Alþýðublaðið - 22.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ Einars var vitanJoga ekM talin kaup hans, sem var á annað pús- und krónur á mánuði, eða um fjögur púsund krónur [lennan tíima, sem hann var í uta'nföninni. Er svo ekki mieira að segja í bili um þetta, en ekki skal ég fortaka að peir félagax geti ekki fundið eitthvað nýtt upp um þetta, Pví hugmyndaflug virðast þeir hafa töluvert, ef vtitf rógs horfir. Óktfur Fríðriksson. Sundnám i sjö, Sundnámískeiðinu við Skerja- fjörð lauk 6. ágúst og hafði stað- ið frá 1. júlí. Tveir dagar féllu alveg úr vegna óveðurs., annars var kent daglega 4 til 8 stundir á dag, en nemendur sóttu mis- jafnt. Fór það eftir veðrinu og önnum hjá sumum. Bezt sóttu börn, siem engan starfa höfðu viðbundin; þau voru sum sól'gin í að fara í sjóinn. Reglulegir nemendur urðu um 40, en alls munu nær 70 hafa borið við _að læra að synda, en voru sumir of stuttan tímia til þess að námið kæmi aÖ tilætluð- um notum. Um 10% munu hafa hætt vegna þess þeim þótti sjór- inn of kaldur á kroppinn. Sjáv- aThitinn var 13 til 17 stig, venju- lega 14 til 15. Nemjendur voru á aldrinum frá 8 ára tiil fimmtugs. Meiri hlutinn var kvenfólk, eða um tveir þriðju. Þrosikað kven- fólk þolir yfirleitt betur kulda í köldu vatni eða sjó en karl- menn. ; Við kensluna notaði ég hástíg- vél þegar mikiið útfiri Vvar, og gat haldið nemandanum uppi með annari hendi, en , lagfært sundtökin með hinni. Það er þjóðráð, en þreytandi. Annars kendi ég af fleka vmeð fjórum stáltunnum undir, sem „Shell“ lánaði mér. Flekinn var dreginn frá og til með aðfalli og útfalli eftir streng, sem lá út í bauju, og er slikt miklu haganlegra en lausar bryggjur, sem setja verð- ur upp og niður eftir sjávarföll- fum og ég hefi notað áður við sundkenslu ogs séð aðra nota. Bezt myndi að hafa svipaðan útbúnað á slíkri flotbryggju og á björgunarstól og draga hana frá og til á blokkum eftir streng, sem festur væri Í bauju, edws og bjölg- unarstóllinn er dreginn eftir líf- línunni. Þegar sundnámskeiðið hófst, höfðu að eins tíu neraendur sótt um kenslu og leit því ekki vel út fyrír þessari tilraun, en nem- endur urðu samt svo margir, að tímabært má teljast að byrjað var á sundkenslu hér við Skerja- fjörð. Það mun hafa ýtt Undir suma að „sækja sjóinn“. En til þess að ráöa bót á þeim örðugleikum, sem eru á því að kenna sund í sjó, þarf að byggja sundkensluþrær til þess að kenna I sundtökin. Um það mál skrifaði ég nokkuð í dagbl. „Vísi“ í sumar, laugardaginn 16. júlL Ég hefi nú lagt rækilega niður fyrir mér, hvernig þær ,eigi að vera, en ætla ekki að gera nánari tillögur en eru í greiniínnii í „Vísi“, fyrr en ég hefi von um að geta komið því á rekspöl, að einhvers staðar verði byggð slík sundþró, svo að áreiðanleg reynsla fáist fyrir gagnsemi þeirra og þæg- indum. í júní í sumar kendi ég sund suður í Sandgerði í sjónum í verri tíð og við verri aðstöðu en hér við Skerjafjörð. Sunnu- dag einn fór ég mieð nemendum