Alþýðublaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 2
&MÍÝÐUBE3ÁÐIÐ LarVsalarnlr græða. / Fyrir nokkru feom maður noikk- ur inn í lyfjabúð í Dananörku og bað uan að fá feeypt duf> Er hann átti að gneiða fyrir pa'ð, var þess krafist, að hann igreiddi 20 (aura í ofanáliag fyrir liiitlia pappa- öskju, er duftiö lrafði verið látið L Manininuim pótti þetta slæmur kostur og veiigraði sér við að láta pienáingiana, en er honutm var sagt, að þá fengi hann ekki duftiö, neyddist liann til að greiða það, siem tilskiiiið var, Hann fór siðan til blaiða og sag'öi þeim frá þessu, en þau birtu svo grieiinir utm málið, og nú er svo komið, að ráðuneytið hefir áfeveðið áð taka það til a'thugunjar, En hverniig er ástandið hér hjá ofekur íslendingum? Eru lyí ekki óþarfliega dýr? Hvernig er álagn- iing lyfsalanna? Er skipulagið á lyfjavierzluniinrii ekki óhæft? Það mun ekki létit að svara ölLum þessum spurninigum svo að skýrt sé, því að lítáll vegur mun að þvi, að geta sikýrt, svo nákvcemt sé, frá álagniingu Lyf- salanna á mjög margar lyíjateg- undir, þó að hægt sé að vita hvað lagt er á sumar þeirra. Fjöldi lyfjatieguinda eru sam- settar af verksmiðjum, er hafa einka'leyfi („Patent") á þeirni og mieð verðiinu á þesisum „patientiex* uðiu“ Jyfjum er afar ’erfitt að fylgjast. Þó er það vitað, að þau eru langdýrust. En það er þó hægt að ráða nokkuð í það hver álag.ning lyfsalainna á þessi „piat- enteruðu“ lyf muni, vera, þegar vitað er um nokkur lyf, sem mik- ið eru notuð. Tökum tid dæmis „aspierin". I lyfjabúðlunum hér í Reykja- vík kosta 10 asperín-skamtar, ef þeir eru keyptiir í einu, 1,20. — í hverjum skamti er 1 gr. aisper- ítn og hvert gramm kostair í inn- kaupi að eiins 3 aura. Hvemig gieta þá lyfsalarnir selt 10 skamta á kr. 1,20? Reikningurinn yfir 10 skamta lítur þannig út frá liyfsalans hendi: 10 gr. asperín (iininikiaupsv.) 30 au, Álagning fyrir verzkkostn. 10 — Afhendiingargjaid 40 — Afvigtunargjald 40 — Samtals 120 au. Menn múnu reka upp stór augu er þeir sjá þennan einkenniiliega j redkning. En svona er vórzlunar- lag lyfsalanna. Þedr hafa „taxta“ j fyrir hvert handtalk, isiem þeir gera, og ofain á þennan taxta og xnnkaupsverð lyfsins leggja þeir sivo venjulega kaupmannsál agn- iingu (manniakaup, húsáledigu o. s. frv..). Það er ekki að undra þótt lyfin séu dýr méð þessari verzl- unailaðferö. En nú skulu menn dáthuga þáð, að miest af öHu as- períni er sialt í ilausasödu éða 1- 2—3 skamtait i eihiu, og þá kost- ar hver skamtur 15 aura. Aspear-- j inið í skamitinn (1 gr.) kostar ! 3 aura, þá er afhendingargjaddið, afvigtimargjaldið og áílagniingin 12 auriar.. Það er hægt að gera ráð fyrir að reikningur lyfsiai- anis fyrir einn sfcamt líti þannig út: 1 gr. asperín 3 aurar Álagning 2 — Afviigtunarigjald 5 — Afhendilnigargjald 5 — Samtals 15 aurar 100 skamtiar af aspermi seldir í ilausasö/lu kosita 15 rkrónur.. Innkaupsverð asperínsins á þess- um 100 skömtum er 3 krónur. Hin raunverulega B álagndng á þetta lyf er því 12 krónuir! Fyrir að afhenda lyf í verk- simiðjuumbúðum taka lyfsalarnir . hér 15 aura, en fyrir að afhenda ' samsett lyf, sem þeir taka láka svoniefnt aívigtunargjald fyrir, taka þeir 40 aura! En Við þetta bætist svo álagmng. Það er auðvitað sjádfsagt að taka það fram, þegar skrdfað er um lyfjaverðið, að' lyfjiaverzlun er mjög áhættusöm og rýrnun á birgöum þeim, sem lyfjaverzl- aindrnar verða ait af að eiga til, er mjög mikil. Lyfsalamir eru t. d. skyídugir að hafa atit af tii blóðlmeðali, „serum“, við barna- veikii, en nú kemur barnaiveiiki ekki nema á miargra ára fresti svo að nokkur brögð .iséu að, og þá eyðdleggjast þessar birgöir mjög ört. En þó að þiettia sé, þá er áreiðr arilegt að lyfjaverzlunin er ,á- kaflega mikdð gróðafyrintiæki og mætti geria ráö fyrir, að þó að álagni'ngiin, en ég kala svo einu nafni afbendingargjaldið, afviigt- unargjaldið og ,,álagninguna“, —■ væri helmdinigi lægri, eða að t. d. hverjir 10 asperímskamtar, seld- íir í lauisasöliU, kostuðiu 75 aura (iinnkaupsverðdð á lyfinu er 30 auriar), en ekki kr. 1,50 eiins og er nú, þá myndu lyfisaterndr fá góðan hagnað. — Þáð er líka vitað, að lyfsaliarinir selja allar umbúðir miklu okurverði, og á ég þar aðallega við allar pappírs- umbúðir, smápoka, öskjur, og svo einnig krúsir og glös. Urn verð á pappírsumbúðum veiit ég ekki ná- kvæmlega, en hvert 30 gr, glas eða minna er selt á 15 aura> 30—75 gr.. glöis kosta 20 aura o. s. frv, —• Hiíns vegar er lítt mögulegt að komast að raum um hver áiagn- ingin á hin blönduðu lyf er. Veld- ur því það, sem að kaman get- ur, sérleyfiislyf verksmiðjanna, og svo samblöndun lyfjabúðanna. En hver maður igetur gert sér í hugarlund, að álagndngin á þess- um lyfjum hlýtur að vera ógur- leg, þegar álagningin á hjvern asperín-skamt, sem kostar 15 aura, er 12 aurar. H'ver skyldi t. d. álagnihgim á iyf handa blóðlitlu barni vera ? Lyfið kostar um 7 krónur í út- sölu, Á það er auðvitaö lagt atf- vigtunargjaldiö og afbendinigar- gjaldið auk álagningarininar sjálfrar. Hér í Reykjavík eru fjórar lyfjabúðir, Lyfin koista jafnt í þeiim öllum. Auk lyfjanna selja þessiar búðiir púðu-r, krem og alls konar snyrtivörur; sumar þeirra selja auk þess vindlinga, sjúkra- tæki, „filimur“, gleraugu, rakvél- ar og rakvéiablöð o,, s. frv. 'Æeti ekki álagininigin á þettia að geta varnað því, að lyfsalarnir okruðu á sjálfum lyfjunum ? Ef til vill ekki, Framtak hánna fjögurra ein- staklinga, er hiafa einkarétt á að selja hinum 30 þúsu'nd iíbúum þessarar borjgar lyf, ræðUr! V. S. V. rr'rr.—'—StiWæBBBSBBSam Hafa fSugmeneiriair farlst? Tálið er Ilklegt að flug- raeíminiir, sera ætluðu að fljúga yfir Atlautshaf til Osló, Iiafi fa.TÍst. Barre, Vermont, Bandaríkjun- um, 23. ágúisit. UP—FB. FJugmennirniir Ctyde Lee og’ John Bochkon lögðu af stað héð- an kl. 10,18 f. h. áleiðiiis tid Hai- bour Gr.ace, Nýfundnalandi. Það- an ætla þeir að fljúga yfir At-i lantshaf tál Oslóar án viiðkomu á ledðinni. New York 23. ágúst U. P. F. B. Norsku flugmennirnir Thor Sol- berg og Petersen lögðu af stað rá Floyd Benneí flugvellinum á Long ísland kl, 5,43 í morgun, Þeir fljúga fyrst til Harbour Grace á Nýfundnalandi. Þaðan ætla þeir að fljúga án viðkomu til Osló. Lundúnum, 24. ágúst UP.