Alþýðublaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 1
1932. Miðvikudaginn 24. ágúst. Gamla Bié Herskipaforiiflifli. Afar-skemti þýzk tal- og söngva-kvikmynd i 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Harnr Liedtke. Maria Pandler. Fritz Eampers. Lia Eibenschutz. Allir góðir og Jiektii leikarar. B. D. S. HYOA EFMmm <j{/A/A/A}£?SSQA/ REl Y tTOMU í K L/TUÍU L / T(jn/ /<e:m/sk k/r'tti o<s SK / /V/V l/ÖKU - HRT//V3 UA/ Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélax og áhöld. AHar nýtizku aðferðir. VeTksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 8. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ------------ Biðjið um verðlista. ----------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfæiir. . Móttökustaður í Vesturhænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðrahorgarstíg 1. — Sími 1256 Afgrai&sla f Hafnarfirði hjá Gunnaii Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin, sími 32. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 25. jþ. m. kl 6 síðdegis til Berg- en, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur afhendist fyr- ir hádegi á fimtudag. Far- «eðlar sækist fyrir kl. 3 sama dag. Hic. Bjarnason & Smith. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, -Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvitfanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl Og við réttu verði. — Vinnufðt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 04 fæst nú flesta Húsmœður góðar! Eins og pér flestar vitið, hafið pér nœstum eingöngu notað G.S. KAFFIBÆTINN nú um s ' 8—10 mánaða skeið. Reynslan hefir orðið sú, að enginn hefir fundið mismun á kaffinu; öll- um hefir pótt sopinn jafn- góður og áður, meðan sá út- lendi rikti hér einvaldur og eng- inn póttist geta án hans verið. G.S. KAFFIBÆTIR hefir sýnt yður að vér íslendingar getum sjálfir búið til kaffibœti okkar, og að vér ekki purfum að scekja erlent vinnuafl, til að framleiða hann, G.S. Kaffibœtir hefir marga kosti fram yfir aðra kaffibœta, bragðgóður, handhœgur, fljótgert að mylja hann í könnuna, unn- in einungis með islenzku vinnuafli og fyrirtœkið er alíslenzk Hann er búinn til úr úrvals- efnum. Að öllu athuguðu, húsmœður góðar, verður G.S.-KAFFI- BÆTIRINNsjálfsagðastur. Verið samtaka að nota að eins G.S. Kaffibœti. Virðingarfyllst, GunnlauguT Stefánsson. Dilkaslátur virka daga. Sláturféiagið. Alþýðufólk skiftir við fiá, sem anglýsa i Alþýðublaðina. 200. tölublað. Drenprínn minn. pýzk tal- og hljóm- mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Magda Sonja, undra- barnið Hans Feher og fiðlusnillingurinn Jar. Kociau Mynd pessi er „drama tízkt“ meistaraverk, sem hvarvetna hefír hlotið aðdáun fyrir hinn dásamlega leik litla drengsins HANS FEHER og hljömleika fiðlusnillingsins JAR. KOCIAN. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Amatðrar! Látið framkalla og kopi- era par, serr öll vinna er vel unnin af vönu starfsfólki. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. Nýsaltað dilkakjöt 60 aura V* kg. Gulrófur 15 aura V* kg. ísi. Kartöflur 15 aura Va kg. Rjómabússmjör, Súgfirzkur stein- bítsriklingur, Glæný egg 15 aura stk. Guðm. Guðjónsson, Skóia- vörðustíg 21. Eyrarbakkakartöfiur 15 aura V* kg, Gulrófur 15 aura V* kg. Kirsu- berjasaft 1 krónu fiaskan. Verzlun Einars Eyjólfssonar. Sardínur í oiíu og tómat. Margar tegundir. Ansjosur. Síld í dósum. Do. reykt. Gafíalbitar. lanpféiag ilflpn. Afskorin blóm. Rósir, Galdi- olur, Georginur, Nellikkur, Begoni- ur, Lefkoj, Gyldinlak, Asters, Neme- sía, Ljansmunnar, Morgunirú, Gieym mér ei o. fl. teg. Kranzar úr lif- andi biómum frá 4,00. Blómaverzi- unin Söley. Sími 587. Bankastræti 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.