og fledrum suður á Reykjanes og æfðum við þar sund í volgxi sjólaug yfir daginn. Laugin er lítiil — 6 tiJ 8 m. á lengd — og rúmar þvi ekki marga í einu. Sjóriun rennur í hana gegn um jarðholu og hitnar á leíðinni. Um stórstraumsfjöru er laugin tóm. í ferðinni lærði ég þessa fer- skeytlu, sem eiinhver Örvar-Odd- ur hafði skrifað í gestabók Reykjanessvitans: „Stöku þessa óska ég að almenningur lesi. — Gott er sól- og sjávar-bað suður á Reykjanesi." Ég vona, að þeir, sem sótt hafa sól- og sjávar-böð í Skerja- fjöré i sumar, auglýsi þau öðr- um með vísu þessari þannig: „Stöku þessa óska ég að almenningur virði. ■— Gott er sól- og sjávar-bað suður í Skerjafirði." Vátdimm Össumrson frá Kollsvík. Brezkir viðskiftasamningar. Ottawa, 20. ágúst. UP.-FB. Viðskiftasamningar, 18 talsins, milli Bretiands og nýlendnanna, voru undirritaðir í dag. Verða þeir birtir i Lundúnum á moigun. Om dagfnra og veginn Embœtti. Rikisstjórnin hefir veitt Einari Arnórssyni frá næstu mánaðamót- um hæstaréttardómaraembættið, sem Lárus H. Bjarnason var áð- ur í. Eiunig hefir hún sett Bjarna lögfræðing Benediktsson, Sveins- sonar, frá sama tíma, prófessor í lögum við háskólann, í sitað Ein- ars. Barnaverndarráð. Samkvæmt lögum frá síðasta þingi skipar ríkisstjórnin þrjá menn £ Bamaverndarráð íslands til fjögurra ára í senn. Er þáð , yfimefnd barnavemdarnefndanua. Skal einn barnavemdarráðismanna skipaður samkvæmt tiAlögu Prestafélagsins, annar samkvæmt tállögu Kennarasambandsáns og þann þriðja velur mentamálaráð- herrann, og er sá foimaður ráðs- ins. Stjórnin hefir nú skipað Sig- UTbjöm Á. Gislason formann, Ás- mund Guðmundsson dósent sam- kveemt vali Prestafélagsáns og Amigrím Kristjánsson kennara samkvæmt vali Kennarasam- bandsins. Áhugi „Mgbl“. á öryggi vegfarenda lýsir sér í þvi, að í gær segir það í grein uim alt anináð efni, að það að álca bifreið ölvaður sé að „verða smávægilegt á“. Slys i Bankastræti. Á laugardaginn ld. að ganga 12 árdegis varð slys í Bankastræti með þessum hætti: Maður kom á reiðhjóli niður strætið, og segir sjónarvottur svo frá, að hann hafi veriö á mjög hægri ferð. Alt í einu brotnaði reiðhjólið, þannig að hjólgrindin dátt í sundur. Kom maðuri.nn niður á höfuðið. Var þegar náð í lækni og maður- inn síðian fluttur í sjúkrahúsið í Landakoti. Sem betur fór reynd- iist hann ekki vera hættulcega mieiddur og fór hann úr sjúkra- húsinu heim til sín um hádegis- bil i gær. Hann beitir Ragnar Laufdal og á beima á Hverfis- götu 101 A. — „Mgbl.“ siegir, að hann hafi verið á hraðri ferð þegar slysið varð, en svo sem áður er sagt er það rangt, sam- kvæmt vitni manns, er horfði á. eldinn. Var þar auðvéld aðstaða, því bifreiðin stóð við bmnahiana. Litlar skemdir urðn á bifreáðin'ni, ein bmninn varð framan við gluggann hjá Daniske Lloyd, sem bifreiðin var trygð hjá. Léta leita að sér. Frá Vestmanmaeyjum var sim- tað í gær til FB.: í gær fóm tveir piltar. Hörður ólafsson og Ragnar Þorsteinsson, héðian