Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1989 í DAG er miðvikudagur 1. febrúar, BRÍGIDARMESSA, 32. dagur ársins 1989. Ár- degisflóð í Rvík ki. 1.43 og síðdegisflóð kl. 14.08. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.08 og sólarlag kl. 17.16. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 9.06. (Almanak Háskóla íslands.) Komið til mín heyrið þetta: Frá upphafi hefi ég eigi talað í leyndum, þeg- ar kominn var sá tími að það skyldi verða, kom óg. (Jes. 48, 16.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ J 8 9 10 11 ■ '* 13 14 15 E 16 LÁRÉTT: - 1 Qúka f skafla, 5 komaat, 6 gamall, 9 ftigl, 10 æpa, 11 sanihljóðar, 12 á húsi, 13 veg- ur. 16 eldstæði, 17 gleðst yfir. LOÐRÉTT: - 1 tttlð, 12 fjúka, 3 eignist, 4 sj& um, 7 tvfnóna, 8 mfttinflnafti, 12 heimili, 14 kaðali, 16 frumeftii. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hæla, & Etna, 6 sess, 7 gg, 8 óláta, 11 læ, 12 ætt, 14 arar, 16 rakara. LÓÐRÉTT: - 1 háskólar, 2 lesta, 3 ats, 4 fang, 7 gat, 9 læra, 10 tæra, 13 tía, 15 ak. — ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afinæli. Á morg- ðU un, 2. febrúar, er átt- ræð firú Elín Helga Helga- dóttir, Bogahlíð 14, hér $ Reykjavík. Eiginmaður henn- ar var Vigfús Helgason kenn- ari við Bændaskólann á Hól- um. Vigfús lést árið 1967. Hún ætlar að taka á móti gestum í Drangey, Síðumúla 35, á morgun, afmælisdag- inn, kl. 17-20. n p ára afinæli. í dag, 1. • O febrúar, er 75 ára Bryndis Jónsdóttir, Suður- götu 26, Siglufirði. Hún er að heiman. FRÉTTIR_______________ ÁFRAM með smjörið. Áfram umhleypingar mátti ráða af spárinngangi veð- urfréttanna í gærmorgun í frostleysinu. Gert var ráð fyrir kólnandi veðri. í veð- urlýsingunni frá einstökum veðurathugunarstöðvum skal Hornbjargsviti sig úr. Þar hafði næturúrkoman mæst 38 mm. Hér í Reykjavík var 5 mm úr- koma og hitinn var um frostmark. Það hafði ekki séð til sólar í bænum í fyrradag. í fyrrinótt var 4ra stiga frost á Galtarvita. Uppi á hálendinu 7 stig. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur aðalfund sinn annað kvöld, fimmtudag 2. febrúar í Betaníu og hefst hann kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum verður kaffí- drykkja. ITC-deildin Korpa heldur félagsfund í kvöld, miðviku- dag, í Hlégarði, Mosfellsbæ. Á dagskrá er ræðukeppni og hefst fundurinn kl. 20. Stef hans er: Gleðst hver við vel- kveðin orð. Fundurinn er öll- um opinn. ITC-deildin Björkin heldur fund í dag, miðvikudag 1. febrúar, í Síðumúla 17. Nán- ari uppl. gefa Friðgerður í s. 73763, Ólafía í s. 39562 eða Sæunn s. 41352. STARFSMANNAFÉL. Sókn og Verkakvennafél. Framsókn efnir til fjögurra kvölda spilakeppni í Sóknar- salnum Skipholti 50A, og hefst hún í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Veitt verða spila- verðlaun fyrir hvert einstakt spilakvöld. ITC-deildin Gerður í Garðabæ heldur fund í kvöld, miðvikudag, í Kirkjuhvoli og hefst hann kl. 20.30. FRIÐARÖMMUR halda fund í kvöld, miðvikudag á Hótel Sögu kl. 20.30. Rætt verður um stöðu friðar- fræðslumála. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur aðalfund sinn þriðju- daginn 7. febrúar, í saftiaðar- heimilinu kl. 20.30. Að lokn- um fundarstörfum verður kaffí borið fram.________ SKIPIN___________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrrkvöld lagði Reykjafoss af stað til útlanda. Þá kom Askja úr strandferð og norskt skip, Ysten, sem kom með fram til Áburðarverksmiðj- unnar í Gufunesi fór út aftur. í gær kom togarinn Frevja inn til löndunar, svo og As- björn og Sigurey BA. Þá kom togarinn Ögri úr sigl- ingu. Mánafoss kom af ströndinni og fór aftur á ströndina samdægurs. Einnig fór Kyndill á ströndina. Að utan kom Laxfoss. Nótaskip- ið Hákon ÞH. kom inn. Tog- arinn Ottó N. Þorláksson hélt til veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrradag fór togarinn Júlíus Geirmundsson. í gærkvöldi var Lagarfoss væntanlegur að utan og fór að bryggju í Straumsvík. Hvort langar þig frekar að heyra um spillinguna í kerfinu eða blýantsnagarana í Seðlabankan- um, Gunna min? Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 27. janúar til 2. febrúar aö báöum dögum meðtöldum er i ingólfa Apótekl. Auk þess er Laugarnes Apótak opið til kl. 22 alla kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbaajarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Reykjavlk, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga óg helgidaga. Nénari uppl. i s. 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuvemdarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskfrteini. Tannlnknafól. Sfmsvarl 18888 gefur upplýalngar. ÓnnmlaUarlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafaslmi Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — simavari á öðrum tlmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 8. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miövikudögum kl. 16—18 1 húsi Krabbameinsfálagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og epótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—Í9 laugard. 9—12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknevakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu ( s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæ8lustöð, simþjónustá 4000. Setfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til ki. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum (vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erf iðra heimilis- aöstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfrasðlaðatoð Oratora. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 i s. 11012. Foreldraaamtðkln Vimulaus æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin vlrka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag falands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvannaráðgjöfln: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfahjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. sAA Samtök áhugafóJks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfetofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendlngar rfklaútvarpalns á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 é 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlu8tendum á Noröurlöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnlg nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liðinnar viku. fs- lenskur timi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land&pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Saengurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringslna: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlnkningadelld Landspftalana Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kots&pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarepftallnn í Foasvogi: Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjéls alla daga. Grensóodeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööln: Kl. 14 til kl. 19. — Fa&öingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppoopítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshœllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffllastaöaapftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafs- spftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lœknlohóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — 8júkrahúaiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og é hótíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akurayri — sjúkrahúa- iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é vaitukerfi vatns og hlta- veltu, s. 27311, kl. 17 til ki. 8. Sami sfmi á helgidögum. Refmegnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafnl, s. 694300. ÞJóðmlnjasafnlð: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og EyJafjarðar, Amtsbókasafnshúslnu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn ReykJavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbðkasafnlð i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústeðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn mlðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húalð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Llatasafn falands, Frlkírkjuveg og Safn Ásgrlms Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einara Jónssonar: Lokað f desembar og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 — 17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Uatasafn Slgurjóns Ólafssonar, Laugamesl: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opln mðnud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/ÞJððmlnJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúmgrlpaaafnlð, sýningarsalir Hverflsg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sðfn f Hafnarflrði: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—16. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiðhohslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhðll Keflavlkur er opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frákl. 8—16ogsunnud. fré kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar ar opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.