.- fregn til FB, og hafa þeir til- kynt forseta- og varaforseta-efni sín: sérstakur bannmannaflokkur, bænda- tíg verkailýðis-flokkur (Farmer-Labour Party), kommún- istar og svonefndur „Frelsisflokk- ur“ (Liberty Party). Talið er og áð átvinnulausir uppgjafaher- imienn muni e. t. v. hafa sérsiaka frambjóðendur í kjöri. Fyrst eru kjörnir kjöinmenn fyrir ríkin (fylkin) hvert um sig, en síðan velja þeir forsetann. Forsetakjör í Bandaríkjunum fer jafnan fram 4. hvert ár, það' árið, þegar hægt er að deila ár- tatínu mieð 4. Vígsla Þverárbrúadnnar. Samkvæmí upplýsiúgum frá FB. er talið, að a. m. k. fjögur þúsuínd manns hiefi verið í gær við vígsLu Þverárbrúarininar. Nokkru eftir hádegi vora, taldar 240 bifreiöar á bökkuinum við ána og sumar muinu hafa farið fieiri en eána ferð úr nálæiguim sveitum. Voru þar auk Rangæiniga, siem voru fjöi- mennir, margir Árnesingar, einnig Reykvíkingar, Skaftfelli'ngar og Vestmannaeyingar. Hálíðáhöldin hófust á m&ðdiegb Séra Eriendur Þórðarson í Odda prediikaði. Björgviu Vigfúisison sýslumaður setti víigslumótíð, en Þorsteilnn Briem ráðherra fram- kvæandi vígsiuna. Siðain klipti Irona hans sundur streng, er strengdur var yfir brúná, og geklt þá mannfjöldiinn yör brúna, frá Hvolhreppi í Landeyjar, með fáina Rangæi'nigia í fararbrioddi. Þverárbrú og Affallsbrú. * 1 viðbót við þær upplýisiingar, isem nýlega voru birtar hér í blaðiniu um Þverárbrúna x Rang- árþingi, skal hér getið nokkurra atriða (samkvæmt frásögn vega- imálastjóra í viðtaii við FB.): Farvegur árininar er á brúiar- stæðiinu um 280 metra á hreidd, en frá suðurbakka er gerður hár vlegur 110 metra fram í íiarveginin ©g er því brúin sjálf 170 mietra löng. Stauraokarnir, sem brúin er bygð á, eru gildi'r og ramílega festír saman.' ísbrjótur er fsqam- an á hverjum oka. Tveir siam- hliða járnbitar ofan á ©kuinum béra brúna, en ofan á þá eiru fest þvertré og siðian gólfplenikar og siitgólf. Á báðiar hliðar er hand- rið úr járni. Alur viður í brúnni er gegn- dreyptur í kreósótolílu, svo að hann verði endingarbetri, nema nokkrir stauranna, sem jafnan eru á kafi í vatni. Samtals stianda uindir brúnni 159 staurar. Við báða brúarendana eru þéttir vegg- ir úr plægðum plönkum til þess að verja brúarendana, ef áin gref- ur sig dýpra, þegar þrengt er að henni. Botninn í áriarvegimmi er þéttur sandblandinn leir a. m: k. 6 mietra uiðux fyrir venjuliiegt vatnsborð og eru stauraroir yfir- leitt reknir 5—6 mietra niður í árbotnhm. Búist er við, að brúin sjálf kosti fuögerð nálægt 70 þús. kr. auk vegariins, en samtels mun | allur kostnaður við mannxirki þessi verða um 75 þús. kr. — Brú|n yfir Affallið verður 100 metra lönig- Verður henni væntan- lega lokið um miðjan s-eptember. Bifreiðafær vegur hefir verið igerður á milli brúnna. — Framkvæmdir þesisar eru gerð- ar samkvæmt því, sem segir í lögunum um samgöngubætur og fyrirhleðslur á vatnasvæði Þverái og Markarfljóts. MoIIison flpgkappL Montreal, 20. ágúst. UP.-FB. Flugvélasýning hefst hér í diag í St'Hubert flugstööinni. Mollison flýgur hingað til þess að vera viðstaddur, er sýningin verðúr opnuð, én flýgur þvi næst áfram til New York á morgun (sunnu- dag). '' 22. ágúst: MoTlison leniti á Rooisevelt-flugveliinum kl. 4,30 e. h. á sunnudag. Frestaða hann flugi sínu til Montreal vegna þoku. — 5000 mienn voru víðstaddir til þess að fagna honum við komunia til New York.. Nýr þáttur GrænIandsdeilmiDar? Oisló, 20. ágúst. NRP.-FB. Loftskeyti til danskm blaða: herrna, að leiðangursiskipið „Pol- arbiörn" hafi sett á land norska veiðim'enn mil'li Kun-eyjar og Bes- -selfjarðar og r-eist stóra loft- stoeytastöð við Ardencaplefjörðinti og auk þess reist veiðimiannatoofa á imilli stöðvarinnar pg húsa danska veiðifélagsins „Nanok“. Godtfred Hansen höfuðsmaður lætur svo um mæit Jí „Extrar bladiet", að þetta kunni að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir fjár- hag „Nanok“-félagsins. Kveðst hann vona, að rikisstjórnin í Dan- mörku haldi fast á rétti félags- ins gagnvart Norðmönnum. Tel- ur hann framferði Norðmanna ó- löglegt. Per Rygh lögmíaður, sem hafði Grænlandismálið til xnieð- ferðar I Haag, telur ásakanir Danffii ekki hafa við rök að styðjast. Norðmienn hafi í engu brotiið fyr; irmæli Grænllandssamningsins,. Siglnfirðl. Siglufirði, FB„ 20. ágúst. Búið var að salta hér á mið- jnætti i nótt 69 881 tn. af saltsíld, 21 826 af kryddsíid, sykursalta 25 159, verka fyrir Þýztoaliands- markáðinn og öðru vísi með farna 5 975 tn. -og af miilíijsíld 476 tn. Lögð hefir v-erið í síldar-- bræðslustöð ríkisins 101800 mál, til Steindórs Hjáltalíns 20 619 mál. — Vikujsöltunm hór er 30565 tn. alls. Allmikið hefir auk, þessa verið s'ett í íshúsiln. TaJsvert af sild hefir borist að í inorgun, í gær snjóaði hér í fjölíL Gott tveður i daig. Þorskafli er góður.-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.