á trillubát og ætluðu að skjóta fugla. Ráðgerðu þeir að vera kominirr aftur fyrir kveldið;. —' 1 inótt kl. 4 vora þeic ókomnáir og fór þá vélbátur áð leiita þeirra. — 1 morlgun, er sdmi var opnaður, vora tV'edr aðrir vél- bátar tiíbúuir að fara og takal ’þátt í leitinni,, en þá fréttist frá Holti undan Eyjafjöl'lum, að pilt- arnir hefðu farið inn uim Holts- ós-útfallið og væru þá að búa sig á Þverárbrúarvígsiluna. Hafði ekkert verið að hjá þeinr. Orang Pendek Valtýr. „Mgbl.“ flytur í gær tvær myndir af milli'.ið milli manns og apa, sem það segir fundinn á Sumatra og innfæddir menn kalli Orang Pendek. Myndimar eru af apa-umga, sem einhverjir gárung- ar höfðu gefið út sem nýfundimn mdlLIilið milli manns og apa, .treystandi þvi, að blaðámenn eru vanalega ekki miiklir mannfræð- ingar, þó þieir iséu stundum mann- þekkjarar. Það er meir en mán- uður síðan menn eriendis hlógu að blaðamönnum þeim, sem fliask- áð höfðu á þessu, og sýnir þietta hváð „MgbL“ er langt á eftir tíim'- anum, að það skuli láta okkur vera að hlæja að sér svona löngu seinna. N. Dánarfregn. Frú Kristíri Gunnarsdóttir, kona Stefáns Brynjólfssonar, Hverfi'sgötu 58, andaðist í gæt. Meistaramót í. S. í. Þes-sir settu ný met: í hástökki ám atrenniu Þorsteinn ' Eimarsson (,,Árm.“) 1,32V2 metra. Eldra met- ið var 1,27 m. 1 boðhilaupi 4x100 metra sveit K. R. 'á 47,3 sek. Eldra metið var 48 sek. í 110 rneitra grindahlaupi Ingvar' Ölaí?- sion (K. R.) á 17,4 sek.* Eldra mietið var 18 sek. — í öðnurni í- þróttum náðist einnig góður ár- angur, þótt fleiri met væru ekld | sett. Mikil si'dveiði er nú fyrir norðan, þegar gefur. Þrjú af mótorskipum Ingvars Guðjónssonar hafa aflað yfir 10 þús. tn. Björninn 12200 tn., Min- nie 11000 tn. og Hrönn 10500 tunnur. Kviknar i vörubifreið. í morgun kl. að ganga tíu kviknaði í vörubifneiðimni G. K. 102, er var að fara upp Hverfis- götu með sement. Slökkviliðið kom þegar á vettvang og síökti Næturiæknir er í nótt Bragi Ól- afisson, Laufásvegi 50, sírni 2274. Útvarpiið i dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleiikar: — Alþýðulög (Otvarpisferspiliið). Kl. 20: Tónleikar: Eimsöngur. Píanóspi!.. Kl. 20,30: Fréttár. — Hljómleikar. Skipafrátíir. „Dettifoss“ kom á laugardaginn frá útlöndum. „Alexandrína drottning" fór utan á laugiardagskvöldið. — Fisktöku- skip Kom hingað í gær og tekur hér viðbótarfarm. „Lyra“ er vænt- ahleg kl. 71/2 í kvöld. HvalveHðfuskip norskt hefix ver- ið hér úti í flöanum undanfarið. Á laugiardaginn kom hvalabáltiur frá því hingað méð veikain mann. Dr\engfamótið. K.-R.-drengdr 18 ára eru beðnir að koma í K.-R.- húsið í kvöld kL 8. Dnengjcnnótib hefst ld. 6V2 á morgun á Iþróttavellihum. Veðrið. Utlit víða um Land: Suð- vestankaldL Þokuloft og sums staðar dálítið regm. * 1 * 1 » ' riíí'f-' '• r/ ^ J ' • ' '■ / • --■?----------1-——------------------- Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjam.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.