-FB. Fregn frá Nýfundnatendi (St. Johnis) á máðinætti hermir, að báðar fLugvé'temar, sem væntan- legar eru til Harbour Graoe, séu ókomnar, og óttist menn um þær, þar sem veður er mjög sLæmt, úrbellisriigning og hvassviðri. Ótt- ast menn, að flugvéliarnair hafi fariist. Hltler-sinaarnir fimm teknir at IUL Samkvæmt útvarpsfregnum i gær hafa HMur-sáninarnir fimm, er voru dærndir fyrijr morð, og, skýrt var frá í blaðinu í gær, verið teknir af lifi. Hitier hafði sent þeim á'varp rétt áður en þieir voru skotmd'r og sagði í því, að hanin myndi nú hvetja liðs- menn sína ti.1 grimmiliegra hiefnda. Þegar vfkiágasbipið skreið inn ð Reykjavfknrhðfn. Eins og sikýrt var frá hér í bteðiuu í gær, kom niorska vík- ingasikipíð Roald Amundsen hing- að klukkan liðliega 12 í gær. Skreið það þá iinin um hafnar- minniö, en hópur manna stóð á hafnarhausnum við „Battieriis"- garðinn og hrópaði margíali: húrra fyrjr hinum fræknu og hugdjörfu Norðmönnum, sem eins- og kuinnu'gt er, hafa nú svo tii iokið siglingaferð sinni kring um. jörðina og koma beint frá Ný- fundnaliandi, en í ferðina lögðu þeir á vitóngaskipmu árið 1929. Tíðdndamiaður Alþýðublaðsins- brá sér U'm borð í vikingaskipið- og hafðd tal af skipstjóranum, Folgerö, sem er maður dugnaðar- legur og á bezta aldri að sjá. Kvað hann þá félaga dauðþreytta og syfjaða og því ekfei í skapi tiil að segja tíðiindi af ferðateginiui fyr en þeir væm búnir að hyílfl siig nokkuð, en hann bað tiðinda- manninn að koma aftur í dag, því þá myndu þieiir vera orðtoir „í betra tegi“ og líka biinir að hirða skipið eftir alt sjóvolkið. Folgerö kom hingað tíl lands fyrst fyrir 31 ári, þá til Norður- landsins, en hiingað kom hann á Jbfssu sama víldngaskipi áifð 1926. Þá sighli hann því tii Viestur- hei.ms. 1 það skifti kom hainn þó ekki til Reykjavíkur, helidur áð jeins j Hiafnir. Vikingaskipið, siem ber sama inafn og frægasti heimskautsfari Norðmanna, er fremur lítið, ew sterklegt, hátt tiil sitafna og slegið1 skjöldum á bæði borðin. Þó að það só að mörgu líkt og gömílu víkingaskipin, er það þó í ýmlsu frábrugöið þeiux. Seglbúnaður þess er alt ainnar og það hefir hjálparvél og áttiavita. Á því eru 2 fánar, Bandaríkjamanna á fraw- stafni, en Norðimanna á aftur- stafni. Á skipinu eru \að eáms fjórir menn, og hafa þeir með- ferðis. litinn björgunarbát. — Skipið lagði af stiað frá New York 20. júní s. 1. og kom tiil St. Johns , á Nýfundnálandi 1. ágúst. Þár d'valdi það að eiinjs í Woikkra diaga, en 11. þ. m. sá „Bergensfjord" þáð, og hafði það þá stefnu á Hvarf á Græniamdi, eins og skýrt var frá hér í bláðinu. Þáð er sannarlega mikiið þrek- virki að siiigla á þessu litlá skipi yfir hei'mshöfin, kring um jörðina, — og má búast við, æð ef þeir félagar hefðu orðið síðbúnari og 'lent í haustveðirum á siiglingunni hiingað tád. lands, að þá hefðu þeir fengið enn verra leiði. — Er og ekki furða, þótt þeir fólagair. séu þreyttir og svefnlitlir eftir ferðalagið, þegar það er og vittalð, að á sunnudaginn annain en var lentu þeir I stóxikostlegum lífs-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.